Íslandsmet féll í Kaplakrika Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 10. mars 2018 15:46 Aníta Hinriksdóttir eftir bronsið sitt á EM innanhúss í fyrra. Hún setti mótsmet í dag og var hluti af sveit ÍR sem setti Íslandsmet. Mynd/Fésbókarsíða FRÍ Aníta Hinriksdóttir setti mótsmet í 1500 metra hlaupi í bikarkeppni FRÍ sem fram fór í Kaplakrika í Hafnarfirði í dag. Aníta, sem hleypur fyrir ÍR, sigraði keppnina í 1500 metra hlaupi á 4:34,68 mínútum sem er 25 sekúndum frá Íslandsmeti hennar í greininni. Önnur var María Birkisdóttir úr FH-A og Helga Guðný Elíasdóttir varð þriðja tæpum 20 sekúndum á eftir tíma Anítu. Boðhlaupssveit ÍR endaði daginn á því að setja Íslandsmet í 4x200 metra boðhlaupi. Þær fóru vegalengdirnar fjórar á 1:38,43 mínútu og voru rétt á undan sveit FH-A sem fór á 1:38,89. Fyrir ÍR hlupu Tiana Ósk Whitworth, Helga Margrét Haraldsdóttir, Aníta Hinriksdóttir og Hrafnhildur Eir Hermóðsdóttir. Í sveit FH-A voru María Rún Gunnlaugsdóttir, Arna Stefanía Guðmundsdóttir, Melkorka Rán Hafliðadóttir og Þórdís Eva Steinsdóttir. Sveit Breiðabliks varð þriðja. Íslandsmethafinn í 60m hlaupi kvenna, Tiana Ósk Whitworth úr ÍR, kom fyrst í mark í greininni á 7,62 sekúndum. Hún var aðeins 0,2 sekúndum frá Íslandsmetinu sem hún setti í byrjun árs. Andrea Torfadóttir úr FH-A var önnur á 7,71 sekúndum og Birna Kristín Kristjánsdóttir, Breiðabliki, varð þriðja. FH-ingurinn Arna Stefanía Guðmundsdóttir vann 400m hlaup kvenna á besta tíma sínum í ár, 54,26 sekúndum. Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir varð önnur á 56,68 sekúndum og Vilhelmína Þór Óskarsdóttir þriðja á 57,19, en þær settu báðar nýtt persónulegt met í hlaupinu. Ívar Kristinn Jasonarson úr ÍR náði einnig sínum besta tíma á árinu í sömu vegalengd karlameginn þegar hann kom í mark á 48,25 sekúndum sem skilaði honum sigri. Kormákur Ari Hafliðason úr FH-A varð annar og Bjarni Anton Theódórsson þriðji. Boðsveit FH sigraði í 4x200 metra hlaupi karla. Þar hlupu Arnaldur Þór Guðmundsson, Kristófer Þorgrímsson, Dagur Andri Einarsson og Kormákur Ari Hafliðason. Þeir komu í mark á 1:29,84 mínútum. Sveit Breiðabliks varð í öðru sæti og UMSS í því þriðja. ÍR vann stigakeppni félaganna með 103 stig. A lið FH fékk einnig 103 stig en fékk færri gullverðlaun en ÍR og varð því í öðru sæti. Breiðablik varð í þriðja sæti. Frjálsar íþróttir Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir setti mótsmet í 1500 metra hlaupi í bikarkeppni FRÍ sem fram fór í Kaplakrika í Hafnarfirði í dag. Aníta, sem hleypur fyrir ÍR, sigraði keppnina í 1500 metra hlaupi á 4:34,68 mínútum sem er 25 sekúndum frá Íslandsmeti hennar í greininni. Önnur var María Birkisdóttir úr FH-A og Helga Guðný Elíasdóttir varð þriðja tæpum 20 sekúndum á eftir tíma Anítu. Boðhlaupssveit ÍR endaði daginn á því að setja Íslandsmet í 4x200 metra boðhlaupi. Þær fóru vegalengdirnar fjórar á 1:38,43 mínútu og voru rétt á undan sveit FH-A sem fór á 1:38,89. Fyrir ÍR hlupu Tiana Ósk Whitworth, Helga Margrét Haraldsdóttir, Aníta Hinriksdóttir og Hrafnhildur Eir Hermóðsdóttir. Í sveit FH-A voru María Rún Gunnlaugsdóttir, Arna Stefanía Guðmundsdóttir, Melkorka Rán Hafliðadóttir og Þórdís Eva Steinsdóttir. Sveit Breiðabliks varð þriðja. Íslandsmethafinn í 60m hlaupi kvenna, Tiana Ósk Whitworth úr ÍR, kom fyrst í mark í greininni á 7,62 sekúndum. Hún var aðeins 0,2 sekúndum frá Íslandsmetinu sem hún setti í byrjun árs. Andrea Torfadóttir úr FH-A var önnur á 7,71 sekúndum og Birna Kristín Kristjánsdóttir, Breiðabliki, varð þriðja. FH-ingurinn Arna Stefanía Guðmundsdóttir vann 400m hlaup kvenna á besta tíma sínum í ár, 54,26 sekúndum. Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir varð önnur á 56,68 sekúndum og Vilhelmína Þór Óskarsdóttir þriðja á 57,19, en þær settu báðar nýtt persónulegt met í hlaupinu. Ívar Kristinn Jasonarson úr ÍR náði einnig sínum besta tíma á árinu í sömu vegalengd karlameginn þegar hann kom í mark á 48,25 sekúndum sem skilaði honum sigri. Kormákur Ari Hafliðason úr FH-A varð annar og Bjarni Anton Theódórsson þriðji. Boðsveit FH sigraði í 4x200 metra hlaupi karla. Þar hlupu Arnaldur Þór Guðmundsson, Kristófer Þorgrímsson, Dagur Andri Einarsson og Kormákur Ari Hafliðason. Þeir komu í mark á 1:29,84 mínútum. Sveit Breiðabliks varð í öðru sæti og UMSS í því þriðja. ÍR vann stigakeppni félaganna með 103 stig. A lið FH fékk einnig 103 stig en fékk færri gullverðlaun en ÍR og varð því í öðru sæti. Breiðablik varð í þriðja sæti.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Sjá meira