Lögreglan að fá forræði yfir máli Sunnu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. apríl 2018 14:46 Sunna Elvíra er nýkomin til landsins. Vísir/Egill Íslenska lögreglan mun á næstu dögum fá formlegt forræði yfir rannsókn á máli Sunnu Elvíru Þorkelsdóttur. Það sem vantar upp á er að lögreglunni berist málsskjöl frá spænsku lögreglunni sem eru væntanleg. Þetta staðfestir Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn í samtali við Vísi en Rúv greindi fyrst frá. „Við erum að bíða eftir þessum gögnum formlega þar sem þau koma til okkar með hefðbundnum hætti,“ segir Karl Steinar en gögnin er á spænsku og því þarf að þýða þau yfir á íslensku. Sunna Elvíra kom til landsins í gær og var lögð inn á Grensásdeild Landspítalans. Hún var ekki handtekin við heimkomuna og er ekki í farbanni. „Þessi þvingunarráðstöfum gagnvart henni var frá spænskum yfirvöldum en ekki okkur þannig að við höfum enga ákvörðun tekið gagnvart henni,“ segir Karl Steinar sem segir að eftir að farið verði yfir gögnin verði staðan endurmetin. „Svo verður það með vísan til þess þegar þessi gögn koma hvaða áhrif mun það hafa, hvort það verði fleiri sem þurfi að taka til skýrslutöku eða ekki,“ segir Karl Steinar. Sunna hafði dvalið á sjúkrahúsi á Spáni síðan um miðjan janúar, samtals í tæpa þrjá mánuði, en hún slasaðist alvarlega eftir fall á heimili hennar og eiginmanns hennar, Sigurðar Kristinssonar. Hann var handtekinn hér á landi í janúar í tengslum við fíkniefnainnflutning og var Sunna í kjölfarið sett í farbann, sem var aflétt í síðustu viku. Í gær bárust svo fréttir af því að Sigurður og móðir Sunnu hefðu verið ákærð fyrir skattalagabrot. Mál Sunnu Elviru Tengdar fréttir Eiginmaður og móðir Sunnu Elvíru ákærð fyrir skattalagabrot Héraðssaksóknari hefur ákært Sigurð Kristinsson fyrir skattalagabrot við rekstur verktakafyrirtækisins SS verks. 9. apríl 2018 13:46 Sunna Elvíra komin til landsins Sunna var flutt með sjúkraflugi frá Spáni í dag og lenti vélin á Keflavíkurflugvelli skömmu fyrir klukkan 17. 9. apríl 2018 18:03 Kemur með sjúkraflugi til Íslands á morgun og fer á Grensás í endurhæfingu Sunna Elvíra Þorkelsdóttir hefur fengið vegabréfið sitt og verður flutt til Íslands á morgun. 8. apríl 2018 13:16 Mest lesið Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent Fleiri fréttir Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Sjá meira
Íslenska lögreglan mun á næstu dögum fá formlegt forræði yfir rannsókn á máli Sunnu Elvíru Þorkelsdóttur. Það sem vantar upp á er að lögreglunni berist málsskjöl frá spænsku lögreglunni sem eru væntanleg. Þetta staðfestir Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn í samtali við Vísi en Rúv greindi fyrst frá. „Við erum að bíða eftir þessum gögnum formlega þar sem þau koma til okkar með hefðbundnum hætti,“ segir Karl Steinar en gögnin er á spænsku og því þarf að þýða þau yfir á íslensku. Sunna Elvíra kom til landsins í gær og var lögð inn á Grensásdeild Landspítalans. Hún var ekki handtekin við heimkomuna og er ekki í farbanni. „Þessi þvingunarráðstöfum gagnvart henni var frá spænskum yfirvöldum en ekki okkur þannig að við höfum enga ákvörðun tekið gagnvart henni,“ segir Karl Steinar sem segir að eftir að farið verði yfir gögnin verði staðan endurmetin. „Svo verður það með vísan til þess þegar þessi gögn koma hvaða áhrif mun það hafa, hvort það verði fleiri sem þurfi að taka til skýrslutöku eða ekki,“ segir Karl Steinar. Sunna hafði dvalið á sjúkrahúsi á Spáni síðan um miðjan janúar, samtals í tæpa þrjá mánuði, en hún slasaðist alvarlega eftir fall á heimili hennar og eiginmanns hennar, Sigurðar Kristinssonar. Hann var handtekinn hér á landi í janúar í tengslum við fíkniefnainnflutning og var Sunna í kjölfarið sett í farbann, sem var aflétt í síðustu viku. Í gær bárust svo fréttir af því að Sigurður og móðir Sunnu hefðu verið ákærð fyrir skattalagabrot.
Mál Sunnu Elviru Tengdar fréttir Eiginmaður og móðir Sunnu Elvíru ákærð fyrir skattalagabrot Héraðssaksóknari hefur ákært Sigurð Kristinsson fyrir skattalagabrot við rekstur verktakafyrirtækisins SS verks. 9. apríl 2018 13:46 Sunna Elvíra komin til landsins Sunna var flutt með sjúkraflugi frá Spáni í dag og lenti vélin á Keflavíkurflugvelli skömmu fyrir klukkan 17. 9. apríl 2018 18:03 Kemur með sjúkraflugi til Íslands á morgun og fer á Grensás í endurhæfingu Sunna Elvíra Þorkelsdóttir hefur fengið vegabréfið sitt og verður flutt til Íslands á morgun. 8. apríl 2018 13:16 Mest lesið Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent Fleiri fréttir Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Sjá meira
Eiginmaður og móðir Sunnu Elvíru ákærð fyrir skattalagabrot Héraðssaksóknari hefur ákært Sigurð Kristinsson fyrir skattalagabrot við rekstur verktakafyrirtækisins SS verks. 9. apríl 2018 13:46
Sunna Elvíra komin til landsins Sunna var flutt með sjúkraflugi frá Spáni í dag og lenti vélin á Keflavíkurflugvelli skömmu fyrir klukkan 17. 9. apríl 2018 18:03
Kemur með sjúkraflugi til Íslands á morgun og fer á Grensás í endurhæfingu Sunna Elvíra Þorkelsdóttir hefur fengið vegabréfið sitt og verður flutt til Íslands á morgun. 8. apríl 2018 13:16