Elsti lögreglubíllinn 17 ára Jón Hákon Halldórsson skrifar 8. febrúar 2018 06:00 Reynt er að endurnýja flota lögreglubíla á Íslandi. Vísir/ernir Elsti lögreglubíllinn sem er í notkun hér á landi er frá aldamótum, en átak stendur yfir til að reyna að endurnýja lögreglubílaflotann. „Við erum að reyna að lækka meðalaldurinn og erum að taka úr umferð elstu bílana. Samfara því hafa lögreglustjórar verið að hagræða hjá sér og nýta bílana betur,“ segir Agnar Hannesson hjá Bílamiðstöð Ríkislögreglustjóra. Auk bílanna sem sinna löggæsluverkefnum eru teknir bílaleigubílar í snatt. Agnar telur að á milli 70-75 prósent bíla lögreglunnar séu á höfuðborgarsvæðinu. „Við keyptum 17 ökutæki árið 2017 og þetta eru 17 til 20 ökutæki sem við erum að reyna að kaupa í ár,“ segir Agnar. Hann segir að fjöldi bíla í landinu sé yfirleitt á milli 130 til 135, en sé um þessar mundir 130. „Nú erum við að bæta við stöð á Seyðisfirði og þá þurfum við að bæta við. Á þessu ári gerum við því ráð fyrir einhverri smá aukningu Elstu bílarnir eru frá árinu 2000. „Þeir eru í umferð en eru lítið notaðir,“ segir Agnar og nefnir að í Vestmannaeyjum sé einn slíkur. Það er sendibíll. „Við erum að skoða núna í ár hvernig við endurnýjum hann og fáum okkur hagstæðari bíl.“ Bílar lögregluembættanna eru mun minna notaðir núna en fyrir 10 árum. Á síðasta ári voru bílarnir eknir samtals 3,5 milljónir kílómetra. Árið 2008 nam notkunin 5,1 milljón kílómetra. Birtist í Fréttablaðinu Lögreglumál Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Erlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Fleiri fréttir Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Sjá meira
Elsti lögreglubíllinn sem er í notkun hér á landi er frá aldamótum, en átak stendur yfir til að reyna að endurnýja lögreglubílaflotann. „Við erum að reyna að lækka meðalaldurinn og erum að taka úr umferð elstu bílana. Samfara því hafa lögreglustjórar verið að hagræða hjá sér og nýta bílana betur,“ segir Agnar Hannesson hjá Bílamiðstöð Ríkislögreglustjóra. Auk bílanna sem sinna löggæsluverkefnum eru teknir bílaleigubílar í snatt. Agnar telur að á milli 70-75 prósent bíla lögreglunnar séu á höfuðborgarsvæðinu. „Við keyptum 17 ökutæki árið 2017 og þetta eru 17 til 20 ökutæki sem við erum að reyna að kaupa í ár,“ segir Agnar. Hann segir að fjöldi bíla í landinu sé yfirleitt á milli 130 til 135, en sé um þessar mundir 130. „Nú erum við að bæta við stöð á Seyðisfirði og þá þurfum við að bæta við. Á þessu ári gerum við því ráð fyrir einhverri smá aukningu Elstu bílarnir eru frá árinu 2000. „Þeir eru í umferð en eru lítið notaðir,“ segir Agnar og nefnir að í Vestmannaeyjum sé einn slíkur. Það er sendibíll. „Við erum að skoða núna í ár hvernig við endurnýjum hann og fáum okkur hagstæðari bíl.“ Bílar lögregluembættanna eru mun minna notaðir núna en fyrir 10 árum. Á síðasta ári voru bílarnir eknir samtals 3,5 milljónir kílómetra. Árið 2008 nam notkunin 5,1 milljón kílómetra.
Birtist í Fréttablaðinu Lögreglumál Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Erlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Fleiri fréttir Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Sjá meira