Tuttugu sjúkrarúm tekin úr notkun Jón Hákon Halldórsson skrifar 12. janúar 2018 07:30 Jón M. Kristjánsson segir útlit fyrir mjög alvarlegt ástand. vísir/anton brink Tuttugu rúm á Landspítalanum hafa verið tekin úr notkun nýverið vegna skorts á hjúkrunarfræðingum og sjúkraliðum, segir Jón Magnús Kristjánsson, bráðalæknir á Landspítalanum. Greint var frá því á síðasta ári að um 500 hjúkrunarfræðinga vantar til starfa. Að auki vantar fjölda sjúkraliða. Jón Magnús segir vandann sífellt vera að aukast. „Síðast var sex rúmum lokað á hjartadeildinni núna í desember og við finnum mikið fyrir því þegar kemur að innlögnum sjúklinga. Það er að myndast mjög alvarlegt ástand,“ segir Jón. Hann segir þessi 20 legupláss bætast við þá hundrað eldri einstaklinga sem hafa lokið sérhæfðri sjúkrahúsmeðferð en bíða eftir því að komast að á dvalarheimilum og hjúkrunarheimilum. „Þannig að í raun og veru erum við með um 120 færri sjúkrahúsrúm en við þyrftum að vera. Þetta er á bilinu ¼ til ? af öllum sjúkrarúmum spítalans. Þarna verður vítahringur sem verður verri og verri nema að stjórnvöld grípi inn í,“ segir hann. Niðurstaðan sé lengri legutími sjúklinga og hins vegar aukið álag á starfsfólk sem leiðir aftur til þess að fleiri hætta störfum. „Þannig að starfsmannaveltan verður meiri og það verður enn þá erfiðara að manna þau rúm sem eftir eru.“ Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Tuttugu rúm á Landspítalanum hafa verið tekin úr notkun nýverið vegna skorts á hjúkrunarfræðingum og sjúkraliðum, segir Jón Magnús Kristjánsson, bráðalæknir á Landspítalanum. Greint var frá því á síðasta ári að um 500 hjúkrunarfræðinga vantar til starfa. Að auki vantar fjölda sjúkraliða. Jón Magnús segir vandann sífellt vera að aukast. „Síðast var sex rúmum lokað á hjartadeildinni núna í desember og við finnum mikið fyrir því þegar kemur að innlögnum sjúklinga. Það er að myndast mjög alvarlegt ástand,“ segir Jón. Hann segir þessi 20 legupláss bætast við þá hundrað eldri einstaklinga sem hafa lokið sérhæfðri sjúkrahúsmeðferð en bíða eftir því að komast að á dvalarheimilum og hjúkrunarheimilum. „Þannig að í raun og veru erum við með um 120 færri sjúkrahúsrúm en við þyrftum að vera. Þetta er á bilinu ¼ til ? af öllum sjúkrarúmum spítalans. Þarna verður vítahringur sem verður verri og verri nema að stjórnvöld grípi inn í,“ segir hann. Niðurstaðan sé lengri legutími sjúklinga og hins vegar aukið álag á starfsfólk sem leiðir aftur til þess að fleiri hætta störfum. „Þannig að starfsmannaveltan verður meiri og það verður enn þá erfiðara að manna þau rúm sem eftir eru.“
Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira