Lampard: Ein besta útivallarframmistaða hjá ensku liði Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. september 2017 13:00 Frank Lampard segir frammistaða síns gamla liðs, Chelsea, gegn Atlético Madrid í gær sé ein sú besta hjá ensku liði á útivelli í Evrópukeppni.Chelsea vann 1-2 sigur á Atlético í fyrsta Evrópuleiknum á Wanda Metropolitano, nýjum heimavelli spænska liðsins. Varamaðurinn Michy Batshuayi skoraði sigurmark Chelsea með síðustu spyrnu leiksins. Aðspurður hvort hann myndi eftir betri útivallarframmistöðu hjá ensku liði í Evrópukeppni sagði Lampard: „Ég man ekki eftir betri frammistöðu. Eden Hazard var stórkostlegur. Þetta var svo fagmannleg frammistaða, aginn sem liðið sýndi, og stjórinn fær hrós fyrir það,“ sagði Lampard. „Þeir skoruðu ekki mörg mörk en það gerir enginn hér. En með því að vinna hérna og spila jafn vel og þeir gerðu sendi Chelsea stór skilaboð.“ Eftir sigurinn í gær er Chelsea með sex stig á toppi C-riðils Meistaradeildar Evrópu. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu öll mörk kvöldsins í Meistaradeildinni Lukaku skoraði tvö fyrir United í Moskvu og Michy Batshuayi tryggði Chelsea sigurinn í Madríd. 27. september 2017 21:30 Hetja Chelsea í gærkvöldi líkir sjálfum sér við Batman Michy Batshuayi hefur heldur betur verið að minna á sig að undanförnu en þessi 23 ára strákur hefur verið að raða inn mörkum fyrir Englandsmeistara Chelsea í síðustu leikjum þar sem hann hefur fengið að spila. 28. september 2017 09:00 Fullt hús hjá öllum ensku liðunum nema Liverpool Fimm ensk lið komust í riðlakeppni Meistaradeildarinnar 2017-18 og það er ekki hægt að kvarta yfir árangrinum nema kannski hjá einu. 28. september 2017 11:00 Chelsea eyðilagði veisluna í Madríd Michy Batshuayi tryggði Chelsea sigurinn í fyrsta Evrópuleiknum á nýjum heimavelli Atlético. 27. september 2017 20:30 Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Sjá meira
Frank Lampard segir frammistaða síns gamla liðs, Chelsea, gegn Atlético Madrid í gær sé ein sú besta hjá ensku liði á útivelli í Evrópukeppni.Chelsea vann 1-2 sigur á Atlético í fyrsta Evrópuleiknum á Wanda Metropolitano, nýjum heimavelli spænska liðsins. Varamaðurinn Michy Batshuayi skoraði sigurmark Chelsea með síðustu spyrnu leiksins. Aðspurður hvort hann myndi eftir betri útivallarframmistöðu hjá ensku liði í Evrópukeppni sagði Lampard: „Ég man ekki eftir betri frammistöðu. Eden Hazard var stórkostlegur. Þetta var svo fagmannleg frammistaða, aginn sem liðið sýndi, og stjórinn fær hrós fyrir það,“ sagði Lampard. „Þeir skoruðu ekki mörg mörk en það gerir enginn hér. En með því að vinna hérna og spila jafn vel og þeir gerðu sendi Chelsea stór skilaboð.“ Eftir sigurinn í gær er Chelsea með sex stig á toppi C-riðils Meistaradeildar Evrópu.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu öll mörk kvöldsins í Meistaradeildinni Lukaku skoraði tvö fyrir United í Moskvu og Michy Batshuayi tryggði Chelsea sigurinn í Madríd. 27. september 2017 21:30 Hetja Chelsea í gærkvöldi líkir sjálfum sér við Batman Michy Batshuayi hefur heldur betur verið að minna á sig að undanförnu en þessi 23 ára strákur hefur verið að raða inn mörkum fyrir Englandsmeistara Chelsea í síðustu leikjum þar sem hann hefur fengið að spila. 28. september 2017 09:00 Fullt hús hjá öllum ensku liðunum nema Liverpool Fimm ensk lið komust í riðlakeppni Meistaradeildarinnar 2017-18 og það er ekki hægt að kvarta yfir árangrinum nema kannski hjá einu. 28. september 2017 11:00 Chelsea eyðilagði veisluna í Madríd Michy Batshuayi tryggði Chelsea sigurinn í fyrsta Evrópuleiknum á nýjum heimavelli Atlético. 27. september 2017 20:30 Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Sjá meira
Sjáðu öll mörk kvöldsins í Meistaradeildinni Lukaku skoraði tvö fyrir United í Moskvu og Michy Batshuayi tryggði Chelsea sigurinn í Madríd. 27. september 2017 21:30
Hetja Chelsea í gærkvöldi líkir sjálfum sér við Batman Michy Batshuayi hefur heldur betur verið að minna á sig að undanförnu en þessi 23 ára strákur hefur verið að raða inn mörkum fyrir Englandsmeistara Chelsea í síðustu leikjum þar sem hann hefur fengið að spila. 28. september 2017 09:00
Fullt hús hjá öllum ensku liðunum nema Liverpool Fimm ensk lið komust í riðlakeppni Meistaradeildarinnar 2017-18 og það er ekki hægt að kvarta yfir árangrinum nema kannski hjá einu. 28. september 2017 11:00
Chelsea eyðilagði veisluna í Madríd Michy Batshuayi tryggði Chelsea sigurinn í fyrsta Evrópuleiknum á nýjum heimavelli Atlético. 27. september 2017 20:30