Leiðtogar stjórnarandstöðu Venesúela ákærðir fyrir landráð Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 31. ágúst 2017 07:00 Stjórnlagaráðið kallar stjórnarandstöðuna landráðamenn. Vísir/EPA Nýskipað stjórnlagaráð Venesúela ákvað í gær einróma að draga leiðtoga stjórnarandstöðunnar þar í landi fyrir dóm vegna meintra landráða þeirra. BBC greindi frá því að ráðið saki umrædda stjórnarandstæðinga um að styðja viðskiptaþvinganir Bandaríkjanna gegn Venesúela. Er þar vísað til tilskipunar sem Donald Trump Bandaríkjaforseti undirritaði í síðustu viku um að banna viðskipti með venesúelsk skuldabréf. Sagði forsetinn það gert vegna alvarlegra mannréttindabrota og skipan ólögmæts stjórnlagaráðs sem forsetinn sagði skipað til að ræna völdum lýðræðislega kjörins þings. Þess ber að geta að stjórnarandstaðan er í meirihluta á þinginu. Stjórnlagaráðið fundaði í þrjár klukkustundir í gær og skiptust ráðsmenn á því að afhrópa stjórnarandstæðinga og hylla forsetann Nicolas Maduro. Beindist gagnrýnin einkum að hinum nýrekna ríkissaksóknara Luisa Ortega sem er harður gagnrýnandi Maduro. Iris Varela, ein stjórnlagaráðsmanna, kallaði Ortega til að mynda „úrhrak“. Sagði hún einnig að Ortega „hlykkjaðist eins og ormur“. Julio Borges, forseti þingsins, var sagður einn helsti óvinur ríkisins á fundinum. Brást hann við með að segja að ríkisstjórnin ætti að hætta að kenna öðrum um ófarir ríkisins heldur líta í eigin barm. „Sá sem ber ábyrgð á þessu heitir Maduro. Það er tími til kominn að hann líti í spegil og sætti sig við þá staðreynd að hann hefur eyðilagt Venesúela,“ sagði Borges við blaðamenn í gær. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Fleiri fréttir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Sjá meira
Nýskipað stjórnlagaráð Venesúela ákvað í gær einróma að draga leiðtoga stjórnarandstöðunnar þar í landi fyrir dóm vegna meintra landráða þeirra. BBC greindi frá því að ráðið saki umrædda stjórnarandstæðinga um að styðja viðskiptaþvinganir Bandaríkjanna gegn Venesúela. Er þar vísað til tilskipunar sem Donald Trump Bandaríkjaforseti undirritaði í síðustu viku um að banna viðskipti með venesúelsk skuldabréf. Sagði forsetinn það gert vegna alvarlegra mannréttindabrota og skipan ólögmæts stjórnlagaráðs sem forsetinn sagði skipað til að ræna völdum lýðræðislega kjörins þings. Þess ber að geta að stjórnarandstaðan er í meirihluta á þinginu. Stjórnlagaráðið fundaði í þrjár klukkustundir í gær og skiptust ráðsmenn á því að afhrópa stjórnarandstæðinga og hylla forsetann Nicolas Maduro. Beindist gagnrýnin einkum að hinum nýrekna ríkissaksóknara Luisa Ortega sem er harður gagnrýnandi Maduro. Iris Varela, ein stjórnlagaráðsmanna, kallaði Ortega til að mynda „úrhrak“. Sagði hún einnig að Ortega „hlykkjaðist eins og ormur“. Julio Borges, forseti þingsins, var sagður einn helsti óvinur ríkisins á fundinum. Brást hann við með að segja að ríkisstjórnin ætti að hætta að kenna öðrum um ófarir ríkisins heldur líta í eigin barm. „Sá sem ber ábyrgð á þessu heitir Maduro. Það er tími til kominn að hann líti í spegil og sætti sig við þá staðreynd að hann hefur eyðilagt Venesúela,“ sagði Borges við blaðamenn í gær.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Fleiri fréttir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Sjá meira
Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent
Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent