Vara notendur við þráðlausu neti Samúel Karl Ólason skrifar 16. október 2017 21:02 Netöryggissveit Póst- og fjarskiptastofnunar, CERT-ÍS, mælir með því að notendur snjallsíma, spjaldtölva og fartölva eða annarra tækja sem notast við þráðlausa tengingu notist frekar við farnet fjarskiptafélaga í staðinn. 3G eða 4G. Einnig sé öruggara að nota netkapal. Vísir/Getty Póst- og fjarskiptastofnun varar fólk við að nota þráðlausan búnað tímabundið. Það er vegna alvarlegs veikleika sem fannst í WiFi öryggisstaðlinum WPA2. Sá staðall á að tryggja dulkóðun í þráðlausum netkerfum og er algengasti auðkenningar- og dulkóðunar staðall í dag. Í skýrslu sem gefin var út í dag var bent á veikleikann sem gerir þráðlausar nettengingar berskjaldaðar gagnvart árásum. Bíræfnir aðilar sem eru innan dreifisvæðis tengingarinnar gætu nýtt sér þann veikleika og lesið upplýsingar sem fara þar um. Jafnvel gætu þeir breytt gögnum og komið fyrir vírusum í tölvum og tækjum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stofnuninni og segir einnig að veikleikinn sé nefndur „Krack“.„Þar sem veikleikarnir liggja í samskiptareglunum þá hefur þetta áhrif á alla framleiðendur WiFi búnaðar, stýrikerfa og fleiri. Það sem allir þessir aðilar þurfa að gera er að uppfæra búnaðinn sem fyrst.“ Netöryggissveit Póst- og fjarskiptastofnunar, CERT-ÍS, mælir með því að notendur snjallsíma, spjaldtölva og fartölva eða annarra tækja sem notast við þráðlausa tengingu notist frekar við farnet fjarskiptafélaga í staðinn. 3G eða 4G. Einnig sé öruggara að nota netkapal. Sé nauðsynlegt að tengjast netinu í gegnum þráðlausa tengingu sé best að nota VPN tengingu. „Búast má við því að framleiðendur þráðlauss búnaðar muni uppfæra búnað sinn á næstunni til að bregðast við þessum öryggisbresti en þangað til geta notendur varið sig gegn netárásum með því að slökkva á þráðlausum nettengingum í símum og tölvum (WiFi) og nota eingöngu 3G eða 4G í símum og snjalltækjum og netkapla fyrir tölvur,“ segir á vef Póst- og fjarskiptastofnunar. Tækni Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Sjá meira
Póst- og fjarskiptastofnun varar fólk við að nota þráðlausan búnað tímabundið. Það er vegna alvarlegs veikleika sem fannst í WiFi öryggisstaðlinum WPA2. Sá staðall á að tryggja dulkóðun í þráðlausum netkerfum og er algengasti auðkenningar- og dulkóðunar staðall í dag. Í skýrslu sem gefin var út í dag var bent á veikleikann sem gerir þráðlausar nettengingar berskjaldaðar gagnvart árásum. Bíræfnir aðilar sem eru innan dreifisvæðis tengingarinnar gætu nýtt sér þann veikleika og lesið upplýsingar sem fara þar um. Jafnvel gætu þeir breytt gögnum og komið fyrir vírusum í tölvum og tækjum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stofnuninni og segir einnig að veikleikinn sé nefndur „Krack“.„Þar sem veikleikarnir liggja í samskiptareglunum þá hefur þetta áhrif á alla framleiðendur WiFi búnaðar, stýrikerfa og fleiri. Það sem allir þessir aðilar þurfa að gera er að uppfæra búnaðinn sem fyrst.“ Netöryggissveit Póst- og fjarskiptastofnunar, CERT-ÍS, mælir með því að notendur snjallsíma, spjaldtölva og fartölva eða annarra tækja sem notast við þráðlausa tengingu notist frekar við farnet fjarskiptafélaga í staðinn. 3G eða 4G. Einnig sé öruggara að nota netkapal. Sé nauðsynlegt að tengjast netinu í gegnum þráðlausa tengingu sé best að nota VPN tengingu. „Búast má við því að framleiðendur þráðlauss búnaðar muni uppfæra búnað sinn á næstunni til að bregðast við þessum öryggisbresti en þangað til geta notendur varið sig gegn netárásum með því að slökkva á þráðlausum nettengingum í símum og tölvum (WiFi) og nota eingöngu 3G eða 4G í símum og snjalltækjum og netkapla fyrir tölvur,“ segir á vef Póst- og fjarskiptastofnunar.
Tækni Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Sjá meira