Líkir þeim sem sakað hafa Weinstein um ofbeldi við vændiskonur Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. mars 2018 18:04 Dmitry Peskov er talsmaður Rússlandsforseta. Vísir/AFP Talsmaður Vladimir Putin, forseta Rússlands, hefur líkt þeim Hollywood-stjörnum sem sakað hafa Harvey Weinstein um kynferðislegt ofbeldi og áreitni við vændiskonur. Hann segir að þær hefðu átt að stíga fram fyrr. Dimitry Peskov er talsmaður Putin og lét hann ummælin falla á umræðufundi sem haldinn var í Moskvuháskóla. Var Peskov spurður út í mál rússneska þingmannsins Leonid Slutsky sem stendur frammi fyrir svipuðum ásökunum og Weinstein í Rússlandi. Sagði Peskov að ásakanirnar á hendur Slutsky væru sannar hefðu konurnar sem sakað hafa hann um kynferðislega áreitni að stíga fram mun fyrr. Taldi hann mögulegt að konurnar hafi stigið fram nú vegna þess að það væri „í tísku“ vegna umræðu um Weinstein. Sagði hann einnig að mál Slutsky minnti sig mjög á mál Weinstein og lét Petkov vændiskonuummælin falla er hann ræddi um Weinstein. „Kannski er hann drullusokkur en engin af þeim fór til lögreglu og sagði „Weinstein nauðgaði mér.“ Nei, þær vilja tíu milljónir dollara. Hvað kallar maður konu sem sefur hjá manni fyrir tíu milljónir dollara? Kannski er þetta gróft hjá mér en það er vændiskona,“ sagði Petkov. Yfir 50 konur hafa stigið fram og sakað Weinsein um ýmis brot, allt frá kynferðislegri áreitni til nauðgunar, en meðal þeirra sem sakað hafa Weinstein um brotin eru leikkonurnar Rose McGowan, Ashley Judd og Mira Sorvino. Weinstein er einnig sagður hafa komið upp umfangsmikilli starfsemi til þess að koma í veg fyrir að konurnar myndu stíga fram og greina frá ásökununum. Mál Harvey Weinstein Rússland Tengdar fréttir Verst geymda leyndarmál Hollywood í áratugi Harvey Weinstein hefur verið einn valdamesti maðurinn í Hollywood í áratugi. Hann hefur nú verið rekinn frá framleiðslufyrirtæki sínu og er á leið í meðferð við kynlífsfíkn. 12. október 2017 12:45 New York ríki kærir fyrirtæki Weinstein Weinstein hefur verið sakaður um kynferðisofbeldi og áreitni í garð fjölda kvenna síðustu misseri, þar á meðal þekktra leikkvenna. 11. febrúar 2018 22:42 Fyrirtæki Weinstein gjaldþrota Framleiðslufyrirtækið The Weinstein Company sem stofnað var af Harvey Weinstein, stefnir í gjaldþrot. 26. febrúar 2018 08:36 Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Fleiri fréttir Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sjá meira
Talsmaður Vladimir Putin, forseta Rússlands, hefur líkt þeim Hollywood-stjörnum sem sakað hafa Harvey Weinstein um kynferðislegt ofbeldi og áreitni við vændiskonur. Hann segir að þær hefðu átt að stíga fram fyrr. Dimitry Peskov er talsmaður Putin og lét hann ummælin falla á umræðufundi sem haldinn var í Moskvuháskóla. Var Peskov spurður út í mál rússneska þingmannsins Leonid Slutsky sem stendur frammi fyrir svipuðum ásökunum og Weinstein í Rússlandi. Sagði Peskov að ásakanirnar á hendur Slutsky væru sannar hefðu konurnar sem sakað hafa hann um kynferðislega áreitni að stíga fram mun fyrr. Taldi hann mögulegt að konurnar hafi stigið fram nú vegna þess að það væri „í tísku“ vegna umræðu um Weinstein. Sagði hann einnig að mál Slutsky minnti sig mjög á mál Weinstein og lét Petkov vændiskonuummælin falla er hann ræddi um Weinstein. „Kannski er hann drullusokkur en engin af þeim fór til lögreglu og sagði „Weinstein nauðgaði mér.“ Nei, þær vilja tíu milljónir dollara. Hvað kallar maður konu sem sefur hjá manni fyrir tíu milljónir dollara? Kannski er þetta gróft hjá mér en það er vændiskona,“ sagði Petkov. Yfir 50 konur hafa stigið fram og sakað Weinsein um ýmis brot, allt frá kynferðislegri áreitni til nauðgunar, en meðal þeirra sem sakað hafa Weinstein um brotin eru leikkonurnar Rose McGowan, Ashley Judd og Mira Sorvino. Weinstein er einnig sagður hafa komið upp umfangsmikilli starfsemi til þess að koma í veg fyrir að konurnar myndu stíga fram og greina frá ásökununum.
Mál Harvey Weinstein Rússland Tengdar fréttir Verst geymda leyndarmál Hollywood í áratugi Harvey Weinstein hefur verið einn valdamesti maðurinn í Hollywood í áratugi. Hann hefur nú verið rekinn frá framleiðslufyrirtæki sínu og er á leið í meðferð við kynlífsfíkn. 12. október 2017 12:45 New York ríki kærir fyrirtæki Weinstein Weinstein hefur verið sakaður um kynferðisofbeldi og áreitni í garð fjölda kvenna síðustu misseri, þar á meðal þekktra leikkvenna. 11. febrúar 2018 22:42 Fyrirtæki Weinstein gjaldþrota Framleiðslufyrirtækið The Weinstein Company sem stofnað var af Harvey Weinstein, stefnir í gjaldþrot. 26. febrúar 2018 08:36 Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Fleiri fréttir Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sjá meira
Verst geymda leyndarmál Hollywood í áratugi Harvey Weinstein hefur verið einn valdamesti maðurinn í Hollywood í áratugi. Hann hefur nú verið rekinn frá framleiðslufyrirtæki sínu og er á leið í meðferð við kynlífsfíkn. 12. október 2017 12:45
New York ríki kærir fyrirtæki Weinstein Weinstein hefur verið sakaður um kynferðisofbeldi og áreitni í garð fjölda kvenna síðustu misseri, þar á meðal þekktra leikkvenna. 11. febrúar 2018 22:42
Fyrirtæki Weinstein gjaldþrota Framleiðslufyrirtækið The Weinstein Company sem stofnað var af Harvey Weinstein, stefnir í gjaldþrot. 26. febrúar 2018 08:36