Reyndu að grípa nef eldflaugarinnar með risastóru neti Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. febrúar 2018 15:29 Mr. Steven í allri sinni dýrð. Elon Musk Bandaríska geimferðafyrirtækið SpaceX skaut á loft Falcon 9 eldflaug fyrr í dag. Bátur með risastóru neti var gerður út til þess að reyna að grípa nef eldflaugarinnar. Eldflaugin sem notuð var til þess að koma gervihnetti fyrir spænska herinn á braut um jörðu hafði áður verið notuð og því var ekki gerð tilraun til þess að láta eldflaugina lenda á jörðu niðri, líkt og svo oft áður hefur verið gert. Nef eldflaugarinnar er þó rándýrt og var leitað leiða til þess að koma því aftur til jarðar í heilu lagi. Elon Musk, forstjóri SpaceX, birti myndina sem sjá má hér að ofan á Instagram af hátæknilegri lausn fyrirtækisins við að grípa nefið er það féll til jarðar. Nefið var útbúið innbyggðum hreyflum og leiðsögukerfi sem stýra átti nefinu í rétta átt. Mr. Steven, sérlegt skip SpaceX, sem útbúið er gríðarstóru neti sem átti að grípa nefið var svo sent á þær slóðir þar sem reiknað var með að nefið myndi lenda. Tilraunin mistókst en á Twitter segir Musk að nefið hefði lent í sjónum nokkur hundruð metra frá Mr. Steven. Segir hann að nefið sé nokkuð heillegt auk þess sem að netið ætti að geta gripið nefið í næstu tilraun, verði nefið útbúið stærri fallhlífum. Going to try to catch the giant fairing (nosecone) of Falcon 9 as it falls back from space at about eight times the speed of sound. It has onboard thrusters and a guidance system to bring it through the atmosphere intact, then releases a parafoil and our ship, named Mr. Steven, with basically a giant catcher's mitt welded on, tries to catch it. A post shared by Elon Musk (@elonmusk) on Feb 22, 2018 at 6:07am PST Missed by a few hundred meters, but fairing landed intact in water. Should be able catch it with slightly bigger chutes to slow down descent.— Elon Musk (@elonmusk) February 22, 2018 Falcon fairing half as seen from our catcher's mitt in boat form, Mr. Steven. No apparent damage from reentry and splashdown. A post shared by Elon Musk (@elonmusk) on Feb 22, 2018 at 7:36am PST SpaceX Tengdar fréttir Bein útsending: Fyrsta geimskot SpaceX frá því að Stjörnumaðurinn fór út í geim Bandaríska geimferðafyrirtækið SpaceX mun skjóta Falcon 9 eldflaug á loft í dag. Um borð er gervihnöttur fyrir spænska herinn. 22. febrúar 2018 14:00 Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Erlent Fleiri fréttir Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Sjá meira
Bandaríska geimferðafyrirtækið SpaceX skaut á loft Falcon 9 eldflaug fyrr í dag. Bátur með risastóru neti var gerður út til þess að reyna að grípa nef eldflaugarinnar. Eldflaugin sem notuð var til þess að koma gervihnetti fyrir spænska herinn á braut um jörðu hafði áður verið notuð og því var ekki gerð tilraun til þess að láta eldflaugina lenda á jörðu niðri, líkt og svo oft áður hefur verið gert. Nef eldflaugarinnar er þó rándýrt og var leitað leiða til þess að koma því aftur til jarðar í heilu lagi. Elon Musk, forstjóri SpaceX, birti myndina sem sjá má hér að ofan á Instagram af hátæknilegri lausn fyrirtækisins við að grípa nefið er það féll til jarðar. Nefið var útbúið innbyggðum hreyflum og leiðsögukerfi sem stýra átti nefinu í rétta átt. Mr. Steven, sérlegt skip SpaceX, sem útbúið er gríðarstóru neti sem átti að grípa nefið var svo sent á þær slóðir þar sem reiknað var með að nefið myndi lenda. Tilraunin mistókst en á Twitter segir Musk að nefið hefði lent í sjónum nokkur hundruð metra frá Mr. Steven. Segir hann að nefið sé nokkuð heillegt auk þess sem að netið ætti að geta gripið nefið í næstu tilraun, verði nefið útbúið stærri fallhlífum. Going to try to catch the giant fairing (nosecone) of Falcon 9 as it falls back from space at about eight times the speed of sound. It has onboard thrusters and a guidance system to bring it through the atmosphere intact, then releases a parafoil and our ship, named Mr. Steven, with basically a giant catcher's mitt welded on, tries to catch it. A post shared by Elon Musk (@elonmusk) on Feb 22, 2018 at 6:07am PST Missed by a few hundred meters, but fairing landed intact in water. Should be able catch it with slightly bigger chutes to slow down descent.— Elon Musk (@elonmusk) February 22, 2018 Falcon fairing half as seen from our catcher's mitt in boat form, Mr. Steven. No apparent damage from reentry and splashdown. A post shared by Elon Musk (@elonmusk) on Feb 22, 2018 at 7:36am PST
SpaceX Tengdar fréttir Bein útsending: Fyrsta geimskot SpaceX frá því að Stjörnumaðurinn fór út í geim Bandaríska geimferðafyrirtækið SpaceX mun skjóta Falcon 9 eldflaug á loft í dag. Um borð er gervihnöttur fyrir spænska herinn. 22. febrúar 2018 14:00 Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Erlent Fleiri fréttir Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Sjá meira
Bein útsending: Fyrsta geimskot SpaceX frá því að Stjörnumaðurinn fór út í geim Bandaríska geimferðafyrirtækið SpaceX mun skjóta Falcon 9 eldflaug á loft í dag. Um borð er gervihnöttur fyrir spænska herinn. 22. febrúar 2018 14:00