Formaðurinn sem rak Arnar frá Fjölni staðfestir að Arnar verður áfram með Fjölni Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. nóvember 2017 13:36 Arnar Gunnar heldur áfram með Grafarvogsstrákana. vísir/eyþór Einu furðulegasta máli íslensks íþróttalífs þetta árið virðist lokið. Arnar Gunnarsson, þjálfari Fjölnis í Olís-deild karla í handbolta, verður áfram þjálfari liðsins. Það er afar áhugavert í ljósi þess að hann var rekinn í síðustu viku. Þetta kemur fram í tilkynningu sem birt er á heimasíðu Fjölnis en þar segir að formaður handknattleiksdeildar, Aðalsteinn Snorrason, að hann hafi lagt fram sáttartillögu á stjórnarfundi á mánudaginn sem var samhljóða samþykkt. Aðalsteinn var einmitt maðurinn sem rak Arnar úr starfi en hann sendi fréttatilkynningu á fjölmiðla þess efnis í síðustu viku. Þar var Arnari þakkað fyrir góð störf. Seinna kom í ljós að Aðalsteinn hafði ekki stuðning stjórnarinnar í þessu máli eins og kom fram í Facebook-færslu frá Jarþrúði Hönnu Jóhnnsdóttur, stjórnarmanni og meðlimi í meistaraflokksráði. Sagði hún að Aðalsteinn hefði verið þarna einn að verki. Mikil óvissa skapaðist eftir þetta furðulega mál og var æfingu Fjölnisliðsins daginn eftir slaufað. Arnar hélt svo áfram að stýra liðinu og var ljóst að hann myndi halda áfram sem þjálfari þess eins og Vísir greindi frá. Aðalsteinn Snorrason skrifar sjálfur undir tilkynninguna á heimasíðu Fjölnis í dag og kemur því áleiðis að hann hafi ekki einn viljað losna við Arnar. „Af gefnu tilefni vill formaður deildarinnar árétta að hann hefur ekki staðið einn í þessu máli og að það er mjög leitt hvernig mál þróuðust. Fjölnismenn munu nú aftur snúa bökum saman og þétta raðirnar,“ segir Aðalsteinn Snorrason. Fjölnir mætir FH í frestuðum leik í Olís-deildinni í kvöld klukkan 19.30. Olís-deild karla Tengdar fréttir Arnar fer hvergi og heldur áfram að þjálfa Fjölni Einhliða ákvörðun formanns handknattleiksdeildar Fjölnis fær ekki að standa. 26. október 2017 07:30 Formaðurinn rak Arnar án stuðnings stjórnarinnar Stjórnarmaður í handknattleiksdeild Fjölnis ósátt með einhliða ákvörðun formannsins. 25. október 2017 18:17 Arnar hættur með Fjölni Arnar Gunnarsson er hættur sem þjálfari karlaliðs Fjölnis í handbolta. 25. október 2017 15:07 Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Sjá meira
Einu furðulegasta máli íslensks íþróttalífs þetta árið virðist lokið. Arnar Gunnarsson, þjálfari Fjölnis í Olís-deild karla í handbolta, verður áfram þjálfari liðsins. Það er afar áhugavert í ljósi þess að hann var rekinn í síðustu viku. Þetta kemur fram í tilkynningu sem birt er á heimasíðu Fjölnis en þar segir að formaður handknattleiksdeildar, Aðalsteinn Snorrason, að hann hafi lagt fram sáttartillögu á stjórnarfundi á mánudaginn sem var samhljóða samþykkt. Aðalsteinn var einmitt maðurinn sem rak Arnar úr starfi en hann sendi fréttatilkynningu á fjölmiðla þess efnis í síðustu viku. Þar var Arnari þakkað fyrir góð störf. Seinna kom í ljós að Aðalsteinn hafði ekki stuðning stjórnarinnar í þessu máli eins og kom fram í Facebook-færslu frá Jarþrúði Hönnu Jóhnnsdóttur, stjórnarmanni og meðlimi í meistaraflokksráði. Sagði hún að Aðalsteinn hefði verið þarna einn að verki. Mikil óvissa skapaðist eftir þetta furðulega mál og var æfingu Fjölnisliðsins daginn eftir slaufað. Arnar hélt svo áfram að stýra liðinu og var ljóst að hann myndi halda áfram sem þjálfari þess eins og Vísir greindi frá. Aðalsteinn Snorrason skrifar sjálfur undir tilkynninguna á heimasíðu Fjölnis í dag og kemur því áleiðis að hann hafi ekki einn viljað losna við Arnar. „Af gefnu tilefni vill formaður deildarinnar árétta að hann hefur ekki staðið einn í þessu máli og að það er mjög leitt hvernig mál þróuðust. Fjölnismenn munu nú aftur snúa bökum saman og þétta raðirnar,“ segir Aðalsteinn Snorrason. Fjölnir mætir FH í frestuðum leik í Olís-deildinni í kvöld klukkan 19.30.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Arnar fer hvergi og heldur áfram að þjálfa Fjölni Einhliða ákvörðun formanns handknattleiksdeildar Fjölnis fær ekki að standa. 26. október 2017 07:30 Formaðurinn rak Arnar án stuðnings stjórnarinnar Stjórnarmaður í handknattleiksdeild Fjölnis ósátt með einhliða ákvörðun formannsins. 25. október 2017 18:17 Arnar hættur með Fjölni Arnar Gunnarsson er hættur sem þjálfari karlaliðs Fjölnis í handbolta. 25. október 2017 15:07 Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Sjá meira
Arnar fer hvergi og heldur áfram að þjálfa Fjölni Einhliða ákvörðun formanns handknattleiksdeildar Fjölnis fær ekki að standa. 26. október 2017 07:30
Formaðurinn rak Arnar án stuðnings stjórnarinnar Stjórnarmaður í handknattleiksdeild Fjölnis ósátt með einhliða ákvörðun formannsins. 25. október 2017 18:17
Arnar hættur með Fjölni Arnar Gunnarsson er hættur sem þjálfari karlaliðs Fjölnis í handbolta. 25. október 2017 15:07