Níu bækur tilnefndar til Fjöruverðlaunanna Atli Ísleifsson skrifar 5. desember 2017 18:23 Tilnefningar voru kynntar á Borgarbókasafninu í miðbæ Reykjavíkur í dag. Fjöruverðlaunin Alls eru níu bækur tilnefndar til Fjöruverðlaunanna – bókmenntaverðlauna kvenna í ár. Tilnefningar voru kynntar á Borgarbókasafninu í miðbæ Reykjavíkur í dag. Þrjár bækur voru tilnefndar í hverjum hinna þriggja flokka. „Eftirfarandi höfundar og bækur hlutu tilnefningar:FagurbókmenntirFlórída eftir Bergþóru SnæbjörnsdótturSlitförin eftir Fríðu ÍsbergElín, ýmislegt eftir Kristínu Eiríksdóttur Dómnefnd skipuðu Bergþóra Skarphéðinsdóttir, Guðrún Lára Pétursdóttir og Salka Guðmundsdóttir.Fræðibækur og rit almenns eðlisÍslenska lopapeysan: Uppruni, saga og hönnun eftir Ásdísi JóelsdótturLeitin að klaustrunum: Klausturhald á Íslandi í fimm aldir eftir Steinunni KristjánsdótturUndur Mývatns: Um fugla, flugur, fiska og fólk eftir Unni Jökulsdóttur Dómnefnd skipuðu Helga Haraldsdóttir, Sigurrós Erlingsdóttir og Þórunn Blöndal.Barna- og unglingabókmenntirLang-elstur í bekknum eftir Bergrúnu Íris SævarsdótturGulbrandur Snati og nammisjúku njósnararnir eftir Brynhildi ÞórarinsdótturVertu ósýnilegur, flóttasaga Ishmaels eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur Dómnefnd skipuðu Arnþrúður Einarsdóttir, Sigrún Birna Björnsdóttir og Þorbjörg Karlsdóttir.“ Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Die Antwoord og M.O.P. ásamt fleirum á Secret Solstice Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Alls eru níu bækur tilnefndar til Fjöruverðlaunanna – bókmenntaverðlauna kvenna í ár. Tilnefningar voru kynntar á Borgarbókasafninu í miðbæ Reykjavíkur í dag. Þrjár bækur voru tilnefndar í hverjum hinna þriggja flokka. „Eftirfarandi höfundar og bækur hlutu tilnefningar:FagurbókmenntirFlórída eftir Bergþóru SnæbjörnsdótturSlitförin eftir Fríðu ÍsbergElín, ýmislegt eftir Kristínu Eiríksdóttur Dómnefnd skipuðu Bergþóra Skarphéðinsdóttir, Guðrún Lára Pétursdóttir og Salka Guðmundsdóttir.Fræðibækur og rit almenns eðlisÍslenska lopapeysan: Uppruni, saga og hönnun eftir Ásdísi JóelsdótturLeitin að klaustrunum: Klausturhald á Íslandi í fimm aldir eftir Steinunni KristjánsdótturUndur Mývatns: Um fugla, flugur, fiska og fólk eftir Unni Jökulsdóttur Dómnefnd skipuðu Helga Haraldsdóttir, Sigurrós Erlingsdóttir og Þórunn Blöndal.Barna- og unglingabókmenntirLang-elstur í bekknum eftir Bergrúnu Íris SævarsdótturGulbrandur Snati og nammisjúku njósnararnir eftir Brynhildi ÞórarinsdótturVertu ósýnilegur, flóttasaga Ishmaels eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur Dómnefnd skipuðu Arnþrúður Einarsdóttir, Sigrún Birna Björnsdóttir og Þorbjörg Karlsdóttir.“
Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Die Antwoord og M.O.P. ásamt fleirum á Secret Solstice Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira