Tekur ekki sæti í nýrri stjórn eftir harða gagnrýni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. febrúar 2018 14:48 Martin Shulz, leiðtogi þýskra Jafnaðarmanna. Vísir/Getty Martin Shulz, leiðtogi Jafnaðarmanna í Þýskalandi hyggst ekki taka við embætti utanríkisráðherra í nýrri ríkisstjórn Angelu Merkel, kanslara Þýskalands. Shulz hafði verið harðlega gagnrýndur fyrir að þiggja sæti í stjórninni vegna fyrri ummæla hans. Eftir margra mánaða stjórnarkreppu í Þýskalandi var tilkynnt um í vikunni að Jafnaðarmenn og Kristilegir demókratar undir stjórn Merkel hefðu náð saman. Sósíaldemókratar lýstu hins vegar yfir eftir kosningar á síðasta ári að þeir vildu ekki áframhaldandi stjórnarsamstarf við Kristilega demókrata. Shulz hafði látið hafa eftir sér að hann myndi aldrei taka sæti í ríkisstjórn undir stjórn Merkel. Þessi orð höfðu þó ekki meiri áhrif en svo að tilkynnt var um að Shulz myndi gegna embætti utanríkisráðherra í hinni nýju stjórn. Voru þessi áform hans harðlega gagnrýnd af hluta samflokksmanna hans, þá sérstaklega Sigmar Gabriel, fráfarandi utanríkisráðherra og samflokksmanni Shulz. Snerist gagnrýnin einkum að því að trúverðugleiki Shulz væri lítill sem enginn eftir að hafa gengið á bak orð sinna. Tilkynnti Shulz því að hann myndi ekki taka við embættinu auk þes sem að Andrea Nahles mun taka við sem leiðtogi flokksins. Sagði Shulz að hann myndi hann ekki láta eigin metnað í stjórnmálum flækjast fyrir hagsmunum flokksins. Áður en ný stjórn getur tekið við þurfa flokksfélagar Shulz að samþykkja stjórnarsáttmálann en greidd verða atkvæði um hann á næstu dögun á meðal 460 þúsund flokksmanna. Kosningar í Þýskalandi Þýskaland Tengdar fréttir Áherslur sósíaldemókrata setja mark sitt á nýja stjórn í Þýskalandi Tæplega fimm mánaða stjórnarkreppu í Þýskalandi lauk í dag eftir að flokkur Angelu Merkel Þýskalandskanslara og Sósíaldemókratar náðu loks saman um myndun ríkisstjórnar. 7. febrúar 2018 20:00 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Fleiri fréttir Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Sjá meira
Martin Shulz, leiðtogi Jafnaðarmanna í Þýskalandi hyggst ekki taka við embætti utanríkisráðherra í nýrri ríkisstjórn Angelu Merkel, kanslara Þýskalands. Shulz hafði verið harðlega gagnrýndur fyrir að þiggja sæti í stjórninni vegna fyrri ummæla hans. Eftir margra mánaða stjórnarkreppu í Þýskalandi var tilkynnt um í vikunni að Jafnaðarmenn og Kristilegir demókratar undir stjórn Merkel hefðu náð saman. Sósíaldemókratar lýstu hins vegar yfir eftir kosningar á síðasta ári að þeir vildu ekki áframhaldandi stjórnarsamstarf við Kristilega demókrata. Shulz hafði látið hafa eftir sér að hann myndi aldrei taka sæti í ríkisstjórn undir stjórn Merkel. Þessi orð höfðu þó ekki meiri áhrif en svo að tilkynnt var um að Shulz myndi gegna embætti utanríkisráðherra í hinni nýju stjórn. Voru þessi áform hans harðlega gagnrýnd af hluta samflokksmanna hans, þá sérstaklega Sigmar Gabriel, fráfarandi utanríkisráðherra og samflokksmanni Shulz. Snerist gagnrýnin einkum að því að trúverðugleiki Shulz væri lítill sem enginn eftir að hafa gengið á bak orð sinna. Tilkynnti Shulz því að hann myndi ekki taka við embættinu auk þes sem að Andrea Nahles mun taka við sem leiðtogi flokksins. Sagði Shulz að hann myndi hann ekki láta eigin metnað í stjórnmálum flækjast fyrir hagsmunum flokksins. Áður en ný stjórn getur tekið við þurfa flokksfélagar Shulz að samþykkja stjórnarsáttmálann en greidd verða atkvæði um hann á næstu dögun á meðal 460 þúsund flokksmanna.
Kosningar í Þýskalandi Þýskaland Tengdar fréttir Áherslur sósíaldemókrata setja mark sitt á nýja stjórn í Þýskalandi Tæplega fimm mánaða stjórnarkreppu í Þýskalandi lauk í dag eftir að flokkur Angelu Merkel Þýskalandskanslara og Sósíaldemókratar náðu loks saman um myndun ríkisstjórnar. 7. febrúar 2018 20:00 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Fleiri fréttir Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Sjá meira
Áherslur sósíaldemókrata setja mark sitt á nýja stjórn í Þýskalandi Tæplega fimm mánaða stjórnarkreppu í Þýskalandi lauk í dag eftir að flokkur Angelu Merkel Þýskalandskanslara og Sósíaldemókratar náðu loks saman um myndun ríkisstjórnar. 7. febrúar 2018 20:00