Fjölmenning á Íslandi Ingibjörg Kristín Jónsdóttir skrifar 11. febrúar 2018 19:09 Ég er stödd á Íslandi að kynna mér fjölmenningarmál í skólum. Síðustu áratugi hef ég búið og starfað að þessum málum í Noregi og tekið doktorsgráðu í fjölmenningar menntunarfræðum (multicultural education) við háskóla í New York jafnframt að ferðast mikið um Miðausturlönd og þá sérstaklega kúrdísku svæðin. Það vekur athygli mína eftir að hafa fylgst með umræðum íslenskra fjölmiðla undanfarið hvað oft virðist vera mikil heift í samfélaginu gagnvart erlendu fólki og þá ekki síst múslímum. Því meiri athygli vekur hjá mér að múslímar eru afskaplega lítill hluti þeirra barna af erlendum uppruna í íslenskum skólum. Stærstu hóparnir eru frá Austur Evrópu og síðan Austurlöndum fjær. Í öllum Evrópulöndum eru menntunarmál í tiltölulega góðu ástandi, allavegana miðað við Afríku og Miðausturlönd. Þvingunarhjónabönd, barnabrúðir, umskurður á stúlkubörnum osfrv. eru meðal þess sem ég þarf að takast á við. Hitt vil ég taka fram strax að ég á mjög marga múslímska vini eins og af öðrum trúarbrögðum og það er stórhættulegt að stimpla alla eftir fáum einstaklingum. Enginn kærir sig um að ásaka alla karlmenn um að vera barnaníðinga eða nauðgara þó þeir séu mörgum mun fleiri enn konur. Meirihluti barna sem flytur á milli landa lærir málið fljótt og vel. Þau tala líka mál fjölskyldunnar ljómandi vel. Minnihlutinn er hins vegar stór og ég hef fengist við mörg börn í Noregi sem ekki hafa gott vald á norsku. Í mörgum tilfellum hafa foreldrarnir flutt til Noregs ólæsir og óskrifandi á sínu móðurmáli. Móðirin er heimavinnandi með mörg börn og hefur aldrei lært norsku þrátt fyrir síendurtekin norskunámskeið. Þó þær vildu þá er ekki auðvelt fyir þær að fá vinnu án þess að tala norsku, og í mörgum tilfellum sjá þessar konur líka um aldraða foreldra auk fjölda barna. Börnin tala ekki mál móðurinnar og eru þar af leiðandi “mállaus”. Hver og einn getur ímyndað sér hvernig samskipti móður og barns verða. Ég hef rætt við marga úrvals kennara hér á Íslandi sem eru mjög áhugasamir um velferð minnihlutanemenda sinna. Þeir spyrja mig um ráð og leiðbeiningar og sækjast eftir meiri kunnáttu um þennan hóp. Þessar samræður fara gjarnan fram yfir kaffibolla í frítíma þeirra þar sem þetta eru vinkonur mínar sem alltaf er gaman að hitta. Þar hafa verið nefnd einstaklingsmál sem ég hef lýst hér að ofan. Ef skoðuð er þjóðfélagsgerð áður fyrr þá hafa alltaf verið börn sem urðu halloka í samfélaginu. Sem barn las ég margar sögur, oft skrifaðar af kennurum, sem fjölluðu um fátæk börn og götustrákar var hugtak sem þá var notað. Þessi börn töluðu götumál sem var ekki frjótt mál og langt frá því máli sem börn sem stóðu sig vel í skóla töluðu. Þessi börn voru til bæði í Noregi og Íslandi. Þetta er gleymt í dag og nú er kominn annar hópur barna sem verða undir í samfélaginu. Þessi hópur er vaxandi og það er verulegt áhyggjuefni. Þetta þarf íslenskt samfélag að búa sig undir og bregðast við á sem bestan hátt og það NÚNA. Sjálf er ég sveitastúlka að norðan og fór að heiman í skóla fyrst 12 ára gömul. Ég fór á milli skóla á hverju ári og 13 til 14 ára lenti ég í einelti sem hafði verulega slæm áhrif á mig. Ég fékk alvarlegar kvíðaraskanir og þunglyndiseinkenni. Það var farið með mig til Reykjavíkur til geðlæknis og eftir eitt viðtal sendi hann mig til baka með margar tegundir af geðlyfjum t.d. trilafon og stesolid. Á þessum lyfjum var ég meira og minna í þrjú ár. Ég talaði við geðlækninn einu sinni á ári og mér er mjög minnisstætt þegar ég var í landsprófi (sem þá var) að hann sagði mér að ég hefði ekki taugar til að fara í framhaldsnám. Ég skyldi bara hætta þessu. Ég sagði aldrei neinum fŕá þessu og hélt áfram og lauk stúdentsprófi tvítug. Öll einkenni hurfu þegar ég var komin í menntaskóla, eignaðist vini og lífið varð skemmtilegt. Ég sagði fyrst frá þessu 55 ára gömul þegar ég var búin að ljúka doktorsnámi og hef notað þetta óspart sem dæmi síðan. Það er ekki erfitt að sjá að þarna voru fordómar gagnvart sveitastelpunni sem ætti sína framtíð sem húsmóðir í sveit eða sjávarþorpi. Það varð ekki mín framtíð, en þetta hafði þau áhrif á mig að ég var viss um að ég væri heimsk. Viljum við einhverjum börnum þetta? Viljum við að aðstæður foreldra verði til þess að börn falli út úr skóla og í dag eiga þau þá enga möguleika? Viljum við sinna öllum börnum þrátt fyrir mikinn samfélagslegan aðstöðumann? Ég skora á íslenskt samfélag og menntamálayfirvöld að bregðast við strax. Látið ekki kennarana berjast aleina í vanmætti sínum. Hugsum vel um börnin okkar og fyrir alla muni ekki líta á þau sem börnin okkar og börnin þeirra. Öll börn eru börnin okkar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Umskurðsfrumvarp Mest lesið Háskólasamfélagið geri skyldu sína strax, stjórnvöld hafa brugðist Auður Magndís Auðardóttir,Elí Hörpu og Önundar,Eyrún Ólöf Sigurðardóttir,Helga Ögmundardóttir,Íris Ellenberger,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Katrín Pálmad. Þorgerðardóttir Skoðun Sumt er bara ekki hægt að rökræða Ása Lind Finnbogadóttir Skoðun Vaxtamunarviðskipti láta aftur á sér kræla Jökull Sólberg Auðunsson Skoðun Þvílíkt „plan“ fyrir íslensk heimili Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Þúsundir kusu Sönnu Anna Bentína Hermansen Einarsdóttir,Ármann Hákon Gunnarsson,Baldvin Björgvinsson,Brynja Guðnadóttir,Haraldur Ingi Haraldsson,Jón Hallur Haraldsson,Kolbrún Erna Pétursdóttir,Ólafur H. Ólafsson,Rakel Hildardóttir,Sigrún Jónsdóttir Skoðun Sterk staða Hafnarfjarðar Orri Björnsson Skoðun Pjattkratar taka til Þorsteinn Sæmundsson Skoðun Af hverju kynjafræði? Og hvaða greinar hafa fengið svipaðar mótbárur í gegnum tíðina? Guðrún Elísa Friðbjargardóttir Sævarsdóttir Skoðun NATO riðar til falls en hvað þýðir það fyrir skilnaðarbarnið Ísland? Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Skoðun Veðmál barna – hættulegur leikur sem hægt er að stöðva Jóhann Steinar Ingimundarson Skoðun Skoðun Skoðun Af hverju kynjafræði? Og hvaða greinar hafa fengið svipaðar mótbárur í gegnum tíðina? Guðrún Elísa Friðbjargardóttir Sævarsdóttir skrifar Skoðun Stjórnendur sem mega ekki stjórna Stefán Vagn Stefánsson skrifar Skoðun Stokkhólmseinkenni sem við ættum að forðast Aðalsteinn Júlíus Magnússon skrifar Skoðun Eflum iðnlöggjöfina og stöðvum brotin Hilmar Harðarson skrifar Skoðun Pjattkratar taka til Þorsteinn Sæmundsson skrifar Skoðun Sumt er bara ekki hægt að rökræða Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Skoðun Vaxtamunarviðskipti láta aftur á sér kræla Jökull Sólberg Auðunsson skrifar Skoðun Áskorun til ríkisstjórnarinnar: Innleiðum birgðaskyldu á eldsneyti Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Rétt skal vera rétt um gatnamót við Höfðabakka og Bæjarháls Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Háskólasamfélagið geri skyldu sína strax, stjórnvöld