United vann riðilinn en Chelsea tókst það ekki | Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2017 21:54 Gary Cahill og félagar í Chelsea gætu mætt Barcelona eða Paris Saint Germain í sextán liða úrsluitunum. Vísir/Getty Manchester United og Chelsea verða bæði í pottinum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en í ólíkri stöðu. United tryggði sér efsta sætið í sínum riðli en Chelsea tókst það ekki. Bæði ensku liðin lentu undir á heimavelli en Manchester United tókst að snúa leiknum við en Chelsea náði því ekki þrátt fyrir fjölmörg dauðafæri. Manchester United, Paris Saint-Germain, Roma og Barcelona unnu öll sinn riðil en Basel, Bayern München, Chelsea og Juventus fylgja þeim í sextán liða úrslitin úr öðru sætinu. Bayern München þurfti að vinna fjögurra marka sigur á Paris Saint-Germain til að taka efsta sætið af Frökkunum en vann „bara“ 3-1. Liðin sem fara í Evrópudeildina úr þessum riðlum eru CSKA Moskva, Celtic, Atlético Madrid og Sporting CP. Evrópuvetrinum er hinsvegar lokið hjá Benfica, Anderlecht, Qarabag og Olympiakos. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni.Úrslitin úr leikjum Meistaradeildarinnar í kvöld:A-riðill:Benfica - Basel 0-2 0-1 Mohamed Elyounoussi (5.), 0-2 Dimitri Oberlin (65.)Manchester United - CSKA Moskva 2-1 0-1 Alan Dzagoev (45.), 1-1 Romelu Lukaku (64.), 2-1 Marcus Rashford (66.)Liðin sem fara í 16 liða úrslit: Manchester United og Basel.Liðið sem fer í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar: CSKA Moskva.B-riðill:Celtic - Anderlecht 0-1 0-1 Sjálfsmark Jozo Simunovic (62.)Bayern München - Paris Saint-Germain 3-1 1-0 Robert Lewandowski (8.), 2-0 Corentin Tolisso (37.), 2-1 Kylian Mbappe (50.), 3-1 Corentin Tolisso (69.).Liðin sem fara í 16 liða úrslit: Paris Saint-Germain og Bayern München.Liðið sem fer í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar: Celtic.C-riðillRoma - Qarabag 1-0 1-0 Diego Perotti (53.)Chelsea - Atlético Madrid 1-1 0-1 Saul Niguez (56.), 1-1 Sjálfsmark Stefan Savic (75.)Liðin sem fara í 16 liða úrslit: Roma og Chelsea.Liðið sem fer í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar: Atlético Madrid.D-riðillOlympiakos - Juventus 0-2 0-1 Juan Cuadrado (15.), 0-2 Federico Bernardeschi (90.)Barcelona - Sporting CP 2-0 1-0 Paco Alcacer (59.), 2-0 Sjálfsmark Jérémy Mathieu (90.)Liðin sem fara í 16 liða úrslit: Barcelona og Juventus.Liðið sem fer í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar: Sporting CP. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjá meira
Manchester United og Chelsea verða bæði í pottinum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en í ólíkri stöðu. United tryggði sér efsta sætið í sínum riðli en Chelsea tókst það ekki. Bæði ensku liðin lentu undir á heimavelli en Manchester United tókst að snúa leiknum við en Chelsea náði því ekki þrátt fyrir fjölmörg dauðafæri. Manchester United, Paris Saint-Germain, Roma og Barcelona unnu öll sinn riðil en Basel, Bayern München, Chelsea og Juventus fylgja þeim í sextán liða úrslitin úr öðru sætinu. Bayern München þurfti að vinna fjögurra marka sigur á Paris Saint-Germain til að taka efsta sætið af Frökkunum en vann „bara“ 3-1. Liðin sem fara í Evrópudeildina úr þessum riðlum eru CSKA Moskva, Celtic, Atlético Madrid og Sporting CP. Evrópuvetrinum er hinsvegar lokið hjá Benfica, Anderlecht, Qarabag og Olympiakos. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni.Úrslitin úr leikjum Meistaradeildarinnar í kvöld:A-riðill:Benfica - Basel 0-2 0-1 Mohamed Elyounoussi (5.), 0-2 Dimitri Oberlin (65.)Manchester United - CSKA Moskva 2-1 0-1 Alan Dzagoev (45.), 1-1 Romelu Lukaku (64.), 2-1 Marcus Rashford (66.)Liðin sem fara í 16 liða úrslit: Manchester United og Basel.Liðið sem fer í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar: CSKA Moskva.B-riðill:Celtic - Anderlecht 0-1 0-1 Sjálfsmark Jozo Simunovic (62.)Bayern München - Paris Saint-Germain 3-1 1-0 Robert Lewandowski (8.), 2-0 Corentin Tolisso (37.), 2-1 Kylian Mbappe (50.), 3-1 Corentin Tolisso (69.).Liðin sem fara í 16 liða úrslit: Paris Saint-Germain og Bayern München.Liðið sem fer í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar: Celtic.C-riðillRoma - Qarabag 1-0 1-0 Diego Perotti (53.)Chelsea - Atlético Madrid 1-1 0-1 Saul Niguez (56.), 1-1 Sjálfsmark Stefan Savic (75.)Liðin sem fara í 16 liða úrslit: Roma og Chelsea.Liðið sem fer í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar: Atlético Madrid.D-riðillOlympiakos - Juventus 0-2 0-1 Juan Cuadrado (15.), 0-2 Federico Bernardeschi (90.)Barcelona - Sporting CP 2-0 1-0 Paco Alcacer (59.), 2-0 Sjálfsmark Jérémy Mathieu (90.)Liðin sem fara í 16 liða úrslit: Barcelona og Juventus.Liðið sem fer í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar: Sporting CP.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjá meira