Ráðherra vill meira samráð um flutningskerfi raforku Sveinn Arnarsson skrifar 19. mars 2018 06:00 Landsnet fagnar stefnu iðnaðarráðherra sem vill aukið samráð í raforkumálum. VÍSIR/EYÞÓR Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir iðnaðarráðherra boðar aukið samráð um málefni flutningskerfis raforku með því að setja á laggirnar hagsmunaráð sem á að styrkja áætlanagerð, framkvæmdir og forgangsröðun framkvæmda. Þetta kom fram í ræðu ráðherrans á ársfundi Landsnets í síðustu viku. „Með slíku hagsmunaráði gefst tækifæri til að leiða saman ólíka hagsmunaaðila, draga fram nýjar hugmyndir um lausnir á ýmsum viðfangsefnum og ná fram betri skilningi á milli hagsmunaaðila um verkefnin fram undan,“ sagði Þórdís Kolbrún. Hagsmunaráð eins og þetta hefur verið starfrækt í Danmörku í á annan áratug. Landsnet fagnar þessari stefnu iðnaðarráðherrans og segir hana í takt við stefnu fyrirtækisins. „Munurinn á því sem við erum að gera með samráðshópnum, verkefnaráðunum og hagsmunaráðinu sem Kolbrún talar um er að verkefnaráðin okkar eru um einstaka framkvæmdir. Hagsmunaráðinu er hins vegar ætlað að fókusera á stærri myndina,“ segir Steinunn Þorsteinsdóttir, upplýsingafulltrúi Landsnets. „Við hjá Landsneti vonumst til að það verði skipað í ráðið fljótlega, vinna við kerfisáætlun er komin í gang. Skipun hagsmunaráðsins er í takt við stefnu okkar um samtal og samráð fyrr í ferlinu og því fögnum við því,“ bætir Steinunn við. Birtist í Fréttablaðinu Orkumál Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Sjá meira
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir iðnaðarráðherra boðar aukið samráð um málefni flutningskerfis raforku með því að setja á laggirnar hagsmunaráð sem á að styrkja áætlanagerð, framkvæmdir og forgangsröðun framkvæmda. Þetta kom fram í ræðu ráðherrans á ársfundi Landsnets í síðustu viku. „Með slíku hagsmunaráði gefst tækifæri til að leiða saman ólíka hagsmunaaðila, draga fram nýjar hugmyndir um lausnir á ýmsum viðfangsefnum og ná fram betri skilningi á milli hagsmunaaðila um verkefnin fram undan,“ sagði Þórdís Kolbrún. Hagsmunaráð eins og þetta hefur verið starfrækt í Danmörku í á annan áratug. Landsnet fagnar þessari stefnu iðnaðarráðherrans og segir hana í takt við stefnu fyrirtækisins. „Munurinn á því sem við erum að gera með samráðshópnum, verkefnaráðunum og hagsmunaráðinu sem Kolbrún talar um er að verkefnaráðin okkar eru um einstaka framkvæmdir. Hagsmunaráðinu er hins vegar ætlað að fókusera á stærri myndina,“ segir Steinunn Þorsteinsdóttir, upplýsingafulltrúi Landsnets. „Við hjá Landsneti vonumst til að það verði skipað í ráðið fljótlega, vinna við kerfisáætlun er komin í gang. Skipun hagsmunaráðsins er í takt við stefnu okkar um samtal og samráð fyrr í ferlinu og því fögnum við því,“ bætir Steinunn við.
Birtist í Fréttablaðinu Orkumál Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Sjá meira