Lyfti andanum frekar en farsímanum Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 19. nóvember 2017 22:23 Það hefur valdið Frans páfa vonbrigðum að sjá hve margir nota farsímana sína í messu. Vísir/getty Frans páfi beindi orðum sínum til kirkjugesta í ræðu sem hann hélt í St. Peter‘s torgi á miðvikudag. Hann biðlaði til fólks að leggja frá sér farsímana þegar það kæmi til messu. Það hafi valdið páfanum vonbrigðum að sjá eins margt fólk og raun bar vitni nota farsíma í messu þegar það ætti frekar að tilbiðja. Þetta kemur fram á vef CNN. Páfinn segist ósjaldan sjá farsímana á lofti. Kirkjugestir taki myndir af því sem fram fari eins og um sýningu sé að ræða. Það séu ekki aðeins kirkjugestir sem séu sekir um þetta heldur líka forystufólk kirkjunnar „Þetta eru líka margir prestar og biskupar, fyrir alla muni, þetta er ekki sýning,“ segir páfinn. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Frans lætur í ljós óánægju sína með ofnotkun farsíma. Fyrr á þessu ári spurði hann kirkjunnar fólk að því hvað myndi gerast ef það skoðaði Biblíu jafn oft og það skoðaði farsímann sinn. „Þegar fjölmiðlar og hinn stafræni heimur er sínálægur verða afleiðingarnar þær að koma í veg fyrir að fólk læri að lifa skynsamlega, hugsa djúpt og elska rausnarlega segir páfinn.“ Tengdar fréttir Páfi skipar fyrsta kardinálann frá Norðurlöndum Frans páfi skipar í dag Anders Arborelius, biskup kaþólsku kirkjunnar í Svíþjóð, í embætti kardinála. 28. júní 2017 13:56 Páfinn gerði grín að Donald Trump „Hvað gefur þú honum eiginlega að borða? Potica?“ 24. maí 2017 13:36 Frans páfi: Sagan mun dæma þá sem afneita loftslagsbreytingum Mannkynið mun sökkva ef það skiptir ekki um stefnu hvað varðar loftslagsbreytingar, að sögn Frans páfa. 11. september 2017 14:33 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Innlent Fleiri fréttir Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Sjá meira
Frans páfi beindi orðum sínum til kirkjugesta í ræðu sem hann hélt í St. Peter‘s torgi á miðvikudag. Hann biðlaði til fólks að leggja frá sér farsímana þegar það kæmi til messu. Það hafi valdið páfanum vonbrigðum að sjá eins margt fólk og raun bar vitni nota farsíma í messu þegar það ætti frekar að tilbiðja. Þetta kemur fram á vef CNN. Páfinn segist ósjaldan sjá farsímana á lofti. Kirkjugestir taki myndir af því sem fram fari eins og um sýningu sé að ræða. Það séu ekki aðeins kirkjugestir sem séu sekir um þetta heldur líka forystufólk kirkjunnar „Þetta eru líka margir prestar og biskupar, fyrir alla muni, þetta er ekki sýning,“ segir páfinn. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Frans lætur í ljós óánægju sína með ofnotkun farsíma. Fyrr á þessu ári spurði hann kirkjunnar fólk að því hvað myndi gerast ef það skoðaði Biblíu jafn oft og það skoðaði farsímann sinn. „Þegar fjölmiðlar og hinn stafræni heimur er sínálægur verða afleiðingarnar þær að koma í veg fyrir að fólk læri að lifa skynsamlega, hugsa djúpt og elska rausnarlega segir páfinn.“
Tengdar fréttir Páfi skipar fyrsta kardinálann frá Norðurlöndum Frans páfi skipar í dag Anders Arborelius, biskup kaþólsku kirkjunnar í Svíþjóð, í embætti kardinála. 28. júní 2017 13:56 Páfinn gerði grín að Donald Trump „Hvað gefur þú honum eiginlega að borða? Potica?“ 24. maí 2017 13:36 Frans páfi: Sagan mun dæma þá sem afneita loftslagsbreytingum Mannkynið mun sökkva ef það skiptir ekki um stefnu hvað varðar loftslagsbreytingar, að sögn Frans páfa. 11. september 2017 14:33 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Innlent Fleiri fréttir Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Sjá meira
Páfi skipar fyrsta kardinálann frá Norðurlöndum Frans páfi skipar í dag Anders Arborelius, biskup kaþólsku kirkjunnar í Svíþjóð, í embætti kardinála. 28. júní 2017 13:56
Páfinn gerði grín að Donald Trump „Hvað gefur þú honum eiginlega að borða? Potica?“ 24. maí 2017 13:36
Frans páfi: Sagan mun dæma þá sem afneita loftslagsbreytingum Mannkynið mun sökkva ef það skiptir ekki um stefnu hvað varðar loftslagsbreytingar, að sögn Frans páfa. 11. september 2017 14:33