Talsmaður útgerðar sem hálfgildings skotskífa á vegg fréttastofu RÚV Jakob Bjarnar skrifar 24. nóvember 2017 16:54 Heiðrún Lind er höfð til skrauts ásamt þeim Sigmundir og Vilhjálmi, sem báðir hafa eldað grátt silfur við Ríkisútvarpið. Heiðrún Lind Marteinsdóttir, talsmaður útgerðarmanna, furðar sig á því að stór mynd af sér sé höfð á vegg fréttastofu RÚV. Fréttastofan hefur fjallað ítarlega um brottkastsmál í sjávarútvegi og víst er að sambandið milli útgerðarinnar og svo fréttastofunnar er viðkvæmt. Heiðrún Lind birti nú rétt í þessu á Facebookvegg sínum mynd sem hún segir að hafi verið tekin nýlega í húsakynnum fréttastofunnar við Efstaleitið. „Oftsinnis hefur verið deilt um hlutleysi fréttastofu RÚV. Ég hef svosem enga sérstaka skoðun á því og geng út frá því að fólk vinni almennt af heilindum,“ segir Heiðrún Lind og slær á létta strengi þó henni sé ef til vill ekki hlátur í huga. Hún er þar höfð á vegg með Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni formanni Miðflokksins og Vilhjálmi H. Vilhjálmssyni lögfræðingi, en þessir menn hafa eldað grátt silfur við fréttastofuna með margvíslegum hætti. Heiðrún Lind veltir því fyrir sér hvernig það megi vera að henni sé stillt upp með þessum hætti. „Þessi ágæta mynd var tekin fyrir einhverjum dögum á umræddri fréttastofu RÚV. Miðað við hana, þá getum við varla deilt um það að fréttamenn RÚV hafa í það minnsta gott skopskyn. Það er fyrir öllu. Helst er ég þó ósátt við að vera sett í þriðja sætið,“ segir Heiðrún Lind en varpar svo fram því sem hún telur kjarna málsins: „Síðan er náttúrulega spurningin stóra þessi; af hverju verðskulda ég að fá hengda upp mynd af mér í höfuðstöðvum Ríkisútvarpsins?“ Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Ég er femínisti“ Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fleiri fréttir „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Sjá meira
Heiðrún Lind Marteinsdóttir, talsmaður útgerðarmanna, furðar sig á því að stór mynd af sér sé höfð á vegg fréttastofu RÚV. Fréttastofan hefur fjallað ítarlega um brottkastsmál í sjávarútvegi og víst er að sambandið milli útgerðarinnar og svo fréttastofunnar er viðkvæmt. Heiðrún Lind birti nú rétt í þessu á Facebookvegg sínum mynd sem hún segir að hafi verið tekin nýlega í húsakynnum fréttastofunnar við Efstaleitið. „Oftsinnis hefur verið deilt um hlutleysi fréttastofu RÚV. Ég hef svosem enga sérstaka skoðun á því og geng út frá því að fólk vinni almennt af heilindum,“ segir Heiðrún Lind og slær á létta strengi þó henni sé ef til vill ekki hlátur í huga. Hún er þar höfð á vegg með Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni formanni Miðflokksins og Vilhjálmi H. Vilhjálmssyni lögfræðingi, en þessir menn hafa eldað grátt silfur við fréttastofuna með margvíslegum hætti. Heiðrún Lind veltir því fyrir sér hvernig það megi vera að henni sé stillt upp með þessum hætti. „Þessi ágæta mynd var tekin fyrir einhverjum dögum á umræddri fréttastofu RÚV. Miðað við hana, þá getum við varla deilt um það að fréttamenn RÚV hafa í það minnsta gott skopskyn. Það er fyrir öllu. Helst er ég þó ósátt við að vera sett í þriðja sætið,“ segir Heiðrún Lind en varpar svo fram því sem hún telur kjarna málsins: „Síðan er náttúrulega spurningin stóra þessi; af hverju verðskulda ég að fá hengda upp mynd af mér í höfuðstöðvum Ríkisútvarpsins?“
Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Ég er femínisti“ Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fleiri fréttir „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“