Guðjón Valur að rústa netkosningunni um besta vinstri hornamann heims Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2017 08:00 Guðjón Valur Sigurðsson. Vísir/Getty Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins og leikmaður þýsku meistaranna í Rhein Neckar Löwen er að gera frábæra hluti í netkosningunni á besta vinstri hornamanni heims. Handball-planet.com síðan stendur fyrir kosningunni en fjórir leikmenn voru tilnefndir í vinstra hornið. Auk Guðjóns Vals eru það Þjóðverjinn Uwe Gensheimer hjá Paris Saint Germain, Rússinn Timur Dibirov hjá RK Vardar Skopje og Svíinn Jerry Tollbring sem er liðsfélagið Guðjóns Vals hjá Rhein Neckar Löwen. Það er óhætt að segja að okkar maður sé hreinlega að rústa þessari kosningu. Í morgun var Guðjón Valur kominn með 65 prósent atkvæða. Rétt fyrir klukkan átta voru 4982 manns búnir að velja hann en í öðru sætinu kom Uwe Gensheimer með 1554 atkvæði. Guðjón Valur er ennþá í stór hlutverki hjá bæði íslenska landsliðinu og Löwen liðinu þrátt fyrir að vera orðinn 38 ára gamall. Hann varð sem dæmi fjórði markahæsti leikmaður þýsku deildarinnar á síðustu leiktíð með 201 mark í 33 leikjum. Það boðar líka gott að hafa Guðjón Val í sínu liði en þegar hann vann þýska meistaratitilinn með Rhein Neckar Löwen síðasta vor þá var hann að verða landsmeistari sjöunda árið í röð. Guðjón Valur vann danska titilinn með AG 2012, þýska titilinn með Kiel 2013 og 2014, spænska titilinn með Barcelona 2015 og 2016 og loks þýska titilinn með Löwen. Þeir sem vilja hjálpa Guðjóni Val að vinna þessa kosningu geta farið hingað inn og kosið hann. EM 2018 í handbolta Handbolti Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira
Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins og leikmaður þýsku meistaranna í Rhein Neckar Löwen er að gera frábæra hluti í netkosningunni á besta vinstri hornamanni heims. Handball-planet.com síðan stendur fyrir kosningunni en fjórir leikmenn voru tilnefndir í vinstra hornið. Auk Guðjóns Vals eru það Þjóðverjinn Uwe Gensheimer hjá Paris Saint Germain, Rússinn Timur Dibirov hjá RK Vardar Skopje og Svíinn Jerry Tollbring sem er liðsfélagið Guðjóns Vals hjá Rhein Neckar Löwen. Það er óhætt að segja að okkar maður sé hreinlega að rústa þessari kosningu. Í morgun var Guðjón Valur kominn með 65 prósent atkvæða. Rétt fyrir klukkan átta voru 4982 manns búnir að velja hann en í öðru sætinu kom Uwe Gensheimer með 1554 atkvæði. Guðjón Valur er ennþá í stór hlutverki hjá bæði íslenska landsliðinu og Löwen liðinu þrátt fyrir að vera orðinn 38 ára gamall. Hann varð sem dæmi fjórði markahæsti leikmaður þýsku deildarinnar á síðustu leiktíð með 201 mark í 33 leikjum. Það boðar líka gott að hafa Guðjón Val í sínu liði en þegar hann vann þýska meistaratitilinn með Rhein Neckar Löwen síðasta vor þá var hann að verða landsmeistari sjöunda árið í röð. Guðjón Valur vann danska titilinn með AG 2012, þýska titilinn með Kiel 2013 og 2014, spænska titilinn með Barcelona 2015 og 2016 og loks þýska titilinn með Löwen. Þeir sem vilja hjálpa Guðjóni Val að vinna þessa kosningu geta farið hingað inn og kosið hann.
EM 2018 í handbolta Handbolti Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira