Neyðarástandi í Frakklandi loks aflýst Atli Ísleifsson skrifar 1. nóvember 2017 13:16 Neyðarástandi var framlengt sex sinnum frá árinu 2015. Vísir/AFP Um tveimur árum eftir hryðjuverkaárásirnar í París hafa stjórnvöld í Frakklandi loks aflýst neyðarástandi í landinu. 130 manns létu lífið og um 350 særðust í árásunum 2015. Nú þegar búið er að aflýsa neyðarástandi í landinu taka ný hryðjuverkalög gildi sem veita yfirvöldum auknar heimildir til húsleitar og að loka moskum og öðrum bænahúsum þar sem sannað þykir að verið sé að flytja hatursáróður. „Margir óttast að við munum nú sofna á verðinum, en í raun og veru er um að ræða hið gagnsræða,“ segir forsætisráðherrann Édouard Philippe í samtali við Reuters. Búið er að framlengja neyðarástandið sem sett var á sínum tíma sex sinnum. Franskir íhaldsmenn hafa varað við að hin nýju lög gangi ekki nægilega langt og aðrir hafa varað við að lögregla kunni misnota heimildir sínar. Frönsk stjórnvöld fullyrða að heimildir yfirvalda, sem fengust eftir að neyðarástandi var lýst yfir, hafi skilað því að tekist hafi verið að koma í veg fyrir þrjátíu árásir í landinu. Rúmlega áttatíu prósent Frakka styðja hin nýju hryðjuverkalög samkvæmt skoðanakönnun sem gerð var í síðasta mánuði.La France sortira de l'état d'urgence demain, 1er novembre.— Emmanuel Macron (@EmmanuelMacron) October 31, 2017 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Sjá meira
Um tveimur árum eftir hryðjuverkaárásirnar í París hafa stjórnvöld í Frakklandi loks aflýst neyðarástandi í landinu. 130 manns létu lífið og um 350 særðust í árásunum 2015. Nú þegar búið er að aflýsa neyðarástandi í landinu taka ný hryðjuverkalög gildi sem veita yfirvöldum auknar heimildir til húsleitar og að loka moskum og öðrum bænahúsum þar sem sannað þykir að verið sé að flytja hatursáróður. „Margir óttast að við munum nú sofna á verðinum, en í raun og veru er um að ræða hið gagnsræða,“ segir forsætisráðherrann Édouard Philippe í samtali við Reuters. Búið er að framlengja neyðarástandið sem sett var á sínum tíma sex sinnum. Franskir íhaldsmenn hafa varað við að hin nýju lög gangi ekki nægilega langt og aðrir hafa varað við að lögregla kunni misnota heimildir sínar. Frönsk stjórnvöld fullyrða að heimildir yfirvalda, sem fengust eftir að neyðarástandi var lýst yfir, hafi skilað því að tekist hafi verið að koma í veg fyrir þrjátíu árásir í landinu. Rúmlega áttatíu prósent Frakka styðja hin nýju hryðjuverkalög samkvæmt skoðanakönnun sem gerð var í síðasta mánuði.La France sortira de l'état d'urgence demain, 1er novembre.— Emmanuel Macron (@EmmanuelMacron) October 31, 2017
Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Sjá meira