Handtóku mótmælendur í stórum stíl Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 23. apríl 2018 06:00 Tugir þúsunda Armena mótmæltu um helgina. Vísir/AFP Nærri 200 mótmælendur og þrír leiðtogar stjórnarandstöðunnar voru handteknir í Armeníu í gær. Alls mótmæltu tugir þúsunda Serzh Sargsyan forsætisráðherra og kröfðust afsagnar hans. Mótmælendur voru einna helst ósáttir við hversu lengi Sargsyan hefur verið við völd, náið samband hans við yfirvöld í Rússlandi og linkind þegar kemur að því að uppræta spillingu. Sargsyan tók við forsætisráðuneytinu á þriðjudaginn eftir að hafa verið forseti Kákasusríkisins undanfarin tíu ár. Árið 2015 samþykktu Armenar í þjóðaratkvæðagreiðslu að fela forsætisráðherranum aukið vald á kostnað forseta. Nikol Pashinyan, leiðtogi stjórnarandstöðunnar og einn hinna handteknu, hafði átt í viðræðum við Sargsyan áður en mótmælaaldan skall á. Sargsyan stormaði reyndar út af fundinum stuttu eftir að hann hófst og sagði stjórnarandstöðuna reyna að kúga sig. „Þetta eru engar viðræður, við vorum ekki að ræða neitt. Þetta eru bara afarkostir, það er verið að reyna að kúga ríkið, kúga lögmæt yfirvöld,“ sagði Sargsyan þá. Evrópusambandið kallaði í gær eftir því að deilurnar í Armeníu yrðu leystar á friðsælan hátt. „Leysa ætti alla úr haldi sem voru einungis að nýta mótmælafrelsi sitt í samræmi við lög. Það er mikilvægt að allir aðilar sýni aðgát og hagi sér á ábyrgan hátt,“ sagði í yfirlýsingu sem ESB sendi frá sér í gær. Armenía Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Sjá meira
Nærri 200 mótmælendur og þrír leiðtogar stjórnarandstöðunnar voru handteknir í Armeníu í gær. Alls mótmæltu tugir þúsunda Serzh Sargsyan forsætisráðherra og kröfðust afsagnar hans. Mótmælendur voru einna helst ósáttir við hversu lengi Sargsyan hefur verið við völd, náið samband hans við yfirvöld í Rússlandi og linkind þegar kemur að því að uppræta spillingu. Sargsyan tók við forsætisráðuneytinu á þriðjudaginn eftir að hafa verið forseti Kákasusríkisins undanfarin tíu ár. Árið 2015 samþykktu Armenar í þjóðaratkvæðagreiðslu að fela forsætisráðherranum aukið vald á kostnað forseta. Nikol Pashinyan, leiðtogi stjórnarandstöðunnar og einn hinna handteknu, hafði átt í viðræðum við Sargsyan áður en mótmælaaldan skall á. Sargsyan stormaði reyndar út af fundinum stuttu eftir að hann hófst og sagði stjórnarandstöðuna reyna að kúga sig. „Þetta eru engar viðræður, við vorum ekki að ræða neitt. Þetta eru bara afarkostir, það er verið að reyna að kúga ríkið, kúga lögmæt yfirvöld,“ sagði Sargsyan þá. Evrópusambandið kallaði í gær eftir því að deilurnar í Armeníu yrðu leystar á friðsælan hátt. „Leysa ætti alla úr haldi sem voru einungis að nýta mótmælafrelsi sitt í samræmi við lög. Það er mikilvægt að allir aðilar sýni aðgát og hagi sér á ábyrgan hátt,“ sagði í yfirlýsingu sem ESB sendi frá sér í gær.
Armenía Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Sjá meira