hafa brugðist Auður Magndís Auðardóttir,Elí Hörpu og Önundar,Eyrún Ólöf Sigurðardóttir,Helga Ögmundardóttir,Íris Ellenberger,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Katrín Pálmad. Þorgerðardóttir skrifar Skoðun Þúsundir kusu Sönnu Anna Bentína Hermansen Einarsdóttir,Ármann Hákon Gunnarsson,Baldvin Björgvinsson,Brynja Guðnadóttir,Haraldur Ingi Haraldsson,Jón Hallur Haraldsson,Kolbrún Erna Pétursdóttir,Ólafur H. Ólafsson,Rakel Hildardóttir,Sigrún Jónsdóttir skrifar Skoðun NATO riðar til falls en hvað þýðir það fyrir skilnaðarbarnið Ísland? Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Græðgin í forgrunni Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Greiningar eða lausnir – hvort vegur þyngra? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Sterk staða Hafnarfjarðar Orri Björnsson skrifar Skoðun Bless bless jafnlaunavottun Sigríður Margrét Oddsdóttir skrifar Skoðun Miðstýrt skólakerfi eða fjölbreytni með samræmdu gæðamati? Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Heiðursgestur Viðreisnar vill heimsveldi Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Veðmál barna – hættulegur leikur sem hægt er að stöðva Jóhann Steinar Ingimundarson skrifar Skoðun Allt leikur í umburðarlyndi – eða hvað? Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson skrifar Skoðun Lyfjafræðingar - traustur stuðningur í flóknum heimi Sigurbjörg Sæunn Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Þvílíkt „plan“ fyrir íslensk heimili Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Ísland og móðurplanta með erindi Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Háttvirta nýja þingkonan, María Rut Kristinsdóttir Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Alþjóðadagur krabbameinsrannsókna – eitthvað sem mig varðar? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Af hverju ættum við að stunda geðrækt, rétt eins og líkamsrækt? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Villa um fyrir bæjarbúum Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Olíufyrirtækin vissu Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Pistil eftir frétt um Davíð Tómas körfuknattleiksdómara Sigurður Ólafur Kjartansson skrifar Skoðun Bullandi hallarekstur í Hafnarfirði Jón Ingi Hákonarson skrifar Sjá meira
Ég er stödd á Íslandi að kynna mér fjölmenningarmál í skólum. Síðustu áratugi hef ég búið og starfað að þessum málum í Noregi og tekið doktorsgráðu í fjölmenningar menntunarfræðum (multicultural education) við háskóla í New York jafnframt að ferðast mikið um Miðausturlönd og þá sérstaklega kúrdísku svæðin. Það vekur athygli mína eftir að hafa fylgst með umræðum íslenskra fjölmiðla undanfarið hvað oft virðist vera mikil heift í samfélaginu gagnvart erlendu fólki og þá ekki síst múslímum. Því meiri athygli vekur hjá mér að múslímar eru afskaplega lítill hluti þeirra barna af erlendum uppruna í íslenskum skólum. Stærstu hóparnir eru frá Austur Evrópu og síðan Austurlöndum fjær. Í öllum Evrópulöndum eru menntunarmál í tiltölulega góðu ástandi, allavegana miðað við Afríku og Miðausturlönd. Þvingunarhjónabönd, barnabrúðir, umskurður á stúlkubörnum osfrv. eru meðal þess sem ég þarf að takast á við. Hitt vil ég taka fram strax að ég á mjög marga múslímska vini eins og af öðrum trúarbrögðum og það er stórhættulegt að stimpla alla eftir fáum einstaklingum. Enginn kærir sig um að ásaka alla karlmenn um að vera barnaníðinga eða nauðgara þó þeir séu mörgum mun fleiri enn konur. Meirihluti barna sem flytur á milli landa lærir málið fljótt og vel. Þau tala líka mál fjölskyldunnar ljómandi vel. Minnihlutinn er hins vegar stór og ég hef fengist við mörg börn í Noregi sem ekki hafa gott vald á norsku. Í mörgum tilfellum hafa foreldrarnir flutt til Noregs ólæsir og óskrifandi á sínu móðurmáli. Móðirin er heimavinnandi með mörg börn og hefur aldrei lært norsku þrátt fyrir síendurtekin norskunámskeið. Þó þær vildu þá er ekki auðvelt fyir þær að fá vinnu án þess að tala norsku, og í mörgum tilfellum sjá þessar konur líka um aldraða foreldra auk fjölda barna. Börnin tala ekki mál móðurinnar og eru þar af leiðandi “mállaus”. Hver og einn getur ímyndað sér hvernig samskipti móður og barns verða. Ég hef rætt við marga úrvals kennara hér á Íslandi sem eru mjög áhugasamir um velferð minnihlutanemenda sinna. Þeir spyrja mig um ráð og leiðbeiningar og sækjast eftir meiri kunnáttu um þennan hóp. Þessar samræður fara gjarnan fram yfir kaffibolla í frítíma þeirra þar sem þetta eru vinkonur mínar sem alltaf er gaman að hitta. Þar hafa verið nefnd einstaklingsmál sem ég hef lýst hér að ofan. Ef skoðuð er þjóðfélagsgerð áður fyrr þá hafa alltaf verið börn sem urðu halloka í samfélaginu. Sem barn las ég margar sögur, oft skrifaðar af kennurum, sem fjölluðu um fátæk börn og götustrákar var hugtak sem þá var notað. Þessi börn töluðu götumál sem var ekki frjótt mál og langt frá því máli sem börn sem stóðu sig vel í skóla töluðu. Þessi börn voru til bæði í Noregi og Íslandi. Þetta er gleymt í dag og nú er kominn annar hópur barna sem verða undir í samfélaginu. Þessi hópur er vaxandi og það er verulegt áhyggjuefni. Þetta þarf íslenskt samfélag að búa sig undir og bregðast við á sem bestan hátt og það NÚNA. Sjálf er ég sveitastúlka að norðan og fór að heiman í skóla fyrst 12 ára gömul. Ég fór á milli skóla á hverju ári og 13 til 14 ára lenti ég í einelti sem hafði verulega slæm áhrif á mig. Ég fékk alvarlegar kvíðaraskanir og þunglyndiseinkenni. Það var farið með mig til Reykjavíkur til geðlæknis og eftir eitt viðtal sendi hann mig til baka með margar tegundir af geðlyfjum t.d. trilafon og stesolid. Á þessum lyfjum var ég meira og minna í þrjú ár. Ég talaði við geðlækninn einu sinni á ári og mér er mjög minnisstætt þegar ég var í landsprófi (sem þá var) að hann sagði mér að ég hefði ekki taugar til að fara í framhaldsnám. Ég skyldi bara hætta þessu. Ég sagði aldrei neinum fŕá þessu og hélt áfram og lauk stúdentsprófi tvítug. Öll einkenni hurfu þegar ég var komin í menntaskóla, eignaðist vini og lífið varð skemmtilegt. Ég sagði fyrst frá þessu 55 ára gömul þegar ég var búin að ljúka doktorsnámi og hef notað þetta óspart sem dæmi síðan. Það er ekki erfitt að sjá að þarna voru fordómar gagnvart sveitastelpunni sem ætti sína framtíð sem húsmóðir í sveit eða sjávarþorpi. Það varð ekki mín framtíð, en þetta hafði þau áhrif á mig að ég var viss um að ég væri heimsk. Viljum við einhverjum börnum þetta? Viljum við að aðstæður foreldra verði til þess að börn falli út úr skóla og í dag eiga þau þá enga möguleika? Viljum við sinna öllum börnum þrátt fyrir mikinn samfélagslegan aðstöðumann? Ég skora á íslenskt samfélag og menntamálayfirvöld að bregðast við strax. Látið ekki kennarana berjast aleina í vanmætti sínum. Hugsum vel um börnin okkar og fyrir alla muni ekki líta á þau sem börnin okkar og börnin þeirra. Öll börn eru börnin okkar.
Háskólasamfélagið geri skyldu sína strax, stjórnvöld hafa brugðist Auður Magndís Auðardóttir,Elí Hörpu og Önundar,Eyrún Ólöf Sigurðardóttir,Helga Ögmundardóttir,Íris Ellenberger,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Katrín Pálmad. Þorgerðardóttir Skoðun
Þúsundir kusu Sönnu Anna Bentína Hermansen Einarsdóttir,Ármann Hákon Gunnarsson,Baldvin Björgvinsson,Brynja Guðnadóttir,Haraldur Ingi Haraldsson,Jón Hallur Haraldsson,Kolbrún Erna Pétursdóttir,Ólafur H. Ólafsson,Rakel Hildardóttir,Sigrún Jónsdóttir Skoðun
Af hverju kynjafræði? Og hvaða greinar hafa fengið svipaðar mótbárur í gegnum tíðina? Guðrún Elísa Friðbjargardóttir Sævarsdóttir Skoðun
NATO riðar til falls en hvað þýðir það fyrir skilnaðarbarnið Ísland? Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Skoðun
Skoðun Af hverju kynjafræði? Og hvaða greinar hafa fengið svipaðar mótbárur í gegnum tíðina? Guðrún Elísa Friðbjargardóttir Sævarsdóttir skrifar
Skoðun Áskorun til ríkisstjórnarinnar: Innleiðum birgðaskyldu á eldsneyti Halla Hrund Logadóttir skrifar
Skoðun Rétt skal vera rétt um gatnamót við Höfðabakka og Bæjarháls Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar
Skoðun Háskólasamfélagið geri skyldu sína strax, stjórnvöld hafa brugðist Auður Magndís Auðardóttir,Elí Hörpu og Önundar,Eyrún Ólöf Sigurðardóttir,Helga Ögmundardóttir,Íris Ellenberger,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Katrín Pálmad. Þorgerðardóttir skrifar
Skoðun Þúsundir kusu Sönnu Anna Bentína Hermansen Einarsdóttir,Ármann Hákon Gunnarsson,Baldvin Björgvinsson,Brynja Guðnadóttir,Haraldur Ingi Haraldsson,Jón Hallur Haraldsson,Kolbrún Erna Pétursdóttir,Ólafur H. Ólafsson,Rakel Hildardóttir,Sigrún Jónsdóttir skrifar
Skoðun NATO riðar til falls en hvað þýðir það fyrir skilnaðarbarnið Ísland? Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar
Skoðun Af hverju ættum við að stunda geðrækt, rétt eins og líkamsrækt? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar
Skoðun Pistil eftir frétt um Davíð Tómas körfuknattleiksdómara Sigurður Ólafur Kjartansson skrifar
Háskólasamfélagið geri skyldu sína strax, stjórnvöld hafa brugðist Auður Magndís Auðardóttir,Elí Hörpu og Önundar,Eyrún Ólöf Sigurðardóttir,Helga Ögmundardóttir,Íris Ellenberger,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Katrín Pálmad. Þorgerðardóttir Skoðun
Þúsundir kusu Sönnu Anna Bentína Hermansen Einarsdóttir,Ármann Hákon Gunnarsson,Baldvin Björgvinsson,Brynja Guðnadóttir,Haraldur Ingi Haraldsson,Jón Hallur Haraldsson,Kolbrún Erna Pétursdóttir,Ólafur H. Ólafsson,Rakel Hildardóttir,Sigrún Jónsdóttir Skoðun
Af hverju kynjafræði? Og hvaða greinar hafa fengið svipaðar mótbárur í gegnum tíðina? Guðrún Elísa Friðbjargardóttir Sævarsdóttir Skoðun
NATO riðar til falls en hvað þýðir það fyrir skilnaðarbarnið Ísland? Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Skoðun