Opnaði markareikninginn sinn í sama landi og mamma hennar lokaði sínum fyrir 23 árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2018 18:00 Hlín Eiríksdóttir í leik með íslenska landsliðinu á Algarve. Vísir/Getty Hlín Eiríksdóttir skoraði í gær sitt fyrsta mark fyrir A-landslið kvenna þegar hún tryggði stelpunum okkar 1-1 jafntefli á móti Danmörku í Algarve mótinu í Portúgal. Hlín skoraði markið sitt með skalla eftir hornspyrnu frá Hallberu Guðnýju Gísladóttur en þær verða samherjar hjá Val í Pepsi-deild kvenna í sumar. Hlín Eiríksdóttir varð þar með sú fyrsta aldamótabarnið til að skora fyrir íslenskt A-landslið en hún er fædd árið 2000. Móðir Hlínar, Guðrún Sæmundsdóttir, var líka frábær knattspyrnukona og skoraði 4 mörk í 36 landsleikjum á sínum tíma. Síðasta landsliðsmarkið skoraði Guðrún með skoti beint úr aukaspyrnu í leik á móti Portúgal í Portúgal 15. júní 1995. Íslenska liðið varð samt að sætta sig við 2-1 tap. Svo skemmtilega vill til að Hlín opnaði einnig markareikninginn með landsliðinu í Portúgal í gær en hún lék sinn fyrsta landsleik fyrr á þessu ári. Guðrún Sæmundsdóttir skoraði sitt fyrsta A-landsliðsmark árið 1987 þegar hún var tvítug en Hlín er fædd 12. júní árið 2000 og verður því ekki átján ára fyrr en í sumar. Fyrsta mark Guðrúnar kom í hennar áttunda landsleik hennar en Hlín lék sinn fimmta landsleik á móti Danmörku í gær. Guðrún opnaði markareikning sinn með landsliðinu í leik á móti Þýskalandi 6. september 1987. Sá leikur var spilaður úti í Þýskalandi. Guðrún skoraði það mark líka beint úr aukaspyrnu og af um 27 metra færi. Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Sjá meira
Hlín Eiríksdóttir skoraði í gær sitt fyrsta mark fyrir A-landslið kvenna þegar hún tryggði stelpunum okkar 1-1 jafntefli á móti Danmörku í Algarve mótinu í Portúgal. Hlín skoraði markið sitt með skalla eftir hornspyrnu frá Hallberu Guðnýju Gísladóttur en þær verða samherjar hjá Val í Pepsi-deild kvenna í sumar. Hlín Eiríksdóttir varð þar með sú fyrsta aldamótabarnið til að skora fyrir íslenskt A-landslið en hún er fædd árið 2000. Móðir Hlínar, Guðrún Sæmundsdóttir, var líka frábær knattspyrnukona og skoraði 4 mörk í 36 landsleikjum á sínum tíma. Síðasta landsliðsmarkið skoraði Guðrún með skoti beint úr aukaspyrnu í leik á móti Portúgal í Portúgal 15. júní 1995. Íslenska liðið varð samt að sætta sig við 2-1 tap. Svo skemmtilega vill til að Hlín opnaði einnig markareikninginn með landsliðinu í Portúgal í gær en hún lék sinn fyrsta landsleik fyrr á þessu ári. Guðrún Sæmundsdóttir skoraði sitt fyrsta A-landsliðsmark árið 1987 þegar hún var tvítug en Hlín er fædd 12. júní árið 2000 og verður því ekki átján ára fyrr en í sumar. Fyrsta mark Guðrúnar kom í hennar áttunda landsleik hennar en Hlín lék sinn fimmta landsleik á móti Danmörku í gær. Guðrún opnaði markareikning sinn með landsliðinu í leik á móti Þýskalandi 6. september 1987. Sá leikur var spilaður úti í Þýskalandi. Guðrún skoraði það mark líka beint úr aukaspyrnu og af um 27 metra færi.
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Sjá meira