Formaður BHM segir það fyrirslátt að hafa sett kjaraviðræður á ís vegna kosninga Atli Ísleifsson og Erla Björg Gunnarsdóttir skrifa 12. nóvember 2017 14:30 Þórunn Sveinbjarnardóttir er formaður BHM. Vísir/Vilhelm Sautján aðildarfélög BHM hafa verið með lausa kjarasamninga frá 1. september síðastliðinn. Formaður BHM gagnrýnir stjórnvöld fyrir að nýta haustið illa og að það sé fyrirsláttur að setja allt á ís vegna kosninga. Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, var í viðtali hjá Kristjáni Kristjánssyni í Sprengisandi í morgun. Þar ræddi hún lausa kjarasamninga hjá aðildarfélögum BHM sem eru sautján talsins. Hún segir það hafa legið ljóst fyrir í langan tíma að þessi staða myndi koma upp og því sé undarlegt hve seint sé brugðist við. „Þá er það þannig ég er þannig skoðunar að það sé hægt að gera kjarasamninga þótt það sé starfandi starfsstjórn eins og það er kallað og hefur verið undanfarnar vikur frá miðjum september. Ríkið er vinnuveitandi og við erum hér að semja fyrir okkar fólk hjá ríkinu. Þetta er verkefni sem þarf að klára. Þetta er ekki verkefni sem dúkkaði upp einn daginn. Það hafa allir vitað síðan að gerðardómur var úrskurðaður hvað þetta þýddi og hvenær þyrfti að semja aftur. Ég er þeirrar skoðunar að haustið hafi verið illa nýtt,“ segir Þórunn.Hefði mátt nýtta tímann beturÞórunn segir að það hefði mátt nýta tímann betur. „Það var búið að samþykkja fjármálaáætlun, en það var reyndar ekki búð að afgreiða fjáragafrumvarp fyrir næsta ár. En ekkert af þessum verkefnum eru verkefni sem ríkið – fjármálaráðuneytið, kjara- og mannauðssýslan – og þetta átti að koma á óvart. Mér finnst það vera fyrirsláttur að setja allt á ís þó það hafi þurft að halda kosningar.“ Fundum hefur verið frestað í haust fram í miðjan nóvember sem þýðir að fyrstu fundir eru í næstu viku. „Við lögðum á það ríka áherslu í upphafi og gerum það enn að þessi félög innan BHM hafa mörg hver ekki fengið neitt samtal um sérkröfur sínar, vinnuaðstæður, vinnuumhverfi, vaktafyrirkomulag og þess háttar hluti, sem meira framkvæmdaatriði og hægt að ræða án þess að ræða launaliðinn beinlínis,“ segir Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM. Kjaramál Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Fleiri fréttir „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Sjá meira
Sautján aðildarfélög BHM hafa verið með lausa kjarasamninga frá 1. september síðastliðinn. Formaður BHM gagnrýnir stjórnvöld fyrir að nýta haustið illa og að það sé fyrirsláttur að setja allt á ís vegna kosninga. Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, var í viðtali hjá Kristjáni Kristjánssyni í Sprengisandi í morgun. Þar ræddi hún lausa kjarasamninga hjá aðildarfélögum BHM sem eru sautján talsins. Hún segir það hafa legið ljóst fyrir í langan tíma að þessi staða myndi koma upp og því sé undarlegt hve seint sé brugðist við. „Þá er það þannig ég er þannig skoðunar að það sé hægt að gera kjarasamninga þótt það sé starfandi starfsstjórn eins og það er kallað og hefur verið undanfarnar vikur frá miðjum september. Ríkið er vinnuveitandi og við erum hér að semja fyrir okkar fólk hjá ríkinu. Þetta er verkefni sem þarf að klára. Þetta er ekki verkefni sem dúkkaði upp einn daginn. Það hafa allir vitað síðan að gerðardómur var úrskurðaður hvað þetta þýddi og hvenær þyrfti að semja aftur. Ég er þeirrar skoðunar að haustið hafi verið illa nýtt,“ segir Þórunn.Hefði mátt nýtta tímann beturÞórunn segir að það hefði mátt nýta tímann betur. „Það var búið að samþykkja fjármálaáætlun, en það var reyndar ekki búð að afgreiða fjáragafrumvarp fyrir næsta ár. En ekkert af þessum verkefnum eru verkefni sem ríkið – fjármálaráðuneytið, kjara- og mannauðssýslan – og þetta átti að koma á óvart. Mér finnst það vera fyrirsláttur að setja allt á ís þó það hafi þurft að halda kosningar.“ Fundum hefur verið frestað í haust fram í miðjan nóvember sem þýðir að fyrstu fundir eru í næstu viku. „Við lögðum á það ríka áherslu í upphafi og gerum það enn að þessi félög innan BHM hafa mörg hver ekki fengið neitt samtal um sérkröfur sínar, vinnuaðstæður, vinnuumhverfi, vaktafyrirkomulag og þess háttar hluti, sem meira framkvæmdaatriði og hægt að ræða án þess að ræða launaliðinn beinlínis,“ segir Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM.
Kjaramál Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Fleiri fréttir „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði