Ný mið gætu opnast í Norður-Íshafi Hersir Aron Ólafsson skrifar 15. október 2017 19:30 Íslendingar gætu haft hagsmuni af fiskveiðum í Norður-Íshafi í framtíðinni. Þetta segir sérfræðingur hjá Utanríkisráðuneytinu, en hafsvæðið tekur nú miklum breytingum samhliða hlýnun jarðar. Ekkert eitt ríki á tilkall til miðanna á þessu hafsvæði, en unnið er að samningum um skipulag fiskveiða. Samningaviðræður standa yfir milli níu ríkja sem hagsmuni hafa af þróun sameiginlega hafsvæðisins. Íslendingar eiga aðild að þeim viðræðum ásamt þjóðum á borð við Kanada, Kína og Rússland. Jóhann Sigurjónsson, formaður samninganefndar Íslands í Norður-Íshafsviðræðum, flutti erindi á hringborði Norðurslóða í dag og sagði frá gangi viðræðna. Hann bendir á að í dag sé hafsvæðið í raun einskismannsland. Samkomulagið gengur út á að mynda einhvers konar ramma um stjórn fiskveiða á svæðinu. Þetta væri að miklu leyti fyrirbyggjandi aðgerð og kæmi í veg fyrir að ríki gætu, ef færi myndast, sent stóra flota fiskveiðiskipa á miðin og þannig hugsanlega stuðlað að ofveiði. Ekki er komin lending í viðræðurnar, en Jóhann segir að ekki hafi enn náðst sátt milli ríkja um ýmis atriði samkomulagsins. Aftur á móti hafi Íslendingar mikla hagsmuni af því að stjórn fiskveiða verði með skynsamlegum hætti, enda geti opnast ný mið í Norður-Íshafi á næstu árum. Loftslagsmál Hringborð norðurslóða Norðurslóðir Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Fleiri fréttir Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Réðst á lögreglumann í miðbænum Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Sjá meira
Íslendingar gætu haft hagsmuni af fiskveiðum í Norður-Íshafi í framtíðinni. Þetta segir sérfræðingur hjá Utanríkisráðuneytinu, en hafsvæðið tekur nú miklum breytingum samhliða hlýnun jarðar. Ekkert eitt ríki á tilkall til miðanna á þessu hafsvæði, en unnið er að samningum um skipulag fiskveiða. Samningaviðræður standa yfir milli níu ríkja sem hagsmuni hafa af þróun sameiginlega hafsvæðisins. Íslendingar eiga aðild að þeim viðræðum ásamt þjóðum á borð við Kanada, Kína og Rússland. Jóhann Sigurjónsson, formaður samninganefndar Íslands í Norður-Íshafsviðræðum, flutti erindi á hringborði Norðurslóða í dag og sagði frá gangi viðræðna. Hann bendir á að í dag sé hafsvæðið í raun einskismannsland. Samkomulagið gengur út á að mynda einhvers konar ramma um stjórn fiskveiða á svæðinu. Þetta væri að miklu leyti fyrirbyggjandi aðgerð og kæmi í veg fyrir að ríki gætu, ef færi myndast, sent stóra flota fiskveiðiskipa á miðin og þannig hugsanlega stuðlað að ofveiði. Ekki er komin lending í viðræðurnar, en Jóhann segir að ekki hafi enn náðst sátt milli ríkja um ýmis atriði samkomulagsins. Aftur á móti hafi Íslendingar mikla hagsmuni af því að stjórn fiskveiða verði með skynsamlegum hætti, enda geti opnast ný mið í Norður-Íshafi á næstu árum.
Loftslagsmál Hringborð norðurslóða Norðurslóðir Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Fleiri fréttir Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Réðst á lögreglumann í miðbænum Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Sjá meira