Seinni bylgjan: Greinilega búið að taka Valsliðið fyrir hjá dómurunum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. febrúar 2018 12:00 Anton Gylfi og Jónas. vísir/stefán Besta dómarapar landsins, Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson, fékk ekki háa einkunn fyrir frammistöðu sína í leik Vals og Selfoss hjá Degi Sigurðssyni. „Valsmenn voru grimmir en þeir voru allir búnir að fá viðvörun á fyrstu fimm mínútum leiksins. Það er greinilega búið að taka Valsliðið fyrir. Það er búið að gera það og við vitum það,“ segir Dagur ósáttur. „Það fá allir tiltal á fyrstu mínútunum. Ýmir fær gult og tvær mínútur. Fá Valsmenn að spila fast? Ég held að Ýmir fái sjö til átta lexíur frá dómurunum í leiknum.“ Gunnar Berg Viktorsson vildi ekki alveg taka undir að Valsmenn væru að fá ósanngjarna meðferð. „Ég veit ekki alveg hvort þeir séu að fá verri meðferð hjá dómurum en aðrir. Valsmenn hafa kannski verið harðastir og verið að passa að þeir fari ekki yfir strikið. Þeir voru grimmir í upphafi leiks en ekki grófir fannst mér.“ Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Snorri Steinn loksins byrjaður að spila Snorri Steinn Guðjónsson, annar þjálfara Vals, reif loksins fram skóna á ný í leik Vals og Selfoss. Hann spilaði þá sínar fyrstu mínútur með Valsliðinu eftir að hann kom heim eftir atvinnumannaferilinn. 2. febrúar 2018 10:00 Seinni bylgjan: Kæmi Degi ekki á óvart ef HSÍ væri búið að ráða Guðmund Landsliðsmálin voru rædd í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. Þar sagðist Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japan, vera nokkuð viss um að Guðmundur Guðmundsson myndi taka við íslenska landsliðinu. 2. febrúar 2018 08:28 Seinni bylgjan: Ef þú nennir ekki að berjast þá gerist ekki rassgat Stjörnumenn sóttu ekki gull í greipar Hauka er liðið fór á Ásvelli. Varnarleikur liðsins í leiknum fékk ekki góða dóma hjá sérfræðingum Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport. 2. febrúar 2018 11:00 Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Sjá meira
Besta dómarapar landsins, Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson, fékk ekki háa einkunn fyrir frammistöðu sína í leik Vals og Selfoss hjá Degi Sigurðssyni. „Valsmenn voru grimmir en þeir voru allir búnir að fá viðvörun á fyrstu fimm mínútum leiksins. Það er greinilega búið að taka Valsliðið fyrir. Það er búið að gera það og við vitum það,“ segir Dagur ósáttur. „Það fá allir tiltal á fyrstu mínútunum. Ýmir fær gult og tvær mínútur. Fá Valsmenn að spila fast? Ég held að Ýmir fái sjö til átta lexíur frá dómurunum í leiknum.“ Gunnar Berg Viktorsson vildi ekki alveg taka undir að Valsmenn væru að fá ósanngjarna meðferð. „Ég veit ekki alveg hvort þeir séu að fá verri meðferð hjá dómurum en aðrir. Valsmenn hafa kannski verið harðastir og verið að passa að þeir fari ekki yfir strikið. Þeir voru grimmir í upphafi leiks en ekki grófir fannst mér.“
Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Snorri Steinn loksins byrjaður að spila Snorri Steinn Guðjónsson, annar þjálfara Vals, reif loksins fram skóna á ný í leik Vals og Selfoss. Hann spilaði þá sínar fyrstu mínútur með Valsliðinu eftir að hann kom heim eftir atvinnumannaferilinn. 2. febrúar 2018 10:00 Seinni bylgjan: Kæmi Degi ekki á óvart ef HSÍ væri búið að ráða Guðmund Landsliðsmálin voru rædd í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. Þar sagðist Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japan, vera nokkuð viss um að Guðmundur Guðmundsson myndi taka við íslenska landsliðinu. 2. febrúar 2018 08:28 Seinni bylgjan: Ef þú nennir ekki að berjast þá gerist ekki rassgat Stjörnumenn sóttu ekki gull í greipar Hauka er liðið fór á Ásvelli. Varnarleikur liðsins í leiknum fékk ekki góða dóma hjá sérfræðingum Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport. 2. febrúar 2018 11:00 Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Sjá meira
Seinni bylgjan: Snorri Steinn loksins byrjaður að spila Snorri Steinn Guðjónsson, annar þjálfara Vals, reif loksins fram skóna á ný í leik Vals og Selfoss. Hann spilaði þá sínar fyrstu mínútur með Valsliðinu eftir að hann kom heim eftir atvinnumannaferilinn. 2. febrúar 2018 10:00
Seinni bylgjan: Kæmi Degi ekki á óvart ef HSÍ væri búið að ráða Guðmund Landsliðsmálin voru rædd í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. Þar sagðist Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japan, vera nokkuð viss um að Guðmundur Guðmundsson myndi taka við íslenska landsliðinu. 2. febrúar 2018 08:28
Seinni bylgjan: Ef þú nennir ekki að berjast þá gerist ekki rassgat Stjörnumenn sóttu ekki gull í greipar Hauka er liðið fór á Ásvelli. Varnarleikur liðsins í leiknum fékk ekki góða dóma hjá sérfræðingum Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport. 2. febrúar 2018 11:00