Hættulegra fyrir eldri ökumenn að beygja til vinstri Jón Hákon Halldórsson skrifar 19. apríl 2018 06:00 Mikilvægt er að eldri ökumenn verði meðvitaðir um að ökufærni skerðist á efri árum. Vísir/Stefán Eldri ökumenn eru almennt í marktækt meiri hættu við að taka vinstri beygjur á gatnamótum en miðaldra ökumenn. Þetta á sérstaklega við um óvarðar vinstri beygjur sem eru án vinstribeygjuljósa. Þetta segir í niðurstöðum Rannsóknarnefndar samgönguslysa vegna rannsóknar á banaslysi sem varð síðdegis 21. janúar 2016 þegar harður árekstur varð á Njarðarbraut við gatnamótin að Tjarnarbraut í Reykjanesbæ. Þar tók ökumaður bíls vinstri beygju í veg fyrir annan bíl sem kom úr gagnstæðri átt. Ökumaður bílsins sem beygði var ekki spenntur í öryggisbelti. Hann kastaðist harkalega fram á stýrið og lést í slysinu. Hinum bílnum var ekið á 75 kílómetra hraða á klukkustund þar sem hámarkshraðinn er 50.Sjá einnig: „Þvæla“ að hækkun hámarkshraða leiði til færri slysa Í niðurstöðunum er vísað í rannsóknir sem sýna að með aldrinum eigi ökumenn erfiðara með að meta hraða umferðar sem kemur úr gagnstæðri átt og meta fjarlægð í komandi bifreið. „Það gerir eldri ökumönnum erfiðara að meta fjarlægð í bifreið sem kemur úr gagnstæðri átt ef henni er ekið yfir hámarkshraða. Þegar rökkva tekur verður enn erfiðara fyrir eldri ökumenn að sjá ökutæki koma langt að úr gagnstæðri átt og meta hraða þess. Mikilvægt er að eldri ökumenn séu meðvitaðir um að ökufærni skerðist á efri árum,“ segir í niðurstöðunni. Birtist í Fréttablaðinu Samgöngur Tengdar fréttir Bílasérfræðingur Fréttablaðsins gripinn af umferðarlögreglu Finnur Orri Thorlacius segir engan leik annan hafa verið í stöðunni, hann þurfti að höggva á umferðarhnút. 18. apríl 2018 13:50 „Þvæla“ að hækkun hámarkshraða leiði til færri slysa Þvert á fullyrðingar bílablaðamanns Fréttablaðsins segir samgönguverkfræðingur að hærri hámarkshraði leiði til fleiri slysa í umferðinni. 18. apríl 2018 22:15 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Rannsaka mögulega stunguárás Innlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Fleiri fréttir Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Sjá meira
Eldri ökumenn eru almennt í marktækt meiri hættu við að taka vinstri beygjur á gatnamótum en miðaldra ökumenn. Þetta á sérstaklega við um óvarðar vinstri beygjur sem eru án vinstribeygjuljósa. Þetta segir í niðurstöðum Rannsóknarnefndar samgönguslysa vegna rannsóknar á banaslysi sem varð síðdegis 21. janúar 2016 þegar harður árekstur varð á Njarðarbraut við gatnamótin að Tjarnarbraut í Reykjanesbæ. Þar tók ökumaður bíls vinstri beygju í veg fyrir annan bíl sem kom úr gagnstæðri átt. Ökumaður bílsins sem beygði var ekki spenntur í öryggisbelti. Hann kastaðist harkalega fram á stýrið og lést í slysinu. Hinum bílnum var ekið á 75 kílómetra hraða á klukkustund þar sem hámarkshraðinn er 50.Sjá einnig: „Þvæla“ að hækkun hámarkshraða leiði til færri slysa Í niðurstöðunum er vísað í rannsóknir sem sýna að með aldrinum eigi ökumenn erfiðara með að meta hraða umferðar sem kemur úr gagnstæðri átt og meta fjarlægð í komandi bifreið. „Það gerir eldri ökumönnum erfiðara að meta fjarlægð í bifreið sem kemur úr gagnstæðri átt ef henni er ekið yfir hámarkshraða. Þegar rökkva tekur verður enn erfiðara fyrir eldri ökumenn að sjá ökutæki koma langt að úr gagnstæðri átt og meta hraða þess. Mikilvægt er að eldri ökumenn séu meðvitaðir um að ökufærni skerðist á efri árum,“ segir í niðurstöðunni.
Birtist í Fréttablaðinu Samgöngur Tengdar fréttir Bílasérfræðingur Fréttablaðsins gripinn af umferðarlögreglu Finnur Orri Thorlacius segir engan leik annan hafa verið í stöðunni, hann þurfti að höggva á umferðarhnút. 18. apríl 2018 13:50 „Þvæla“ að hækkun hámarkshraða leiði til færri slysa Þvert á fullyrðingar bílablaðamanns Fréttablaðsins segir samgönguverkfræðingur að hærri hámarkshraði leiði til fleiri slysa í umferðinni. 18. apríl 2018 22:15 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Rannsaka mögulega stunguárás Innlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Fleiri fréttir Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Sjá meira
Bílasérfræðingur Fréttablaðsins gripinn af umferðarlögreglu Finnur Orri Thorlacius segir engan leik annan hafa verið í stöðunni, hann þurfti að höggva á umferðarhnút. 18. apríl 2018 13:50
„Þvæla“ að hækkun hámarkshraða leiði til færri slysa Þvert á fullyrðingar bílablaðamanns Fréttablaðsins segir samgönguverkfræðingur að hærri hámarkshraði leiði til fleiri slysa í umferðinni. 18. apríl 2018 22:15