Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík haldin í fimmta sinn Stefán Þór Hjartarson skrifar 1. mars 2018 07:00 Börnunum leiðist ekki á Barnakvikmyndhátíð í Reykjavík. Alþjóðleg barnakvikmyndahátíð í Reykjavík hefst þann 5. apríl næstkomandi og verður þetta í fimmta sinn sem hátíðin er haldin. Eins og venjulega verður haldin glæsileg opnunarhátíð þar sem verður mikið um dýrðir – Villi vísindamaður og fleiri góðir gestir sjá um að halda uppi stuðinu þar. Opnunarmynd hátíðarinnar í þetta sinn er norska barnamyndin Doktor Proktor og tímabaðkarið. Myndin er byggð á barnabók eftir Jo Nesbø. Verndari hátíðarinnar er frú Vigdís Finnbogadóttir. Hátíðin verður þó ekki bara bíó – boðið verður upp á námskeið fyrir krakka, algjörlega ókeypis. Um er að ræða í fyrsta lagi námskeið í sketsaskrifum fyrir 13 til 15 ára krakka en það er Dóra Jóhannsdóttir leikkona, leikstjóri og handritshöfundur sem mun kenna. Þar verður farið yfir grundvallaratriði í sketsaskrifum auk þess að horfa á sketsa og fleira. Námskeiðið fer fram laugardaginn 7. apríl klukkan 13 í Bíói Paradís. Í öðru lagi er það leiklistarnámskeið kennt af Ólafi S. K. Þorvaldz, leikara og leiklistarkennara. Námskeiðið fer fram í Bíói Paradís laugardaginn 14. apríl klukkan 12. Á bæði námskeið þarf að skrá sig á netfanginu marta@bioparadis.is og er skráning hafin. Birtist í Fréttablaðinu Bíó og sjónvarp Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Die Antwoord og M.O.P. ásamt fleirum á Secret Solstice Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Velti mér ekki upp úr vandamálum Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Alþjóðleg barnakvikmyndahátíð í Reykjavík hefst þann 5. apríl næstkomandi og verður þetta í fimmta sinn sem hátíðin er haldin. Eins og venjulega verður haldin glæsileg opnunarhátíð þar sem verður mikið um dýrðir – Villi vísindamaður og fleiri góðir gestir sjá um að halda uppi stuðinu þar. Opnunarmynd hátíðarinnar í þetta sinn er norska barnamyndin Doktor Proktor og tímabaðkarið. Myndin er byggð á barnabók eftir Jo Nesbø. Verndari hátíðarinnar er frú Vigdís Finnbogadóttir. Hátíðin verður þó ekki bara bíó – boðið verður upp á námskeið fyrir krakka, algjörlega ókeypis. Um er að ræða í fyrsta lagi námskeið í sketsaskrifum fyrir 13 til 15 ára krakka en það er Dóra Jóhannsdóttir leikkona, leikstjóri og handritshöfundur sem mun kenna. Þar verður farið yfir grundvallaratriði í sketsaskrifum auk þess að horfa á sketsa og fleira. Námskeiðið fer fram laugardaginn 7. apríl klukkan 13 í Bíói Paradís. Í öðru lagi er það leiklistarnámskeið kennt af Ólafi S. K. Þorvaldz, leikara og leiklistarkennara. Námskeiðið fer fram í Bíói Paradís laugardaginn 14. apríl klukkan 12. Á bæði námskeið þarf að skrá sig á netfanginu marta@bioparadis.is og er skráning hafin.
Birtist í Fréttablaðinu Bíó og sjónvarp Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Die Antwoord og M.O.P. ásamt fleirum á Secret Solstice Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Velti mér ekki upp úr vandamálum Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira