Þyrlan lenti á grasflöt við Eiðsgranda vegna veðurs Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. febrúar 2018 13:46 Ekki reyndist unnt að lenda á Reykjavíkurflugvelli. Vísir/Hanna Flugmenn þyrlu Landhelgisgæslunnar, TF-GNA, neyddust til þess að lenda þyrlunni á grasflöt við Eiðsgranda vegna veðurs. Dimmur éljabakki gerði þeim ókleift að lenda á Reykjavíkurflugvelli. Þyrlan var kölluð út skömmu eftir hádegi eftir að bíll með fimm manns um borð fór niður um klaka í Fiská fyrir ofan Vatnsdal á Suðurlandi. Beiðni um aðstoð þyrlunnar var hins vegar afturkölluð en fólkið að komast af sjálfsdáðum út úr bílnum og var bjargað þaðan. Hugðust flugmennirnir því snúa aftur við og lenda á Reykjavíkurflugvelli en þá hafði skyggni við flugvöllinn spillst svo mikið vegna dimmra élja að ekki reyndist unnt að lenda þar. Þyrlan fikraði sig meðfram strandlengjunni en þegar skyggnið hélt áfram að versna ákvað áhöfnin að lenda þyrlunni á grasflöt við Eiðsgranda í vesturbæ Reykjavíkur. Lögreglu var gert viðvart vegna lendingarinnar, að því er segir í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni.UppfærtÞyrlunni var flogið frá Eiðsgranda klukkan 14:24 þegar skyggnið skánaði. Mynd frá brottför má sjá hér að neðan.Þungt er yfir í borginni í dag.Vísir/Jóhann K.Þyrlan yfirgaf Eiðsgranda um klukkan 14:20.Vísir/Hanna Veður Tengdar fréttir Fimm bjargað af þaki bíls sem fór niður um klaka í Fiská Fjórir eða fimm eru sagðir hafa verið í bílnum sem lenti úti í ánni í Fljótshlíð nú upp úr hádegi. Þyrla Gæslunnar er á leiðinni á staðinn. 5. febrúar 2018 12:58 Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Sjá meira
Flugmenn þyrlu Landhelgisgæslunnar, TF-GNA, neyddust til þess að lenda þyrlunni á grasflöt við Eiðsgranda vegna veðurs. Dimmur éljabakki gerði þeim ókleift að lenda á Reykjavíkurflugvelli. Þyrlan var kölluð út skömmu eftir hádegi eftir að bíll með fimm manns um borð fór niður um klaka í Fiská fyrir ofan Vatnsdal á Suðurlandi. Beiðni um aðstoð þyrlunnar var hins vegar afturkölluð en fólkið að komast af sjálfsdáðum út úr bílnum og var bjargað þaðan. Hugðust flugmennirnir því snúa aftur við og lenda á Reykjavíkurflugvelli en þá hafði skyggni við flugvöllinn spillst svo mikið vegna dimmra élja að ekki reyndist unnt að lenda þar. Þyrlan fikraði sig meðfram strandlengjunni en þegar skyggnið hélt áfram að versna ákvað áhöfnin að lenda þyrlunni á grasflöt við Eiðsgranda í vesturbæ Reykjavíkur. Lögreglu var gert viðvart vegna lendingarinnar, að því er segir í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni.UppfærtÞyrlunni var flogið frá Eiðsgranda klukkan 14:24 þegar skyggnið skánaði. Mynd frá brottför má sjá hér að neðan.Þungt er yfir í borginni í dag.Vísir/Jóhann K.Þyrlan yfirgaf Eiðsgranda um klukkan 14:20.Vísir/Hanna
Veður Tengdar fréttir Fimm bjargað af þaki bíls sem fór niður um klaka í Fiská Fjórir eða fimm eru sagðir hafa verið í bílnum sem lenti úti í ánni í Fljótshlíð nú upp úr hádegi. Þyrla Gæslunnar er á leiðinni á staðinn. 5. febrúar 2018 12:58 Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Sjá meira
Fimm bjargað af þaki bíls sem fór niður um klaka í Fiská Fjórir eða fimm eru sagðir hafa verið í bílnum sem lenti úti í ánni í Fljótshlíð nú upp úr hádegi. Þyrla Gæslunnar er á leiðinni á staðinn. 5. febrúar 2018 12:58