Facebook forgangsraðar í þágu áreiðanlegra fréttamiðla Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 19. janúar 2018 23:52 Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, leitar á náðir notenda sinna til að dæma um áreiðanleika fréttamiðla. Vísir/Getty Í síðustu viku tilkynntu forsvarsmenn samskiptamiðilsins Facebook um ýmsar breytingar sem eru í farvatninu hjá fyrirtækinu. Sagt var frá því að aukin áhersla verði lögð á stöðuuppfærslur frá vinum og fjölskyldum notenda á kostnað færslna frá fyrirtækjum og fréttamiðlum. Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, sagði í stöðuuppfærslu í kvöld að gert sé ráð fyrir því að færslur frá fréttamiðlum verði ekki fyrirferðameiri en um fjögur prósent af fréttaveitu notenda. Zuckerberg segir að út frá fréttum skapist alltaf umræða um mikilvæg málefni og því sé mikilvægt að fréttirnar séu faglegar og sannleikanum samkvæmar. „Það er of mikið um æsifréttamennsku, villandi upplýsingar og klofning andstæðra sjónarmiða í heiminum í dag. Samskiptamiðlar gera fólki kleift að dreifa upplýsingum hraðar en nokkru sinni fyrr og ef við tökumst ekki á við þessi vandamál munum við óhjákvæmilega magna þau upp. Þess vegna er það mikilvægt að fréttaveitan lyfti gæðafréttum sem stuðla að sameiginlegum grunni,“ segir Zuckerberg. Leitað verður til notendanna sjálfra til þess að dæma um áreiðanleika fréttamiðla. Facebook ætlar notendum sínum að gefa fréttamiðlum einkunn byggða á trausti. Það er von Zuckerbergs að með breytingunum aukist gæði þess tíma sem notendur verja á samskiptamiðlinum. Hér að neðan er hægt að lesa stöðuuppfærslu forstjórans í heild sinni. Tengdar fréttir „Stórvægilegar“ breytingar á Facebook í vændum Facebook mun á næstu vikum draga úr náttúrulegri dreifingu færslna frá fyrirtækjum og fjölmiðlum á samfélagsmiðlinum 12. janúar 2018 06:32 Vilja gera Facebook persónulegt á ný Auglýsingar og kostað efni munu spila talsvert minna hlutverk á Facebook á næstunni. Nýjum breytingum er ætlað að gera miðilinn persónulegri og sporna við brotthvarfi notenda. Sérfræðingur óttast ekki áhrifin á auglýsendur, enda sé markaðssetning á samfélagsmiðlum í stöðugri þróun. 14. janúar 2018 20:15 Mark Zuckerberg tekst á við krefjandi áskoranir á nýju ári Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, hefur strengt sín áramótaheit fyrir 2018 eins og fleiri. 4. janúar 2018 22:33 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Fleiri fréttir „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Sjá meira
Í síðustu viku tilkynntu forsvarsmenn samskiptamiðilsins Facebook um ýmsar breytingar sem eru í farvatninu hjá fyrirtækinu. Sagt var frá því að aukin áhersla verði lögð á stöðuuppfærslur frá vinum og fjölskyldum notenda á kostnað færslna frá fyrirtækjum og fréttamiðlum. Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, sagði í stöðuuppfærslu í kvöld að gert sé ráð fyrir því að færslur frá fréttamiðlum verði ekki fyrirferðameiri en um fjögur prósent af fréttaveitu notenda. Zuckerberg segir að út frá fréttum skapist alltaf umræða um mikilvæg málefni og því sé mikilvægt að fréttirnar séu faglegar og sannleikanum samkvæmar. „Það er of mikið um æsifréttamennsku, villandi upplýsingar og klofning andstæðra sjónarmiða í heiminum í dag. Samskiptamiðlar gera fólki kleift að dreifa upplýsingum hraðar en nokkru sinni fyrr og ef við tökumst ekki á við þessi vandamál munum við óhjákvæmilega magna þau upp. Þess vegna er það mikilvægt að fréttaveitan lyfti gæðafréttum sem stuðla að sameiginlegum grunni,“ segir Zuckerberg. Leitað verður til notendanna sjálfra til þess að dæma um áreiðanleika fréttamiðla. Facebook ætlar notendum sínum að gefa fréttamiðlum einkunn byggða á trausti. Það er von Zuckerbergs að með breytingunum aukist gæði þess tíma sem notendur verja á samskiptamiðlinum. Hér að neðan er hægt að lesa stöðuuppfærslu forstjórans í heild sinni.
Tengdar fréttir „Stórvægilegar“ breytingar á Facebook í vændum Facebook mun á næstu vikum draga úr náttúrulegri dreifingu færslna frá fyrirtækjum og fjölmiðlum á samfélagsmiðlinum 12. janúar 2018 06:32 Vilja gera Facebook persónulegt á ný Auglýsingar og kostað efni munu spila talsvert minna hlutverk á Facebook á næstunni. Nýjum breytingum er ætlað að gera miðilinn persónulegri og sporna við brotthvarfi notenda. Sérfræðingur óttast ekki áhrifin á auglýsendur, enda sé markaðssetning á samfélagsmiðlum í stöðugri þróun. 14. janúar 2018 20:15 Mark Zuckerberg tekst á við krefjandi áskoranir á nýju ári Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, hefur strengt sín áramótaheit fyrir 2018 eins og fleiri. 4. janúar 2018 22:33 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Fleiri fréttir „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Sjá meira
„Stórvægilegar“ breytingar á Facebook í vændum Facebook mun á næstu vikum draga úr náttúrulegri dreifingu færslna frá fyrirtækjum og fjölmiðlum á samfélagsmiðlinum 12. janúar 2018 06:32
Vilja gera Facebook persónulegt á ný Auglýsingar og kostað efni munu spila talsvert minna hlutverk á Facebook á næstunni. Nýjum breytingum er ætlað að gera miðilinn persónulegri og sporna við brotthvarfi notenda. Sérfræðingur óttast ekki áhrifin á auglýsendur, enda sé markaðssetning á samfélagsmiðlum í stöðugri þróun. 14. janúar 2018 20:15
Mark Zuckerberg tekst á við krefjandi áskoranir á nýju ári Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, hefur strengt sín áramótaheit fyrir 2018 eins og fleiri. 4. janúar 2018 22:33