Formennirnir funduðu fram á kvöld Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. nóvember 2017 22:01 Frá upphafi fundar formannanna í morgun. vísir/ernir Formenn Framsóknarflokksins, Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna funduðu fram á kvöld í formlegum stjórnarmyndunarviðræðum flokkanna sem nú hafa staðið í viku. Fundur formannanna hófst klukkan 9:30 í morgun og lauk á áttunda tímanum í kvöld. Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, segir að viðræðurnar gangi enn ágætlega. Þó er enn ekki kominn nein dagsetning á það hvenær málefnasamningur mun liggja fyrir. „Við vorum fyrst og fremst að fara yfir málefnaflokkanna og munum væntanlega halda því áfram á morgun og fá þá til okkar fleiri sérfræðinga,“ segir Sigurður Ingi en í liðinni viku fengu formennirnir meðal annars til sín aðila vinnumarkaðarins og landlækni. Formlegar viðræður flokkanna hófust síðastliðinn þriðjudag en óformlegar viðræður þeirra höfðu þá staðið í um viku. Enginn fer með formlegt stjórnarmyndunarumboð í viðræðunum en komið hefur fram að lagt sé upp með að Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, verði forsætisráðherra. Á laugardaginn upplýsti hún Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, um gang viðræðnanna. Kosningar 2017 Tengdar fréttir Sjá til enda en ætluðu að vera komin lengra Formenn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks bjuggust við að vera komin lengra í stjórnarmyndunarviðræðum á þessum tíma en raunin er. Þau segja biðina útskýrast af því að þau vilji vanda til verka. 20. nóvember 2017 11:03 Gæti tekið þessa viku að skrifa stjórnarsáttmálann Formenn Framsóknarflokksins, Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna héldu áfram að skrifa málefnasamning nýrrar ríkisstjórnar í ráðherrabústaðnum í Tjarnargötu í dag en sú vinna gæti tekið alla þessa viku. Ekki er búið að skipta ráðuneytum á milli flokkanna en gengið er út frá því að Katrín Jakobsdóttir verði forsætisráðherra. 20. nóvember 2017 18:30 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Fleiri fréttir Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Sjá meira
Formenn Framsóknarflokksins, Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna funduðu fram á kvöld í formlegum stjórnarmyndunarviðræðum flokkanna sem nú hafa staðið í viku. Fundur formannanna hófst klukkan 9:30 í morgun og lauk á áttunda tímanum í kvöld. Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, segir að viðræðurnar gangi enn ágætlega. Þó er enn ekki kominn nein dagsetning á það hvenær málefnasamningur mun liggja fyrir. „Við vorum fyrst og fremst að fara yfir málefnaflokkanna og munum væntanlega halda því áfram á morgun og fá þá til okkar fleiri sérfræðinga,“ segir Sigurður Ingi en í liðinni viku fengu formennirnir meðal annars til sín aðila vinnumarkaðarins og landlækni. Formlegar viðræður flokkanna hófust síðastliðinn þriðjudag en óformlegar viðræður þeirra höfðu þá staðið í um viku. Enginn fer með formlegt stjórnarmyndunarumboð í viðræðunum en komið hefur fram að lagt sé upp með að Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, verði forsætisráðherra. Á laugardaginn upplýsti hún Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, um gang viðræðnanna.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Sjá til enda en ætluðu að vera komin lengra Formenn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks bjuggust við að vera komin lengra í stjórnarmyndunarviðræðum á þessum tíma en raunin er. Þau segja biðina útskýrast af því að þau vilji vanda til verka. 20. nóvember 2017 11:03 Gæti tekið þessa viku að skrifa stjórnarsáttmálann Formenn Framsóknarflokksins, Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna héldu áfram að skrifa málefnasamning nýrrar ríkisstjórnar í ráðherrabústaðnum í Tjarnargötu í dag en sú vinna gæti tekið alla þessa viku. Ekki er búið að skipta ráðuneytum á milli flokkanna en gengið er út frá því að Katrín Jakobsdóttir verði forsætisráðherra. 20. nóvember 2017 18:30 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Fleiri fréttir Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Sjá meira
Sjá til enda en ætluðu að vera komin lengra Formenn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks bjuggust við að vera komin lengra í stjórnarmyndunarviðræðum á þessum tíma en raunin er. Þau segja biðina útskýrast af því að þau vilji vanda til verka. 20. nóvember 2017 11:03
Gæti tekið þessa viku að skrifa stjórnarsáttmálann Formenn Framsóknarflokksins, Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna héldu áfram að skrifa málefnasamning nýrrar ríkisstjórnar í ráðherrabústaðnum í Tjarnargötu í dag en sú vinna gæti tekið alla þessa viku. Ekki er búið að skipta ráðuneytum á milli flokkanna en gengið er út frá því að Katrín Jakobsdóttir verði forsætisráðherra. 20. nóvember 2017 18:30