Umferð hleypt á nýja brú yfir Morsá Atli Ísleifsson skrifar 1. september 2017 15:10 Nýja brúin yfir Morsá. Vegagerðin Umferð var hleypt á nýja brú yfir Morsá síðastliðinn miðvikudag og er þá ekki lengur ekið yfir lengstu brú landsins, Skeiðarárbrú. Í frétt á vef Vegargerðarinnar segir að þegar vatn fór að renna í vestur og ekki lengur í farveg Skeiðarár var ljóst að þörfin fyrir Skeiðarárbrú var ekki lengur til staðar. Jökulinn hafi hopað og vatnið leitað annað og var því byggð brú yfir Morsá sem er bergvatnsá sem eftir stendur. Skeiðarárbrú var opnuð árið 1974 og þá Hringvegurinn um leið þar sem áður var enginn vegur. Skeiðarárbrú var lengsta brú landsins 880 metrar að lengd, en ekki hefur verið tekin ákvörðun um framtíð brúarinnar. „Í fyrra byggði brúarvinnuflokkur Vegagerðarinnar 68 metra langa eftirspennta bitabrú yfir Morsá. Nýr Hringvegur og brú um Morsá er um 2,9 km að lengd og leysir af hólmi Skeiðarárbrú. Héraðsverk, Egilsstöðum hefur unnið að vegagerð og vinnur nú að lokafrágangi. Eftir er að setja niður vegrið við brúarenda, sem gert verður í næstu viku. Unnið er að setja upp vegstikur,“ segir meðal annars í frétt Vegagerðarinnar. Samgöngur Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Innlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Fleiri fréttir Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Sjá meira
Umferð var hleypt á nýja brú yfir Morsá síðastliðinn miðvikudag og er þá ekki lengur ekið yfir lengstu brú landsins, Skeiðarárbrú. Í frétt á vef Vegargerðarinnar segir að þegar vatn fór að renna í vestur og ekki lengur í farveg Skeiðarár var ljóst að þörfin fyrir Skeiðarárbrú var ekki lengur til staðar. Jökulinn hafi hopað og vatnið leitað annað og var því byggð brú yfir Morsá sem er bergvatnsá sem eftir stendur. Skeiðarárbrú var opnuð árið 1974 og þá Hringvegurinn um leið þar sem áður var enginn vegur. Skeiðarárbrú var lengsta brú landsins 880 metrar að lengd, en ekki hefur verið tekin ákvörðun um framtíð brúarinnar. „Í fyrra byggði brúarvinnuflokkur Vegagerðarinnar 68 metra langa eftirspennta bitabrú yfir Morsá. Nýr Hringvegur og brú um Morsá er um 2,9 km að lengd og leysir af hólmi Skeiðarárbrú. Héraðsverk, Egilsstöðum hefur unnið að vegagerð og vinnur nú að lokafrágangi. Eftir er að setja niður vegrið við brúarenda, sem gert verður í næstu viku. Unnið er að setja upp vegstikur,“ segir meðal annars í frétt Vegagerðarinnar.
Samgöngur Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Innlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Fleiri fréttir Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði