Karapetjan tekur við af Sargsjan Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 24. apríl 2018 06:00 Fagnað var á götum úti eftir að Sargsjan sagði af sér í gær. Vísir/EPa Karen Karapetjan, fyrsti varaforsætisráðherra Armeníu, er nú starfandi forsætisráðherra eftir að Sersj Sargsjan sagði af sér í gær. Samkvæmt Reuters er hann náinn bandamaður Sargsjans. Rússneski miðillinn RIA greindi frá. Sargsjan hrökklaðist í gær frá völdum eftir að tugþúsundir höfðu mótmælt honum á götum úti, dögum saman. Mótmælin beindust einna helst gegn langri valdatíð hans, vinskap við yfirvöld í Rússlandi og linkind gagnvart spillingu. Á annað hundrað mótmælenda voru handteknir, meðal annars Níkol Pasjinjan, leiðtogi stjórnarandstöðunnar, og tveir þingmenn.Sjá einnig Forsætisráðherra Armeníu segir af sér í skugga fjöldamótmæla Eftir að hafa setið á forsetastóli í tíu ár tók Sargsjan við forsætisráðuneytinu fyrir viku. Sat hann því einungis sex daga á forsætisráðherrastóli. Armenar ákváðu í þjóðaratkvæðagreiðslu 2015 að færa völdin frá forseta til forsætisráðuneytisins. Í aðdraganda þeirrar atkvæðagreiðslu lofaði Sargsjan að verða ekki forsætisráðherra ef af breytingum yrði. „Þessi hreyfing á götum úti beinist gegn valdatíð minni. Ég mun uppfylla óskir ykkar,“ sagði í tilkynningu frá Sargsjan í gær. Sagði Sargsjan að Pasjinjan hefði haft rétt fyrir sér. Hægt væri að leysa deiluna í Armeníu á marga vegu en að hann gæti ekki komið að þeirri vinnu. Armenía Tengdar fréttir Handtóku mótmælendur í stórum stíl Nærri 200 mótmælendur og þrír leiðtogar stjórnarandstöðunnar voru handteknir í Armeníu í gær. 23. apríl 2018 06:00 Forsætisráðherra Armeníu segir af sér í skugga fjöldamótmæla Hann hefur verið sakaður um að hafa látið breyta stjórnarskrá til þess að geta setið áfram sem valdamesti embættismaður landsins. 23. apríl 2018 13:17 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Fleiri fréttir Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Sjá meira
Karen Karapetjan, fyrsti varaforsætisráðherra Armeníu, er nú starfandi forsætisráðherra eftir að Sersj Sargsjan sagði af sér í gær. Samkvæmt Reuters er hann náinn bandamaður Sargsjans. Rússneski miðillinn RIA greindi frá. Sargsjan hrökklaðist í gær frá völdum eftir að tugþúsundir höfðu mótmælt honum á götum úti, dögum saman. Mótmælin beindust einna helst gegn langri valdatíð hans, vinskap við yfirvöld í Rússlandi og linkind gagnvart spillingu. Á annað hundrað mótmælenda voru handteknir, meðal annars Níkol Pasjinjan, leiðtogi stjórnarandstöðunnar, og tveir þingmenn.Sjá einnig Forsætisráðherra Armeníu segir af sér í skugga fjöldamótmæla Eftir að hafa setið á forsetastóli í tíu ár tók Sargsjan við forsætisráðuneytinu fyrir viku. Sat hann því einungis sex daga á forsætisráðherrastóli. Armenar ákváðu í þjóðaratkvæðagreiðslu 2015 að færa völdin frá forseta til forsætisráðuneytisins. Í aðdraganda þeirrar atkvæðagreiðslu lofaði Sargsjan að verða ekki forsætisráðherra ef af breytingum yrði. „Þessi hreyfing á götum úti beinist gegn valdatíð minni. Ég mun uppfylla óskir ykkar,“ sagði í tilkynningu frá Sargsjan í gær. Sagði Sargsjan að Pasjinjan hefði haft rétt fyrir sér. Hægt væri að leysa deiluna í Armeníu á marga vegu en að hann gæti ekki komið að þeirri vinnu.
Armenía Tengdar fréttir Handtóku mótmælendur í stórum stíl Nærri 200 mótmælendur og þrír leiðtogar stjórnarandstöðunnar voru handteknir í Armeníu í gær. 23. apríl 2018 06:00 Forsætisráðherra Armeníu segir af sér í skugga fjöldamótmæla Hann hefur verið sakaður um að hafa látið breyta stjórnarskrá til þess að geta setið áfram sem valdamesti embættismaður landsins. 23. apríl 2018 13:17 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Fleiri fréttir Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Sjá meira
Handtóku mótmælendur í stórum stíl Nærri 200 mótmælendur og þrír leiðtogar stjórnarandstöðunnar voru handteknir í Armeníu í gær. 23. apríl 2018 06:00
Forsætisráðherra Armeníu segir af sér í skugga fjöldamótmæla Hann hefur verið sakaður um að hafa látið breyta stjórnarskrá til þess að geta setið áfram sem valdamesti embættismaður landsins. 23. apríl 2018 13:17