PSG setti sjö á Skotana | Öll úrslit kvöldins Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. nóvember 2017 21:47 PSG var í stuði. vísitr/getty Paris Saint-German niðurlægði Skotlandsmeistara Celtic með 7-1 sigri í Meistaradeild Evrópu í kvöld en PSG er með fullt hús stiga eftir fimm umferðir í B-riðli. Bayern München vann útisigur gegn Anderlecht, 2-1, á sama tíma og er með tólf stig. Celtic er með þrjú stig, þremur stigum meira en Anderlecht en liðin mætast í úrslitaleik um sæti í Evrópudeildinni í lokaumferð B-riðils. Atlético Madrid hélt sér á lífi í C-riðli með glæsilegum 2-0 sigri gegn Roma í kvöld á heimavelli en liðið er með sex stig þegar að ein umferð er eftir. Chelsea pakkaði Qarabag saman fyrr í kvöld og er efst með tíu stig en Roma er með átta og Atlético með sex. Roma þarf samt aðeins stig á móti Qarabag í lokaumferðinni til að skilja Atlético eftir. Sporting vann Olympiacos, 3-1, á heimavelli í kvöld og er aðeins einu stigi á eftir Juventus í baráttunni um annað sætið í D-riðli. Juve mætir gríska liðinu á útivelli í lokaumferðinni en Sporting sækir Barca heim. Úrslit kvöldsins:A-RIÐILLCSKA Moskva - Benfica 2-0 1-0 Georgi Shchennikov (13.), 2-0 Jardel (56., sm). Basel - Man. Utd. 1-01-0 Michael Lang (89.) B-RIÐILL Anderlecht - Bayern München 1-20-1 Robert Lewandowski (51.), 1-1 Sofiane Hanni (61.), 1-2 Corentin Tolisso (77.). Paris Saint-Germain - Celtic 7-10-1 Moussa Dembélé (1.), 1-1 Neymar (9.), 2-1 Neymar (22.), Edinson Cavani (28.), 4-1 Kylian Mbappé (35.), 5-1 Marco Verratti (75.), 6-1 Edinson Cavani (79.), 7-1 Dani Alves (80.). C-RIÐILL Qarabag - Chelsea 0-40-1 Eden Hazard (21., víti), 0-2 Willian (36.), 0-3 Cesc Fábregas (73., víti), 0-4 Wililan (85.). Rautt: Rashad Farhad Sadygov, Qarabag (19.) Atlético - Roma 2-01-0 Antoine Griezmann (69.), 2-0 Kevin Gameiro (83.). D-RIÐILL Juventus - Barcelona 0-0 Sporting - Olympiacos 3-11-0 Bas Dost (40.), 2-0 Bruno Cesar (43.), 3-0 Bas Dost (66.), 3-1 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Fleiri fréttir Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Sjá meira
Paris Saint-German niðurlægði Skotlandsmeistara Celtic með 7-1 sigri í Meistaradeild Evrópu í kvöld en PSG er með fullt hús stiga eftir fimm umferðir í B-riðli. Bayern München vann útisigur gegn Anderlecht, 2-1, á sama tíma og er með tólf stig. Celtic er með þrjú stig, þremur stigum meira en Anderlecht en liðin mætast í úrslitaleik um sæti í Evrópudeildinni í lokaumferð B-riðils. Atlético Madrid hélt sér á lífi í C-riðli með glæsilegum 2-0 sigri gegn Roma í kvöld á heimavelli en liðið er með sex stig þegar að ein umferð er eftir. Chelsea pakkaði Qarabag saman fyrr í kvöld og er efst með tíu stig en Roma er með átta og Atlético með sex. Roma þarf samt aðeins stig á móti Qarabag í lokaumferðinni til að skilja Atlético eftir. Sporting vann Olympiacos, 3-1, á heimavelli í kvöld og er aðeins einu stigi á eftir Juventus í baráttunni um annað sætið í D-riðli. Juve mætir gríska liðinu á útivelli í lokaumferðinni en Sporting sækir Barca heim. Úrslit kvöldsins:A-RIÐILLCSKA Moskva - Benfica 2-0 1-0 Georgi Shchennikov (13.), 2-0 Jardel (56., sm). Basel - Man. Utd. 1-01-0 Michael Lang (89.) B-RIÐILL Anderlecht - Bayern München 1-20-1 Robert Lewandowski (51.), 1-1 Sofiane Hanni (61.), 1-2 Corentin Tolisso (77.). Paris Saint-Germain - Celtic 7-10-1 Moussa Dembélé (1.), 1-1 Neymar (9.), 2-1 Neymar (22.), Edinson Cavani (28.), 4-1 Kylian Mbappé (35.), 5-1 Marco Verratti (75.), 6-1 Edinson Cavani (79.), 7-1 Dani Alves (80.). C-RIÐILL Qarabag - Chelsea 0-40-1 Eden Hazard (21., víti), 0-2 Willian (36.), 0-3 Cesc Fábregas (73., víti), 0-4 Wililan (85.). Rautt: Rashad Farhad Sadygov, Qarabag (19.) Atlético - Roma 2-01-0 Antoine Griezmann (69.), 2-0 Kevin Gameiro (83.). D-RIÐILL Juventus - Barcelona 0-0 Sporting - Olympiacos 3-11-0 Bas Dost (40.), 2-0 Bruno Cesar (43.), 3-0 Bas Dost (66.), 3-1
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Fleiri fréttir Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Sjá meira