Könnun: Hvaða ríkisstjórn hugnast þér best? Bjarki Ármannsson skrifar 29. október 2017 14:17 Átta flokkar náðu kjöri á Alþingi í þingkosningunum í gær og óljóst hvernig meirihluti verður myndaður. Vísir/Stöð 2 Átta flokkar náðu kjöri á Alþingi í þingkosningunum í gær og óljóst hvernig meirihluti verður myndaður. Engin tveggja flokka meirihlutastjórn er möguleg og aðeins er hægt að mynda þriggja flokka stjórnir ef bæði Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri græn koma að þeim. Meirihlutastjórn þarf að ráða yfir 32 þingmönnum hið minnsta og fræðilega séð eru fleiri tugir möguleika í stöðunni, þriggja , fjögurra, fimm eða jafnvel sex flokka stjórnir, en út frá hugmyndafræði og sögu flokkanna á þingi er ljóst að margir þeirra möguleika eru ansi hæpnir. Lesendur Vísis eru hvattir til þess að taka þátt í könnuninni hér að neðan, en þar eru nokkrir möguleikar á ríkisstjórnarsamstarfi í boði. Athugið að listinn er alls ekki tæmandi. Kosningar 2017 Tengdar fréttir Erlendir miðlar fjalla um möguleikann á vinstrimiðjustjórn Fall ríkisstjórnarinnar og möguleikinn á vinstrisinnaðri stjórn vekja helst athygli heimspressunnar í kjölfar kosningaúrslitanna. 29. október 2017 14:10 Bjarni: Snúið að mynda ríkisstjórn þvert yfir pólitíska ásinn Einu mögulegu þriggja flokka stjórnirnar krefðust samstarfs Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna. 29. október 2017 12:48 Hannes Hólmsteinn búinn að mynda stjórn: Bjarni verði næsti forsætisráðherra Ef menn hlusta á Hannes en ekki háværa netúlfa í furðulegum gerviheimi ætti stjórnarmyndun ekki að þurfa að vefjast fyrir fólki. 29. október 2017 11:37 Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Fleiri fréttir Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Sjá meira
Átta flokkar náðu kjöri á Alþingi í þingkosningunum í gær og óljóst hvernig meirihluti verður myndaður. Engin tveggja flokka meirihlutastjórn er möguleg og aðeins er hægt að mynda þriggja flokka stjórnir ef bæði Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri græn koma að þeim. Meirihlutastjórn þarf að ráða yfir 32 þingmönnum hið minnsta og fræðilega séð eru fleiri tugir möguleika í stöðunni, þriggja , fjögurra, fimm eða jafnvel sex flokka stjórnir, en út frá hugmyndafræði og sögu flokkanna á þingi er ljóst að margir þeirra möguleika eru ansi hæpnir. Lesendur Vísis eru hvattir til þess að taka þátt í könnuninni hér að neðan, en þar eru nokkrir möguleikar á ríkisstjórnarsamstarfi í boði. Athugið að listinn er alls ekki tæmandi.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Erlendir miðlar fjalla um möguleikann á vinstrimiðjustjórn Fall ríkisstjórnarinnar og möguleikinn á vinstrisinnaðri stjórn vekja helst athygli heimspressunnar í kjölfar kosningaúrslitanna. 29. október 2017 14:10 Bjarni: Snúið að mynda ríkisstjórn þvert yfir pólitíska ásinn Einu mögulegu þriggja flokka stjórnirnar krefðust samstarfs Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna. 29. október 2017 12:48 Hannes Hólmsteinn búinn að mynda stjórn: Bjarni verði næsti forsætisráðherra Ef menn hlusta á Hannes en ekki háværa netúlfa í furðulegum gerviheimi ætti stjórnarmyndun ekki að þurfa að vefjast fyrir fólki. 29. október 2017 11:37 Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Fleiri fréttir Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Sjá meira
Erlendir miðlar fjalla um möguleikann á vinstrimiðjustjórn Fall ríkisstjórnarinnar og möguleikinn á vinstrisinnaðri stjórn vekja helst athygli heimspressunnar í kjölfar kosningaúrslitanna. 29. október 2017 14:10
Bjarni: Snúið að mynda ríkisstjórn þvert yfir pólitíska ásinn Einu mögulegu þriggja flokka stjórnirnar krefðust samstarfs Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna. 29. október 2017 12:48
Hannes Hólmsteinn búinn að mynda stjórn: Bjarni verði næsti forsætisráðherra Ef menn hlusta á Hannes en ekki háværa netúlfa í furðulegum gerviheimi ætti stjórnarmyndun ekki að þurfa að vefjast fyrir fólki. 29. október 2017 11:37