Mark Cuban lánaði leikmanni sínum Dallas-flugvélina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. september 2017 09:30 Mark Cuban og J.J. Barea. Vísir/Getty Mark Cuban, eigandi NBA-liðsins Dallas Mavericks, hjálpaði einum leikmanni sínum og um leið allri Púertó Ríkó á mjög rausnarlegan hátt. J.J. Barea, leikstjórnandi Dallas Mavericks, er frá Púertó Ríkó sem var mjög illa út þegar fellibylurinn María gegn yfir Karíbahaf. J.J. Barea fékk Dallas-flugvélina lánaða hjá Mark Cuban til að flytja mat og hjálpargögn til Púertó Ríkó. ESPN segir frá. J.J. Barea fékk meira að segja að skrópa á fyrsta daginn í æfingabúðum Dallas Mavericks. Hann flaug út á mánudagskvöldið og kom aftur til Dallas í gær. „Ég er virkilega stoltur af J.J., hversu fljótur hann að var að láta til sína taka og hversu mikið hann lagði á sig til að koma þessu í kring,“ sagði Mark Cuban við ESPN. „Þetta er bara mál sem hann þurfti að ganga frá. Mark lét hann hafa flugvélina okkar og þeir fylltu hana af allskonar hlutum og hjálpargögnum,“ sagði Rick Carlisle, þjálfari Dallas liðsins og bætti við: „Hann ætlar að koma með mömmu sína og ömmu með sér til baka. Ég veit hinsvegar ekki betur en að pabbi hans ætli að taka slaginn og hjálpa til við að koma öllu á réttan kjöl út í Púertó Ríkó,“ sagði Carlisle. J.J. Barea er eini núverandi leikmaður NBA-deildarinnar sem er fæddur í Púertó Ríkó og hann náði engu sambandi við foreldra sína fyrr en á sunnudaginn var. J.J. Barea og eiginkona hans, Viviana Ortiz, leikkona og módel frá Púertó Ríkó, hélt söfnun á netinu sem hefur safnað meira en 140 þúsund dollurum eða fimmtán milljónum íslenskra króna. NBA Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Körfubolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Handbolti Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Sjá meira
Mark Cuban, eigandi NBA-liðsins Dallas Mavericks, hjálpaði einum leikmanni sínum og um leið allri Púertó Ríkó á mjög rausnarlegan hátt. J.J. Barea, leikstjórnandi Dallas Mavericks, er frá Púertó Ríkó sem var mjög illa út þegar fellibylurinn María gegn yfir Karíbahaf. J.J. Barea fékk Dallas-flugvélina lánaða hjá Mark Cuban til að flytja mat og hjálpargögn til Púertó Ríkó. ESPN segir frá. J.J. Barea fékk meira að segja að skrópa á fyrsta daginn í æfingabúðum Dallas Mavericks. Hann flaug út á mánudagskvöldið og kom aftur til Dallas í gær. „Ég er virkilega stoltur af J.J., hversu fljótur hann að var að láta til sína taka og hversu mikið hann lagði á sig til að koma þessu í kring,“ sagði Mark Cuban við ESPN. „Þetta er bara mál sem hann þurfti að ganga frá. Mark lét hann hafa flugvélina okkar og þeir fylltu hana af allskonar hlutum og hjálpargögnum,“ sagði Rick Carlisle, þjálfari Dallas liðsins og bætti við: „Hann ætlar að koma með mömmu sína og ömmu með sér til baka. Ég veit hinsvegar ekki betur en að pabbi hans ætli að taka slaginn og hjálpa til við að koma öllu á réttan kjöl út í Púertó Ríkó,“ sagði Carlisle. J.J. Barea er eini núverandi leikmaður NBA-deildarinnar sem er fæddur í Púertó Ríkó og hann náði engu sambandi við foreldra sína fyrr en á sunnudaginn var. J.J. Barea og eiginkona hans, Viviana Ortiz, leikkona og módel frá Púertó Ríkó, hélt söfnun á netinu sem hefur safnað meira en 140 þúsund dollurum eða fimmtán milljónum íslenskra króna.
NBA Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Körfubolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Handbolti Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Sjá meira