Stefna flokkanna: Utanríkismál Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 27. október 2017 16:00 Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum.Miðflokkurinn: Við ætlum að halda áfram virku alþjóðasamstarfi, þar á meðal við stofnanir Sameinuðu þjóðanna og Nató. Við leggjum áherslu á áframhaldandi samstarf við aðrar þjóðir, m.a. með gerð fríverslunarsamninga, og höfnum inngöngu Íslands í Evrópusambandið.Viðreisn: Viðreisn er alþjóðasinnaður Evrópuflokkur. Evrópusamvinna er hornsteinn utanríkisstefnu Íslands. Styrkja þarf þátttöku í EES-samstarfinu, sem hefur reynst vel, en felur í sér lýðræðishalla enda höfum við enga aðkomu að mótun reglna. Við viljum að þjóðin kjósi um áframhaldandi aðildarviðræður við Evrópusambandið.Björt framtíð: Björt framtíð er alþjóðlega sinnuð og skilur mikilvægi þess að gera sig gildandi á alþjóðavettvangi. Björt framtíð vill ganga í Evrópusambandið og taka upp evru. Við viljum að Íslendingar leggi sitt af mörkum til friðar í heiminum með þátttöku í þróunarsamvinnu, hjálparstarfi og friðarumleitunum. Björt framtíð vill að Ísland vinni Eurovision.Vinstri græn: Ísland virði alþjóðlegar skuldbindingar, beiti sér fyrir umhverfisvernd, mannréttindum og jöfnuði. Ísland standi við Parísarsamkomulagið og verði kolefnishlutlaust 2040. Ísland standi utan hernaðarbandalaga og fyrir banni gegn kjarnorkuvopnum. Ísland standi utan ESB. Aðildarvið- ræður hefjist ekki nema að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu.Samfylkingin: Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald aðildarviðræðna við ESB. Upptaka evru samhliða inngöngu í ESB mundi auka stöðugleika, lækka vaxtakostnað og auðvelda litlum sem stórum alþjóðafyrirtækjum að hafa starfsemi sína hér á landi. Við viljum taka á móti fleiri flóttamönnum og betur á móti hælisleitendum, sérstaklega börnum.Flokkur fólksins: Flokkurinn styður aðild Íslands að NATO, er fylgjandi EES-samningnum en hafnar aðild að ESB. Flokkur fólksins styður endurskoðun á Schengensamkomulaginu líkt og aðrar eyþjóðir hafa gert með því að herða á landamæraeftirliti landsins með auknu vegabréfaeftirliti. Endurskoða skal þátttöku Íslands í viðskiptabanni gegn Rússlandi.Sjálfstæðisflokkurinn: Við viljum aukna fríverslun í við- skiptum okkar við umheiminn. Treysta þarf tengslin við Bretland og brýnt er að leita eftir fríverslunarsamningi við Bandaríkin og víðar um heim. Hagsmunir Íslands eru best tryggðir utan Evrópusambandsins og við eigum að hafa forystu um samstarf þjóða á norðurslóðum.Framsókn: Framsókn hafnar aðild að ESB. EES er mikilvægasti efnahagssamningur Íslands og tryggja þarf skilvirka framkvæmd hans. Framsókn vill efla viðskipti og samvinnu við önnur ríki. Ísland verði í fremstu röð í baráttu gegn skattaskjólum. Ísland verði áfram í fararbroddi í mannréttindum.Píratar: Lögfestum alþjóðasamninga um réttindi barna og um réttindi fatlaðs fólks. Fylgjum eftir þingsályktun um IMMI og gerum Ísland að miðstöð tjáningar- og upplýsingafrelsis. Efnum svikin loforð um þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarumsókn að ESB og fylgjum vilja þjóðarinnar í þeim málum. Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2017 Tengdar fréttir Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00 Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Innlent Fleiri fréttir Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Sjá meira
Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum.Miðflokkurinn: Við ætlum að halda áfram virku alþjóðasamstarfi, þar á meðal við stofnanir Sameinuðu þjóðanna og Nató. Við leggjum áherslu á áframhaldandi samstarf við aðrar þjóðir, m.a. með gerð fríverslunarsamninga, og höfnum inngöngu Íslands í Evrópusambandið.Viðreisn: Viðreisn er alþjóðasinnaður Evrópuflokkur. Evrópusamvinna er hornsteinn utanríkisstefnu Íslands. Styrkja þarf þátttöku í EES-samstarfinu, sem hefur reynst vel, en felur í sér lýðræðishalla enda höfum við enga aðkomu að mótun reglna. Við viljum að þjóðin kjósi um áframhaldandi aðildarviðræður við Evrópusambandið.Björt framtíð: Björt framtíð er alþjóðlega sinnuð og skilur mikilvægi þess að gera sig gildandi á alþjóðavettvangi. Björt framtíð vill ganga í Evrópusambandið og taka upp evru. Við viljum að Íslendingar leggi sitt af mörkum til friðar í heiminum með þátttöku í þróunarsamvinnu, hjálparstarfi og friðarumleitunum. Björt framtíð vill að Ísland vinni Eurovision.Vinstri græn: Ísland virði alþjóðlegar skuldbindingar, beiti sér fyrir umhverfisvernd, mannréttindum og jöfnuði. Ísland standi við Parísarsamkomulagið og verði kolefnishlutlaust 2040. Ísland standi utan hernaðarbandalaga og fyrir banni gegn kjarnorkuvopnum. Ísland standi utan ESB. Aðildarvið- ræður hefjist ekki nema að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu.Samfylkingin: Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald aðildarviðræðna við ESB. Upptaka evru samhliða inngöngu í ESB mundi auka stöðugleika, lækka vaxtakostnað og auðvelda litlum sem stórum alþjóðafyrirtækjum að hafa starfsemi sína hér á landi. Við viljum taka á móti fleiri flóttamönnum og betur á móti hælisleitendum, sérstaklega börnum.Flokkur fólksins: Flokkurinn styður aðild Íslands að NATO, er fylgjandi EES-samningnum en hafnar aðild að ESB. Flokkur fólksins styður endurskoðun á Schengensamkomulaginu líkt og aðrar eyþjóðir hafa gert með því að herða á landamæraeftirliti landsins með auknu vegabréfaeftirliti. Endurskoða skal þátttöku Íslands í viðskiptabanni gegn Rússlandi.Sjálfstæðisflokkurinn: Við viljum aukna fríverslun í við- skiptum okkar við umheiminn. Treysta þarf tengslin við Bretland og brýnt er að leita eftir fríverslunarsamningi við Bandaríkin og víðar um heim. Hagsmunir Íslands eru best tryggðir utan Evrópusambandsins og við eigum að hafa forystu um samstarf þjóða á norðurslóðum.Framsókn: Framsókn hafnar aðild að ESB. EES er mikilvægasti efnahagssamningur Íslands og tryggja þarf skilvirka framkvæmd hans. Framsókn vill efla viðskipti og samvinnu við önnur ríki. Ísland verði í fremstu röð í baráttu gegn skattaskjólum. Ísland verði áfram í fararbroddi í mannréttindum.Píratar: Lögfestum alþjóðasamninga um réttindi barna og um réttindi fatlaðs fólks. Fylgjum eftir þingsályktun um IMMI og gerum Ísland að miðstöð tjáningar- og upplýsingafrelsis. Efnum svikin loforð um þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarumsókn að ESB og fylgjum vilja þjóðarinnar í þeim málum.
Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2017 Tengdar fréttir Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00 Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Innlent Fleiri fréttir Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Sjá meira
Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00