Billy Graham látinn Birgir Olgeirsson skrifar 21. febrúar 2018 13:30 Þessi heimsfrægi sjónvarpspredikari var 99 ára gamall þegar hann lést. Vísir/Getty Bandaríski sjónvarpspredikarinn Billy Graham er látinn, 99 ára að aldri. Hann var þekktur um víða veröld fyrir predikanir sínar og hélt þær meðal annars á stórum leikvöngum. Árið 2013 vakti mikla athygli haldin var trúarhátíðin Hátíð vonar í Laugardalshöll. Aðalpredikari þeirrar hátíðar var Franklin Graham, sonur Billy Graham, og var talið að kristniboðssamtök Billy Graham hafi greitt meira en helming kostnaðarins. Billy Graham er sagður hafa predikað fyrir frama 210 milljónir manna en hann varð mikill fylgismaður kristinnar trúar eftir að hafa hlýtt á farandpredikara 16 ára gamall og var vígður til prests árið 1939. Andlát Tengdar fréttir Aðkoma Þjóðkirkjunnar að heimsókn Franklins Graham ekki skref í rétta átt Sóknarnefnd Laugarneskirkju telur mikilvægt að Þjóðkirkjan standi við fyrri ályktanir varðandi stöðu samkynhneigðra og ástvina þeirra. 14. ágúst 2013 17:53 Boðað til mótmæla vegna komu Franklins Graham "Ekki í takt við boðskap hátíðarinnar,“ segir forsvarsmaður mótmælanna. 30. ágúst 2013 19:13 Hjólar í Íslandsvin og hommahatara Páll Óskar hvetur Íslendinga til þess að senda nýleg ummæli Graham áfram á biskup Íslands "eða einhverja aðra grúppíu hans úr þjóðkirkjunni. 26. janúar 2016 10:45 Billy Graham eyðir stórfé í Hátíð vonar "Það liggur í augum uppi að það er ekki ókeypis að leigja Höllina, birta allar þessar auglýsingar og hafa allan þennan tækjabúnað sem til þarf. Markmiðið er að gera þetta vel, þannig að öllum líði vel,“ segir Ragnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri Hátíðar vonar. 27. september 2013 07:00 Uppselt á Hátíð vonar - Þjóðkirkjan biðst afsökunar Fjöldi manns skráði sig á samkomu predikarans Franklin Graham í mótmælaskyni. 9. ágúst 2013 00:16 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Sjá meira
Bandaríski sjónvarpspredikarinn Billy Graham er látinn, 99 ára að aldri. Hann var þekktur um víða veröld fyrir predikanir sínar og hélt þær meðal annars á stórum leikvöngum. Árið 2013 vakti mikla athygli haldin var trúarhátíðin Hátíð vonar í Laugardalshöll. Aðalpredikari þeirrar hátíðar var Franklin Graham, sonur Billy Graham, og var talið að kristniboðssamtök Billy Graham hafi greitt meira en helming kostnaðarins. Billy Graham er sagður hafa predikað fyrir frama 210 milljónir manna en hann varð mikill fylgismaður kristinnar trúar eftir að hafa hlýtt á farandpredikara 16 ára gamall og var vígður til prests árið 1939.
Andlát Tengdar fréttir Aðkoma Þjóðkirkjunnar að heimsókn Franklins Graham ekki skref í rétta átt Sóknarnefnd Laugarneskirkju telur mikilvægt að Þjóðkirkjan standi við fyrri ályktanir varðandi stöðu samkynhneigðra og ástvina þeirra. 14. ágúst 2013 17:53 Boðað til mótmæla vegna komu Franklins Graham "Ekki í takt við boðskap hátíðarinnar,“ segir forsvarsmaður mótmælanna. 30. ágúst 2013 19:13 Hjólar í Íslandsvin og hommahatara Páll Óskar hvetur Íslendinga til þess að senda nýleg ummæli Graham áfram á biskup Íslands "eða einhverja aðra grúppíu hans úr þjóðkirkjunni. 26. janúar 2016 10:45 Billy Graham eyðir stórfé í Hátíð vonar "Það liggur í augum uppi að það er ekki ókeypis að leigja Höllina, birta allar þessar auglýsingar og hafa allan þennan tækjabúnað sem til þarf. Markmiðið er að gera þetta vel, þannig að öllum líði vel,“ segir Ragnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri Hátíðar vonar. 27. september 2013 07:00 Uppselt á Hátíð vonar - Þjóðkirkjan biðst afsökunar Fjöldi manns skráði sig á samkomu predikarans Franklin Graham í mótmælaskyni. 9. ágúst 2013 00:16 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Sjá meira
Aðkoma Þjóðkirkjunnar að heimsókn Franklins Graham ekki skref í rétta átt Sóknarnefnd Laugarneskirkju telur mikilvægt að Þjóðkirkjan standi við fyrri ályktanir varðandi stöðu samkynhneigðra og ástvina þeirra. 14. ágúst 2013 17:53
Boðað til mótmæla vegna komu Franklins Graham "Ekki í takt við boðskap hátíðarinnar,“ segir forsvarsmaður mótmælanna. 30. ágúst 2013 19:13
Hjólar í Íslandsvin og hommahatara Páll Óskar hvetur Íslendinga til þess að senda nýleg ummæli Graham áfram á biskup Íslands "eða einhverja aðra grúppíu hans úr þjóðkirkjunni. 26. janúar 2016 10:45
Billy Graham eyðir stórfé í Hátíð vonar "Það liggur í augum uppi að það er ekki ókeypis að leigja Höllina, birta allar þessar auglýsingar og hafa allan þennan tækjabúnað sem til þarf. Markmiðið er að gera þetta vel, þannig að öllum líði vel,“ segir Ragnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri Hátíðar vonar. 27. september 2013 07:00
Uppselt á Hátíð vonar - Þjóðkirkjan biðst afsökunar Fjöldi manns skráði sig á samkomu predikarans Franklin Graham í mótmælaskyni. 9. ágúst 2013 00:16