Bjarni fyrstur á fund forseta Bjarki Ármannsson skrifar 29. október 2017 15:09 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands. Vísir/Anton Brink Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, mun funda með formönnum allra flokkanna átta sem eiga kjörna fulltrúa á Alþingi á Bessastöðum á morgun. Forsetinn tekur fyrst á móti Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins, klukkan tíu og síðast á móti Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, formanni Viðreisnar, klukkan fimm. Formönnum flokkanna er raðað eftir fjölda þingmanna sem flokkarnir fengu í kosningunum í gær. • Fundur forseta og Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, verður klukkan 10. • Fundur forseta og Katrínar Jakobsdóttur, formanns Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs, verður klukkan 11. • Fundur forseta og Sigurðar Inga Jóhannssonar, formanns Framsóknarflokksins, verður klukkan 12. • Fundur forseta og Loga Más Einarssonar, formanns Samfylkingarinnar, verður klukkan 13. • Fundur forseta og Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Miðflokksins, verður klukkan 14. • Fundur forseta og Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, fulltrúa Pírata, verður klukkan 15. • Fundur forseta og Ingu Sæland, formanns Flokks fólksins, verður klukkan 16. • Fundur forseta og Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, formanns Viðreisnar, verður klukkan 17. Á þessum fundum mun forsetinn ræða við formenn flokkana um úrslit kosninganna, mögulega stjórnarmyndun og heyra viðhorf forystumanna til þess hver eigi að fá umboð til stjórnarmyndunar. Kosningar 2017 Tengdar fréttir „Stórsigur leiðinlegra karla“ Konur reyna ekki að leyna gremju sinni á Facebook. 29. október 2017 13:42 Erlendir miðlar fjalla um möguleikann á vinstrimiðjustjórn Fall ríkisstjórnarinnar og möguleikinn á vinstrisinnaðri stjórn vekja helst athygli heimspressunnar í kjölfar kosningaúrslitanna. 29. október 2017 14:10 Könnun: Hvaða ríkisstjórn hugnast þér best? Átta flokkar náðu kjöri á Alþingi í þingkosningunum í gær og óljóst hvernig meirihluti verður myndaður. 29. október 2017 14:17 Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Fleiri fréttir Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, mun funda með formönnum allra flokkanna átta sem eiga kjörna fulltrúa á Alþingi á Bessastöðum á morgun. Forsetinn tekur fyrst á móti Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins, klukkan tíu og síðast á móti Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, formanni Viðreisnar, klukkan fimm. Formönnum flokkanna er raðað eftir fjölda þingmanna sem flokkarnir fengu í kosningunum í gær. • Fundur forseta og Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, verður klukkan 10. • Fundur forseta og Katrínar Jakobsdóttur, formanns Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs, verður klukkan 11. • Fundur forseta og Sigurðar Inga Jóhannssonar, formanns Framsóknarflokksins, verður klukkan 12. • Fundur forseta og Loga Más Einarssonar, formanns Samfylkingarinnar, verður klukkan 13. • Fundur forseta og Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Miðflokksins, verður klukkan 14. • Fundur forseta og Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, fulltrúa Pírata, verður klukkan 15. • Fundur forseta og Ingu Sæland, formanns Flokks fólksins, verður klukkan 16. • Fundur forseta og Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, formanns Viðreisnar, verður klukkan 17. Á þessum fundum mun forsetinn ræða við formenn flokkana um úrslit kosninganna, mögulega stjórnarmyndun og heyra viðhorf forystumanna til þess hver eigi að fá umboð til stjórnarmyndunar.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir „Stórsigur leiðinlegra karla“ Konur reyna ekki að leyna gremju sinni á Facebook. 29. október 2017 13:42 Erlendir miðlar fjalla um möguleikann á vinstrimiðjustjórn Fall ríkisstjórnarinnar og möguleikinn á vinstrisinnaðri stjórn vekja helst athygli heimspressunnar í kjölfar kosningaúrslitanna. 29. október 2017 14:10 Könnun: Hvaða ríkisstjórn hugnast þér best? Átta flokkar náðu kjöri á Alþingi í þingkosningunum í gær og óljóst hvernig meirihluti verður myndaður. 29. október 2017 14:17 Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Fleiri fréttir Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Sjá meira
„Stórsigur leiðinlegra karla“ Konur reyna ekki að leyna gremju sinni á Facebook. 29. október 2017 13:42
Erlendir miðlar fjalla um möguleikann á vinstrimiðjustjórn Fall ríkisstjórnarinnar og möguleikinn á vinstrisinnaðri stjórn vekja helst athygli heimspressunnar í kjölfar kosningaúrslitanna. 29. október 2017 14:10
Könnun: Hvaða ríkisstjórn hugnast þér best? Átta flokkar náðu kjöri á Alþingi í þingkosningunum í gær og óljóst hvernig meirihluti verður myndaður. 29. október 2017 14:17