Ræstu hreyfla Voyager 1 eftir 37 ára hlé Kjartan Kjartansson skrifar 2. desember 2017 09:35 Fjörutíu ára afmæli Voyager-leiðangranna tveggja var fagnað í ágúst og september. Geimförin tvö eru þeir manngerðu hlutir sem ferðast hafa mesta vegalengd. JPL Stjórnendur Voyager 1-geimfarins segja að þeir geti nú framlengt áratugalangan leiðangur þess um tvö til þrjú ár eftir að þeim tókst að ræsa hreyfla geimfarsins í vikunni. Hreyflarnir höfðu þá ekki verið notaðir í 37 ár. Voyager 1 er nú í rúmlega tuttugu milljarða kílómetra fjarlægð frá jörðinni en geimfarinu var skotið á loft árið 1977. Það heimsótti reikistjörnurnar Júpíter og Satúrnus en er nú komið út úr sólkerfinu okkar eftir fjörutíu ára ferðalag. Stjórnendur farsins hjá Jet Propulsion Lab (JPL) NASA höfðu orðið varir við að hæðarstjórnunarhreyflum sem notaðir hafa verið til að snúa geimfarinu hafi verið að hraka undanfarið. Því reyndu þeir að ræsa varahreyfla sem höfðu ekki verið notaðir frá árinu 1980 þegar Voyager 1 flaug fram hjá Satúrnusi. Þeim til mikillar gleði virkuðu varahreyflarnir fullkomlega og jafnvel og þeir sem höfðu verið notaðir fram að þessu, að því er segir í frétt Phys.org. Varahreyflarnir verða því látnir taka við að fullu í janúar. Líklegt er að verkfræðingar muni nota sömu aðferð á systurfarið Voyager 2 þegar og ef þörf krefur. „Stemmingin einkenndist af létti, gleði og vantrú þegar fólk sá hvernig þessir vel hvíldu hreyflar tóku við keflinu eins og ekkert hefði í skorist,“ segir Todd Barber, verkfræðingur hjá JPL. Tækni Vísindi Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Erlent Fleiri fréttir Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Sjá meira
Stjórnendur Voyager 1-geimfarins segja að þeir geti nú framlengt áratugalangan leiðangur þess um tvö til þrjú ár eftir að þeim tókst að ræsa hreyfla geimfarsins í vikunni. Hreyflarnir höfðu þá ekki verið notaðir í 37 ár. Voyager 1 er nú í rúmlega tuttugu milljarða kílómetra fjarlægð frá jörðinni en geimfarinu var skotið á loft árið 1977. Það heimsótti reikistjörnurnar Júpíter og Satúrnus en er nú komið út úr sólkerfinu okkar eftir fjörutíu ára ferðalag. Stjórnendur farsins hjá Jet Propulsion Lab (JPL) NASA höfðu orðið varir við að hæðarstjórnunarhreyflum sem notaðir hafa verið til að snúa geimfarinu hafi verið að hraka undanfarið. Því reyndu þeir að ræsa varahreyfla sem höfðu ekki verið notaðir frá árinu 1980 þegar Voyager 1 flaug fram hjá Satúrnusi. Þeim til mikillar gleði virkuðu varahreyflarnir fullkomlega og jafnvel og þeir sem höfðu verið notaðir fram að þessu, að því er segir í frétt Phys.org. Varahreyflarnir verða því látnir taka við að fullu í janúar. Líklegt er að verkfræðingar muni nota sömu aðferð á systurfarið Voyager 2 þegar og ef þörf krefur. „Stemmingin einkenndist af létti, gleði og vantrú þegar fólk sá hvernig þessir vel hvíldu hreyflar tóku við keflinu eins og ekkert hefði í skorist,“ segir Todd Barber, verkfræðingur hjá JPL.
Tækni Vísindi Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Erlent Fleiri fréttir Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Sjá meira