Segist hafa mætt andstöðu Matvælastofnunar varðandi breytingar á einangrunarvist dýra Jóhann K. Jóhannsson og Kristín Ólafsdóttir skrifa 3. mars 2018 13:43 Frá hundagöngu í Reykjavík. Vísir/Valli Dæmi eru um að íslendingar sem hyggja á búferlaflutninga heim til Íslands með gæludýr hafi lent í vandræðum vegna biðtíma fyrir dýrin í einangrunarvist. Formaður Hundaræktarfélags Íslands segist hafa mætt andstöðu Matvælastofnunar vegna hugmynda um breytingar á einangrunarvist dýranna. Einangrun hunda og katta fer fram á einum stað á Íslandi, einangrunarstöðinni á Reykjanesi. Samkvæmt heimildum fréttastofu er biðtími eftir plássi sjö til átta mánuðir og segir Herdís Hallmarsdóttir, formaður Hundaræktarfélags Íslands það hafa gert íslendingum sem hyggja á búferlaflutninga heim með gæludýr erfitt fyrir sem og ræktendum. „Biðtíminn er langur. Þetta er staða sem íslensk stjórnvöld þurfa að fara taka fastari tökum og átta sig á að er vandamál.“Þarf að fara fram endurskoðunEinangrunartími dýranna hér á landi er fjórar vikur en í löndum sem Ísland hefur borið sig saman við erum tímann jafvel aðeins tíu dagar, eins og í Ástralínu og Nýja-Sjálandi þar sem dýralíf er talið mjög viðkvæmt. „Við erum mjög ströng og í rauninni þarf að fara fram gagnger endurskoðun á þessum málum hér á landi.“Er einangrunarvist dýra hér á landi með þeim lengstu í heiminum? „Já, ég leyfi mér að fullyrða það,“ segir Herdís.Fá ekki að vitja dýranna á einangrunartímanumBretland hafði áður svipaða einangrunvistun og Ísland en aflétti henni og tók um svokallað gæludýravegabréf með góðum árangri. „Gæludýravegabréf er í raun heilbrigðisvottorð hundsins. Í gæludýravegabréfinu eru upplýsingar um að dýrir sé með allar bólusetningar og hafi undirgengist allar meðferðir sem þarf til að það sé lítil sem engin hætta á að dýrið sé sýkt eða veikt,“ segir Herdís. Í samanburðarlöndunum fá eigendur dýranna að vita þeirra á einangrunartímanum en svo er ekki hér sem getur farið illa með dýrin. „Sem betur fer þá er rekstur einangurnarstöðvarinnar í höndum góðs fólks. Hins vegar leggst svona einangrunarvistun mjög misjafnlega í dýr. Sumum þykir þessi einangrunarvist mjög þungbær,“ segir Herdís. Finnur ekki fyrir vilja til breytingaHerdís segist ekki hafa fundið vilja hjá Matvælastofnun til að breyta reglum um einangrunarvist gæludýra með velferð þeirra í huga. „Við höfum fundið fyrir andstöðu þaðan, því miður þá er ekki hægt að orða það öðruvísi, en við treystum því og trúum að þarna innandyra hljóti að starfa fagmenn. Þeim er jú líka ætlað að gæta að velferð dýranna.“ Dýr Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Sæti Artúrs logar Erlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Sjá meira
Dæmi eru um að íslendingar sem hyggja á búferlaflutninga heim til Íslands með gæludýr hafi lent í vandræðum vegna biðtíma fyrir dýrin í einangrunarvist. Formaður Hundaræktarfélags Íslands segist hafa mætt andstöðu Matvælastofnunar vegna hugmynda um breytingar á einangrunarvist dýranna. Einangrun hunda og katta fer fram á einum stað á Íslandi, einangrunarstöðinni á Reykjanesi. Samkvæmt heimildum fréttastofu er biðtími eftir plássi sjö til átta mánuðir og segir Herdís Hallmarsdóttir, formaður Hundaræktarfélags Íslands það hafa gert íslendingum sem hyggja á búferlaflutninga heim með gæludýr erfitt fyrir sem og ræktendum. „Biðtíminn er langur. Þetta er staða sem íslensk stjórnvöld þurfa að fara taka fastari tökum og átta sig á að er vandamál.“Þarf að fara fram endurskoðunEinangrunartími dýranna hér á landi er fjórar vikur en í löndum sem Ísland hefur borið sig saman við erum tímann jafvel aðeins tíu dagar, eins og í Ástralínu og Nýja-Sjálandi þar sem dýralíf er talið mjög viðkvæmt. „Við erum mjög ströng og í rauninni þarf að fara fram gagnger endurskoðun á þessum málum hér á landi.“Er einangrunarvist dýra hér á landi með þeim lengstu í heiminum? „Já, ég leyfi mér að fullyrða það,“ segir Herdís.Fá ekki að vitja dýranna á einangrunartímanumBretland hafði áður svipaða einangrunvistun og Ísland en aflétti henni og tók um svokallað gæludýravegabréf með góðum árangri. „Gæludýravegabréf er í raun heilbrigðisvottorð hundsins. Í gæludýravegabréfinu eru upplýsingar um að dýrir sé með allar bólusetningar og hafi undirgengist allar meðferðir sem þarf til að það sé lítil sem engin hætta á að dýrið sé sýkt eða veikt,“ segir Herdís. Í samanburðarlöndunum fá eigendur dýranna að vita þeirra á einangrunartímanum en svo er ekki hér sem getur farið illa með dýrin. „Sem betur fer þá er rekstur einangurnarstöðvarinnar í höndum góðs fólks. Hins vegar leggst svona einangrunarvistun mjög misjafnlega í dýr. Sumum þykir þessi einangrunarvist mjög þungbær,“ segir Herdís. Finnur ekki fyrir vilja til breytingaHerdís segist ekki hafa fundið vilja hjá Matvælastofnun til að breyta reglum um einangrunarvist gæludýra með velferð þeirra í huga. „Við höfum fundið fyrir andstöðu þaðan, því miður þá er ekki hægt að orða það öðruvísi, en við treystum því og trúum að þarna innandyra hljóti að starfa fagmenn. Þeim er jú líka ætlað að gæta að velferð dýranna.“
Dýr Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Sæti Artúrs logar Erlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Sjá meira