Fyrst var brotið gegn Americu Ferrera þegar hún var aðeins níu ára Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 17. október 2017 16:00 Leikkonan America Ferrera hélt ræðu á Women's March göngunni í Washington fyrr á þessu ári. Leikkonan America Ferrara, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni Ugly Betty, hefur stigið fram og opnað sig um kynferðisofbeldi. America birti pistil á Instagram í tengslum við #MeToo herferðina sem hefur verið mjög áberandi í kjölfarið af fréttum um Harvey Weinstein og konurnar sem hann braut gegn. Leikkonan segir að fyrsta skipti sem hún varð fyrir kynferðisbroti hafi hún verið aðeins níu ára gömul. „Ég sagði engum og lifði með skömmina og samviskubitið haldandi að ég, níu ára barn, væri á einhvern hátt ábyrg fyrir gjörðum fullorðins manns.“ Í þessum átakanlega pistli segir America að hún hafi þurft að sjá þennan mann nánast daglega í mörg ár. „Hann brosti og veifaði og ég flýtti mér framhjá honum, blóðið mitt ískalt.“ Hún segir að það hafi verið þung byrði að aðeins þau tvö vissu og að hann ætlaðist til þess að hún segði ekkert og brosti til baka. „Stelpur, rjúfum þögnina svo næsta kynslóð stúlkna þurfi ekki að lifa með þessu kjaftæði.“ MeToo Hollywood Bandaríkin Kynferðisofbeldi Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Leikkonan America Ferrara, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni Ugly Betty, hefur stigið fram og opnað sig um kynferðisofbeldi. America birti pistil á Instagram í tengslum við #MeToo herferðina sem hefur verið mjög áberandi í kjölfarið af fréttum um Harvey Weinstein og konurnar sem hann braut gegn. Leikkonan segir að fyrsta skipti sem hún varð fyrir kynferðisbroti hafi hún verið aðeins níu ára gömul. „Ég sagði engum og lifði með skömmina og samviskubitið haldandi að ég, níu ára barn, væri á einhvern hátt ábyrg fyrir gjörðum fullorðins manns.“ Í þessum átakanlega pistli segir America að hún hafi þurft að sjá þennan mann nánast daglega í mörg ár. „Hann brosti og veifaði og ég flýtti mér framhjá honum, blóðið mitt ískalt.“ Hún segir að það hafi verið þung byrði að aðeins þau tvö vissu og að hann ætlaðist til þess að hún segði ekkert og brosti til baka. „Stelpur, rjúfum þögnina svo næsta kynslóð stúlkna þurfi ekki að lifa með þessu kjaftæði.“
MeToo Hollywood Bandaríkin Kynferðisofbeldi Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira