Fullyrt að Mbappe semji við PSG Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. ágúst 2017 08:00 Kylian Mbappe í leik með PSG. vísir/getty Aðeins nokkrum dögum eftir að PSG gerði Neymar að dýrasta knattspyrnumanni sögunnar berast nú fregnir af því að félagið ætli að greiða litlu minna fyrir franska ungstirnið Kylian Mbappe, leikmann Monaco. Mbappe steig fram á sjónarsviðið á síðasta tímabili og sló í gegn með Monaco sem varð franskur meistari. Hann hefur verið sterklega orðaður við Real Madrid en ef marka má fréttir Marca og Sport á Spáni er hann á leið í frönsku höfuðborgina. Fullyrt er í Sport að PSG og Monaco hafi komist að samkomulagi um kaupverð, 180 milljónir evra eða 22,3 milljarða króna. PSG greiddi 222 milljónir fyrir Brasilíumanninn Neymar sem kom frá Barcelona.Marca segir að pappírsvinna sé nú þegar hafin um félagaskipti Mbappe sem verði kynntur til sögunnar sem nýr leikmaður PSG á mánudag. Le Parisien í Frakklandi segir hins vegar að bæði félög, Monaco og PSG, neiti fyrir að tilboð liggi á borðinu. Ef þetta reynist rétt hefur PSG eytt meira enn 400 milljónum evra í tvo leikmenn. Fullyrt er að næstur í sigtinu hjá franska stórliðinu sé Jan Oblak, markvörður Atletico Madrid. Mbappe er sjálfur fæddur og uppalinn í París og alist upp sem stuðningsmaður PSG. Fótbolti Tengdar fréttir Forseti Barcelona gagnrýnir Neymar Segir hegðun Brasilíumannsins ekki í samræmi við þær væntingar sem eru gerðar til leikmanna Barcelona. 8. ágúst 2017 08:03 Fullyrt að Real ætli að kaupa Mbappe á metfé Spænska blaðið Marca slær því upp í dag að Real Madrid hafi komist að samkomulagi við Monaco um franska táninginn. 25. júlí 2017 12:00 Neymar eða 55 þúsund Costco-fílar Það er ýmislegt sem PSG hefði getað keypt í staðinn fyrir Brasilíumanninn Neymar. 4. ágúst 2017 21:00 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Sjá meira
Aðeins nokkrum dögum eftir að PSG gerði Neymar að dýrasta knattspyrnumanni sögunnar berast nú fregnir af því að félagið ætli að greiða litlu minna fyrir franska ungstirnið Kylian Mbappe, leikmann Monaco. Mbappe steig fram á sjónarsviðið á síðasta tímabili og sló í gegn með Monaco sem varð franskur meistari. Hann hefur verið sterklega orðaður við Real Madrid en ef marka má fréttir Marca og Sport á Spáni er hann á leið í frönsku höfuðborgina. Fullyrt er í Sport að PSG og Monaco hafi komist að samkomulagi um kaupverð, 180 milljónir evra eða 22,3 milljarða króna. PSG greiddi 222 milljónir fyrir Brasilíumanninn Neymar sem kom frá Barcelona.Marca segir að pappírsvinna sé nú þegar hafin um félagaskipti Mbappe sem verði kynntur til sögunnar sem nýr leikmaður PSG á mánudag. Le Parisien í Frakklandi segir hins vegar að bæði félög, Monaco og PSG, neiti fyrir að tilboð liggi á borðinu. Ef þetta reynist rétt hefur PSG eytt meira enn 400 milljónum evra í tvo leikmenn. Fullyrt er að næstur í sigtinu hjá franska stórliðinu sé Jan Oblak, markvörður Atletico Madrid. Mbappe er sjálfur fæddur og uppalinn í París og alist upp sem stuðningsmaður PSG.
Fótbolti Tengdar fréttir Forseti Barcelona gagnrýnir Neymar Segir hegðun Brasilíumannsins ekki í samræmi við þær væntingar sem eru gerðar til leikmanna Barcelona. 8. ágúst 2017 08:03 Fullyrt að Real ætli að kaupa Mbappe á metfé Spænska blaðið Marca slær því upp í dag að Real Madrid hafi komist að samkomulagi við Monaco um franska táninginn. 25. júlí 2017 12:00 Neymar eða 55 þúsund Costco-fílar Það er ýmislegt sem PSG hefði getað keypt í staðinn fyrir Brasilíumanninn Neymar. 4. ágúst 2017 21:00 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Sjá meira
Forseti Barcelona gagnrýnir Neymar Segir hegðun Brasilíumannsins ekki í samræmi við þær væntingar sem eru gerðar til leikmanna Barcelona. 8. ágúst 2017 08:03
Fullyrt að Real ætli að kaupa Mbappe á metfé Spænska blaðið Marca slær því upp í dag að Real Madrid hafi komist að samkomulagi við Monaco um franska táninginn. 25. júlí 2017 12:00
Neymar eða 55 þúsund Costco-fílar Það er ýmislegt sem PSG hefði getað keypt í staðinn fyrir Brasilíumanninn Neymar. 4. ágúst 2017 21:00