Lýðræði Ágúst Már Garðarsson skrifar 13. október 2017 14:56 Þið horfið ef til vill í kringum ykkur í þessu pólitíska landslagi sem boðið er upp á og hristið hausinn, ég get vel skilið það. Ég er sjálfur oft mjög ringlaður og enginn flokkur hefur átt atkvæði mitt alla mína tíð. Ég hef flakkað milli flokka og mátað mig við allskonar hugmyndafræði. Fyrstu birtingarmyndir pólitíkur í mínu lífi voru tegundirnar af dráttarvélum sem bændurnir í sveitinni minni keyrðu. Þeir efnameiri og þar af leiðandi valdameiri keyrðu um á stórum, bláum og voldugum Ford dráttarvélum með yfirbyggðu húsi og stereoanleggi. Hinir fátækari og áhrifaminni bændur keyrðu um á rauðum International með veltigrind eða mínu persónu lega uppáhaldi rauðum Massey Fergusson. Ég ætla að gera tilraun til að hlutast ekki til um hvað þið kjósið. Hlustið bara á alla, lesið og skoðið. Fylgist með umræðuþáttum og myndið ykkur skoðun út frá því sem þið trúið á og því sem þið teljið trúverðugt. Það hefur nefnilega aldrei verið betra úrval í framboði til Alþingis og flestöll sjónarmið eiga sér málsvara. Það er fagnaðarefni. Farið og kjósið, það skiptir máli.Höfundur er matreiðslumaður Marel og í 4ða sæti Reykjavík Norður fyrir Bjarta framtíð. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2017 Mest lesið Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson Skoðun Fúsk eða laumuspil? Eva Hauksdóttir Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson Skoðun Skoðun Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson skrifar Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir skrifar Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Við erum að vinna fyrir þig Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sofandaháttur Íslands í nýrri iðnbyltingu Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Byggjum fyrir síðustu kaupendur Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Það sem við segjum er það sem við erum Guðný Björk Pálmadóttir skrifar Skoðun Óásættanleg bið, fordómar og aðrar hindranir í kerfinu Helga F. Edwardsdóttir skrifar Skoðun Má bjóða þér einelti? Linda Hrönn Bakkmann Þórisdóttir skrifar Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson skrifar Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Húsnæðispakki fyrir unga fólkið og framtíðina Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Þegar úrvinnsla eineltismála klúðrast Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Virðum réttindi intersex fólks Daníel E. Arnarsson skrifar Skoðun Ha ég? Já þú! Ekki satt! Hver þá? Arna Sif Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Samfélagslegur spegill lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Rétt klukka síðan 1968: Höldum í síðdegisbirtuna Erlendur S. Þorsteinsson skrifar Sjá meira
Þið horfið ef til vill í kringum ykkur í þessu pólitíska landslagi sem boðið er upp á og hristið hausinn, ég get vel skilið það. Ég er sjálfur oft mjög ringlaður og enginn flokkur hefur átt atkvæði mitt alla mína tíð. Ég hef flakkað milli flokka og mátað mig við allskonar hugmyndafræði. Fyrstu birtingarmyndir pólitíkur í mínu lífi voru tegundirnar af dráttarvélum sem bændurnir í sveitinni minni keyrðu. Þeir efnameiri og þar af leiðandi valdameiri keyrðu um á stórum, bláum og voldugum Ford dráttarvélum með yfirbyggðu húsi og stereoanleggi. Hinir fátækari og áhrifaminni bændur keyrðu um á rauðum International með veltigrind eða mínu persónu lega uppáhaldi rauðum Massey Fergusson. Ég ætla að gera tilraun til að hlutast ekki til um hvað þið kjósið. Hlustið bara á alla, lesið og skoðið. Fylgist með umræðuþáttum og myndið ykkur skoðun út frá því sem þið trúið á og því sem þið teljið trúverðugt. Það hefur nefnilega aldrei verið betra úrval í framboði til Alþingis og flestöll sjónarmið eiga sér málsvara. Það er fagnaðarefni. Farið og kjósið, það skiptir máli.Höfundur er matreiðslumaður Marel og í 4ða sæti Reykjavík Norður fyrir Bjarta framtíð.