Öruggt hjá meisturunum | Jafnt hjá Stjörnunni og Haukum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. ágúst 2017 08:26 Orri Freyr Gíslason, fyrirliði Vals, skoraði átta mörk í sigrinum á Aftureldingu. vísir/eyþór Subway mót karla í handbolta hófst í gær með tveimur leikjum. Mótið fer fram í TM-höllinni í Garðabæ. Íslands- og bikarmeistarar Vals unnu sjö marka sigur á Aftureldingu, 25-32. Orri Freyr Gíslason og Magnús Óli Magnússon skoruðu átta mörk hvor fyrir Val en Árni Bragi Eyjólfsson var markahæstur hjá Aftureldingu með níu mörk. Í hinum leik gærdagsins gerðu Stjarnan og Haukar jafntefli, 26-26. Ólafur Gústafsson var markahæstur Stjörnumanna með sex mörk. Daníel Ingason, Hákon Daði Styrmisson og Brynjólfur Snær Brynjólfsson skoruðu allir sex mörk fyrir Hauka. Tveir leikir fara fram á Subway mótinu í kvöld. Klukkan 18:30 mætast Valur og Haukar og klukkan 20:15 er komið að leik Stjörnunnar og Aftureldingar.Afturelding 25-32 ValurMörk Aftureldingar: Árni Bragi Eyjólfsson 9, Birkir Benediktsson 5, Bjarki Kristinsson 3, Einar Ingi Hrafnsson 2, Ernir Hrafn Arnarson 2, Elvar Ásgeirsson 1, Gestur Ólafur Ingvarsson 1, Gunnar Þórsson 1, Þorgrímur Smári Ólafsson 1.Varin skot: Kolbeinn Aron Ingibjargarson 3, Lárus Helgi Ólafsson 3.Mörk Vals: Orri Freyr Gíslason 8, Magnús Óli Magnússon 8, Anton Rúnarsson 6, Árni Þór Sigtryggsson 5, Þorgils Jón Svölu Baldursson 2, Arnór Óskarsson 2, Sigurvin Jarl Ármannsson 1.Varin skot: Sigurður Ingiberg Ólafsson 14.Stjarnan 26-26 HaukarMörk Stjörnunar: Ólafur Gústafsson 6, Leó Snær Pétursson 4, Ari Magnús Þorgeirsson 3, Garðar B. Sigurjónsson 3, Hjálmtýr Alfreðsson 3, Aron Dagur Pálsson 3, Stefán Darri Þórsson 1, Grímur Valdimarsson 1, Brynjar Jökull Guðmundsson 1, Starri Friðriksson 1.Varin skot: Sveinbjörn Pétursson 16.Mörk Hauka: Daníel Ingason 6, Hákon Daði Styrmisson 6, Brynjólfur Snær Brynjólfsson 6, Heimir Óli Heimisson 2, Tjörvi Þorgeirsson 2, Aron Gauti Óskarsson 2, Jón Þorbjörn Jóhannsson 2.Varin skot: Björgvin Páll Gústavsson 17. Olís-deild karla Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Sjá meira
Subway mót karla í handbolta hófst í gær með tveimur leikjum. Mótið fer fram í TM-höllinni í Garðabæ. Íslands- og bikarmeistarar Vals unnu sjö marka sigur á Aftureldingu, 25-32. Orri Freyr Gíslason og Magnús Óli Magnússon skoruðu átta mörk hvor fyrir Val en Árni Bragi Eyjólfsson var markahæstur hjá Aftureldingu með níu mörk. Í hinum leik gærdagsins gerðu Stjarnan og Haukar jafntefli, 26-26. Ólafur Gústafsson var markahæstur Stjörnumanna með sex mörk. Daníel Ingason, Hákon Daði Styrmisson og Brynjólfur Snær Brynjólfsson skoruðu allir sex mörk fyrir Hauka. Tveir leikir fara fram á Subway mótinu í kvöld. Klukkan 18:30 mætast Valur og Haukar og klukkan 20:15 er komið að leik Stjörnunnar og Aftureldingar.Afturelding 25-32 ValurMörk Aftureldingar: Árni Bragi Eyjólfsson 9, Birkir Benediktsson 5, Bjarki Kristinsson 3, Einar Ingi Hrafnsson 2, Ernir Hrafn Arnarson 2, Elvar Ásgeirsson 1, Gestur Ólafur Ingvarsson 1, Gunnar Þórsson 1, Þorgrímur Smári Ólafsson 1.Varin skot: Kolbeinn Aron Ingibjargarson 3, Lárus Helgi Ólafsson 3.Mörk Vals: Orri Freyr Gíslason 8, Magnús Óli Magnússon 8, Anton Rúnarsson 6, Árni Þór Sigtryggsson 5, Þorgils Jón Svölu Baldursson 2, Arnór Óskarsson 2, Sigurvin Jarl Ármannsson 1.Varin skot: Sigurður Ingiberg Ólafsson 14.Stjarnan 26-26 HaukarMörk Stjörnunar: Ólafur Gústafsson 6, Leó Snær Pétursson 4, Ari Magnús Þorgeirsson 3, Garðar B. Sigurjónsson 3, Hjálmtýr Alfreðsson 3, Aron Dagur Pálsson 3, Stefán Darri Þórsson 1, Grímur Valdimarsson 1, Brynjar Jökull Guðmundsson 1, Starri Friðriksson 1.Varin skot: Sveinbjörn Pétursson 16.Mörk Hauka: Daníel Ingason 6, Hákon Daði Styrmisson 6, Brynjólfur Snær Brynjólfsson 6, Heimir Óli Heimisson 2, Tjörvi Þorgeirsson 2, Aron Gauti Óskarsson 2, Jón Þorbjörn Jóhannsson 2.Varin skot: Björgvin Páll Gústavsson 17.
Olís-deild karla Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni