„Bílstjórinn er miður sín eftir þetta“ Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 17. febrúar 2018 14:51 Strætóbílstjóri missti stjórn á skapi sínu eftir að barn kastaði klaka í framrúðu bílsins. Vísir/Vilhelm Strætóbílstjóri sem handtekinn var í gær grunaður um að hafa ráðist á 11 ára gamalt barn var látinn laus eftir skýrslutöku. Hann mun þó ekki aka á meðan rannsókn málsins stendur yfir. Aðspurður um tildrög málsins segir Guðmundur Heiðar Helguson, upplýsingafulltrúi Strætó að barnið hafi kastað klaka í framrúðu bílsins. Bílstjórinn hafi þá misst stjórn á skapi sínu og hlaupið út úr bílnum. „Þetta kom mér í opna skjöldu. Ég hafði aðeins heyrt frá Kynnisferðum að þetta væri rólegur og góður strákur,“ segir Guðmundur um strætisvagnsstjórann. „Bílstjórinn er miður sín eftir þetta.“ Einnig tekur hann fram að hann telji bílstjórann ekki hafa gert sér grein fyrir hversu ungt barnið var. Um það sem atvikaðist nákvæmlega eftir að bílstjórinn rauk út vildi Guðmundur ekki fullyrða. „Leyfum lögreglunni bara að klára sitt.“ Guðmundur Páll Jónsson lögreglufulltrúi á höfuðborgarsvæðinu hefur svipaða sögu að segja um tildrög málsins. Snjóbolta hafi verið kastað í framrúðu bílsins en ekki hafi neinu verið kastað inn í bílinn. Aðspurður hvort bílstjórinn hafi sparkað í barnið segir Guðmundur hann aðeins grunaðan um það. Atvikið átti sér stað í Gnoðarvogi en bílstjórinn var síðan handtekinn á Hlemmi. Strætisvagninn sem um ræðir var að fara leið 14. Lögreglumál Tengdar fréttir Strætóbílstjóri leiddur út í járnum Bílstjórinn, sem vinnur fyrir Kynnisferðir, er grunaður um að hafa ráðist á 11 ára gamalt barn sem kastaði snjóbolta í vagninn. 16. febrúar 2018 19:31 Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Innlent Fleiri fréttir Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Sjá meira
Strætóbílstjóri sem handtekinn var í gær grunaður um að hafa ráðist á 11 ára gamalt barn var látinn laus eftir skýrslutöku. Hann mun þó ekki aka á meðan rannsókn málsins stendur yfir. Aðspurður um tildrög málsins segir Guðmundur Heiðar Helguson, upplýsingafulltrúi Strætó að barnið hafi kastað klaka í framrúðu bílsins. Bílstjórinn hafi þá misst stjórn á skapi sínu og hlaupið út úr bílnum. „Þetta kom mér í opna skjöldu. Ég hafði aðeins heyrt frá Kynnisferðum að þetta væri rólegur og góður strákur,“ segir Guðmundur um strætisvagnsstjórann. „Bílstjórinn er miður sín eftir þetta.“ Einnig tekur hann fram að hann telji bílstjórann ekki hafa gert sér grein fyrir hversu ungt barnið var. Um það sem atvikaðist nákvæmlega eftir að bílstjórinn rauk út vildi Guðmundur ekki fullyrða. „Leyfum lögreglunni bara að klára sitt.“ Guðmundur Páll Jónsson lögreglufulltrúi á höfuðborgarsvæðinu hefur svipaða sögu að segja um tildrög málsins. Snjóbolta hafi verið kastað í framrúðu bílsins en ekki hafi neinu verið kastað inn í bílinn. Aðspurður hvort bílstjórinn hafi sparkað í barnið segir Guðmundur hann aðeins grunaðan um það. Atvikið átti sér stað í Gnoðarvogi en bílstjórinn var síðan handtekinn á Hlemmi. Strætisvagninn sem um ræðir var að fara leið 14.
Lögreglumál Tengdar fréttir Strætóbílstjóri leiddur út í járnum Bílstjórinn, sem vinnur fyrir Kynnisferðir, er grunaður um að hafa ráðist á 11 ára gamalt barn sem kastaði snjóbolta í vagninn. 16. febrúar 2018 19:31 Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Innlent Fleiri fréttir Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Sjá meira
Strætóbílstjóri leiddur út í járnum Bílstjórinn, sem vinnur fyrir Kynnisferðir, er grunaður um að hafa ráðist á 11 ára gamalt barn sem kastaði snjóbolta í vagninn. 16. febrúar 2018 19:31