Lampard: Ein besta útivallarframmistaða hjá ensku liði Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. september 2017 13:00 Frank Lampard segir frammistaða síns gamla liðs, Chelsea, gegn Atlético Madrid í gær sé ein sú besta hjá ensku liði á útivelli í Evrópukeppni.Chelsea vann 1-2 sigur á Atlético í fyrsta Evrópuleiknum á Wanda Metropolitano, nýjum heimavelli spænska liðsins. Varamaðurinn Michy Batshuayi skoraði sigurmark Chelsea með síðustu spyrnu leiksins. Aðspurður hvort hann myndi eftir betri útivallarframmistöðu hjá ensku liði í Evrópukeppni sagði Lampard: „Ég man ekki eftir betri frammistöðu. Eden Hazard var stórkostlegur. Þetta var svo fagmannleg frammistaða, aginn sem liðið sýndi, og stjórinn fær hrós fyrir það,“ sagði Lampard. „Þeir skoruðu ekki mörg mörk en það gerir enginn hér. En með því að vinna hérna og spila jafn vel og þeir gerðu sendi Chelsea stór skilaboð.“ Eftir sigurinn í gær er Chelsea með sex stig á toppi C-riðils Meistaradeildar Evrópu. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu öll mörk kvöldsins í Meistaradeildinni Lukaku skoraði tvö fyrir United í Moskvu og Michy Batshuayi tryggði Chelsea sigurinn í Madríd. 27. september 2017 21:30 Hetja Chelsea í gærkvöldi líkir sjálfum sér við Batman Michy Batshuayi hefur heldur betur verið að minna á sig að undanförnu en þessi 23 ára strákur hefur verið að raða inn mörkum fyrir Englandsmeistara Chelsea í síðustu leikjum þar sem hann hefur fengið að spila. 28. september 2017 09:00 Fullt hús hjá öllum ensku liðunum nema Liverpool Fimm ensk lið komust í riðlakeppni Meistaradeildarinnar 2017-18 og það er ekki hægt að kvarta yfir árangrinum nema kannski hjá einu. 28. september 2017 11:00 Chelsea eyðilagði veisluna í Madríd Michy Batshuayi tryggði Chelsea sigurinn í fyrsta Evrópuleiknum á nýjum heimavelli Atlético. 27. september 2017 20:30 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fleiri fréttir Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Kane afgreiddi Brassana „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Sjá meira
Frank Lampard segir frammistaða síns gamla liðs, Chelsea, gegn Atlético Madrid í gær sé ein sú besta hjá ensku liði á útivelli í Evrópukeppni.Chelsea vann 1-2 sigur á Atlético í fyrsta Evrópuleiknum á Wanda Metropolitano, nýjum heimavelli spænska liðsins. Varamaðurinn Michy Batshuayi skoraði sigurmark Chelsea með síðustu spyrnu leiksins. Aðspurður hvort hann myndi eftir betri útivallarframmistöðu hjá ensku liði í Evrópukeppni sagði Lampard: „Ég man ekki eftir betri frammistöðu. Eden Hazard var stórkostlegur. Þetta var svo fagmannleg frammistaða, aginn sem liðið sýndi, og stjórinn fær hrós fyrir það,“ sagði Lampard. „Þeir skoruðu ekki mörg mörk en það gerir enginn hér. En með því að vinna hérna og spila jafn vel og þeir gerðu sendi Chelsea stór skilaboð.“ Eftir sigurinn í gær er Chelsea með sex stig á toppi C-riðils Meistaradeildar Evrópu.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu öll mörk kvöldsins í Meistaradeildinni Lukaku skoraði tvö fyrir United í Moskvu og Michy Batshuayi tryggði Chelsea sigurinn í Madríd. 27. september 2017 21:30 Hetja Chelsea í gærkvöldi líkir sjálfum sér við Batman Michy Batshuayi hefur heldur betur verið að minna á sig að undanförnu en þessi 23 ára strákur hefur verið að raða inn mörkum fyrir Englandsmeistara Chelsea í síðustu leikjum þar sem hann hefur fengið að spila. 28. september 2017 09:00 Fullt hús hjá öllum ensku liðunum nema Liverpool Fimm ensk lið komust í riðlakeppni Meistaradeildarinnar 2017-18 og það er ekki hægt að kvarta yfir árangrinum nema kannski hjá einu. 28. september 2017 11:00 Chelsea eyðilagði veisluna í Madríd Michy Batshuayi tryggði Chelsea sigurinn í fyrsta Evrópuleiknum á nýjum heimavelli Atlético. 27. september 2017 20:30 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fleiri fréttir Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Kane afgreiddi Brassana „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Sjá meira
Sjáðu öll mörk kvöldsins í Meistaradeildinni Lukaku skoraði tvö fyrir United í Moskvu og Michy Batshuayi tryggði Chelsea sigurinn í Madríd. 27. september 2017 21:30
Hetja Chelsea í gærkvöldi líkir sjálfum sér við Batman Michy Batshuayi hefur heldur betur verið að minna á sig að undanförnu en þessi 23 ára strákur hefur verið að raða inn mörkum fyrir Englandsmeistara Chelsea í síðustu leikjum þar sem hann hefur fengið að spila. 28. september 2017 09:00
Fullt hús hjá öllum ensku liðunum nema Liverpool Fimm ensk lið komust í riðlakeppni Meistaradeildarinnar 2017-18 og það er ekki hægt að kvarta yfir árangrinum nema kannski hjá einu. 28. september 2017 11:00
Chelsea eyðilagði veisluna í Madríd Michy Batshuayi tryggði Chelsea sigurinn í fyrsta Evrópuleiknum á nýjum heimavelli Atlético. 27. september 2017 20:30