Keyptu réttinn að Fire and Fury Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 19. janúar 2018 18:33 Bókin Fire and Fury hefur selst gríðarvel og selst upp. Endevour Content hefur keypt réttinn að henni. Vísir/AFP Framleiðslufyrirtækið Endeavor Content hefur fest kaup á réttinum að Eldi og bræði eða „Fire and Fury“ með það fyrir augum að laga metsölubókina að annað hvort sjónvarpsþáttaröð eða kvikmynd í fullri lengd. Engin sjónvarpsstöð hefur enn verið orðuð við verkefnið að því er fram kemur á vef New York Times. Blaðamaðurinn Michael Wolff er höfundur bókarinnar en Eldur og bræði byggir á um tvö hundruð viðtölum og fjallar um fyrsta ár Donalds Trump í embætti forseta Bandaríkjanna. Sjálfur hefur Trump brugðist ókvæða við efni bókarinnar og gengið svo langt að reyna að stöðva útgáfu hennar en án árangurs. Bókin vakti strax heimsathygli og rataði inn á metsölulistana. Sú umfjöllun Wolff sem olli miklu fjaðrafoki varðaði fund tengdasonar Trumps, Jareds Kushner, við hóp Rússa sem fór fram í hinum svokallaða „Trump-turni“ í aðdraganda forsetakosninganna árið 2016. Þá kemur einnig fram í bókinni að forsetinn hafi ekki notið eigin innsetningarathafnar sem fór einmitt fram á þessum degi í fyrra. Hann hafi reiðst þeim stórstjörnum sem ákváðu að sniðganga athöfnina. Talið er að Wolff verði framleiðandi verkefnisins og er óhætt að fullyrða að aðlögunin muni líkt og bókin sjálf, vekja heimsathygli. Hér er hægt að lesa um tíu helstu hneykslismálin sem eru í bókinni. Tengdar fréttir Bannon segir umdeildan fund Trump yngri vera landráð "Þremur æðstu mönnum framboðsins fannst það góð hugmynd að funda með fulltrúum erlendrar ríkisstjórnar í Trump-turni, í fundarherberginu á 25 hæð og án þess að vera með lögmenn viðstadda.“ 3. janúar 2018 15:27 Forseti Bandaríkjanna trompast yfir bók um hann Sarah Sanders upplýsingafulltrúi Hvíta hússins segir bókina fulla af lygum. 5. janúar 2018 19:27 Tíu bombur úr nýrri bók um Trump Ný bók blaðamannsins Michael Wolff um það sem gengur á innan veggja Hvíta hússins inniheldur fjöldann allan af afjhúpunum um forseta Bandaríkjanna. 4. janúar 2018 06:52 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent Fleiri fréttir „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Sjá meira
Framleiðslufyrirtækið Endeavor Content hefur fest kaup á réttinum að Eldi og bræði eða „Fire and Fury“ með það fyrir augum að laga metsölubókina að annað hvort sjónvarpsþáttaröð eða kvikmynd í fullri lengd. Engin sjónvarpsstöð hefur enn verið orðuð við verkefnið að því er fram kemur á vef New York Times. Blaðamaðurinn Michael Wolff er höfundur bókarinnar en Eldur og bræði byggir á um tvö hundruð viðtölum og fjallar um fyrsta ár Donalds Trump í embætti forseta Bandaríkjanna. Sjálfur hefur Trump brugðist ókvæða við efni bókarinnar og gengið svo langt að reyna að stöðva útgáfu hennar en án árangurs. Bókin vakti strax heimsathygli og rataði inn á metsölulistana. Sú umfjöllun Wolff sem olli miklu fjaðrafoki varðaði fund tengdasonar Trumps, Jareds Kushner, við hóp Rússa sem fór fram í hinum svokallaða „Trump-turni“ í aðdraganda forsetakosninganna árið 2016. Þá kemur einnig fram í bókinni að forsetinn hafi ekki notið eigin innsetningarathafnar sem fór einmitt fram á þessum degi í fyrra. Hann hafi reiðst þeim stórstjörnum sem ákváðu að sniðganga athöfnina. Talið er að Wolff verði framleiðandi verkefnisins og er óhætt að fullyrða að aðlögunin muni líkt og bókin sjálf, vekja heimsathygli. Hér er hægt að lesa um tíu helstu hneykslismálin sem eru í bókinni.
Tengdar fréttir Bannon segir umdeildan fund Trump yngri vera landráð "Þremur æðstu mönnum framboðsins fannst það góð hugmynd að funda með fulltrúum erlendrar ríkisstjórnar í Trump-turni, í fundarherberginu á 25 hæð og án þess að vera með lögmenn viðstadda.“ 3. janúar 2018 15:27 Forseti Bandaríkjanna trompast yfir bók um hann Sarah Sanders upplýsingafulltrúi Hvíta hússins segir bókina fulla af lygum. 5. janúar 2018 19:27 Tíu bombur úr nýrri bók um Trump Ný bók blaðamannsins Michael Wolff um það sem gengur á innan veggja Hvíta hússins inniheldur fjöldann allan af afjhúpunum um forseta Bandaríkjanna. 4. janúar 2018 06:52 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent Fleiri fréttir „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Sjá meira
Bannon segir umdeildan fund Trump yngri vera landráð "Þremur æðstu mönnum framboðsins fannst það góð hugmynd að funda með fulltrúum erlendrar ríkisstjórnar í Trump-turni, í fundarherberginu á 25 hæð og án þess að vera með lögmenn viðstadda.“ 3. janúar 2018 15:27
Forseti Bandaríkjanna trompast yfir bók um hann Sarah Sanders upplýsingafulltrúi Hvíta hússins segir bókina fulla af lygum. 5. janúar 2018 19:27
Tíu bombur úr nýrri bók um Trump Ný bók blaðamannsins Michael Wolff um það sem gengur á innan veggja Hvíta hússins inniheldur fjöldann allan af afjhúpunum um forseta Bandaríkjanna. 4. janúar 2018 06:52