Dagurinn sem „Draumaliðið“ mætti fyrst til leiks fyrir 25 árum | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2017 16:30 Michael Jordan var stærsta stjarnan í annars afar stjörnuprýddu liði. Vísir/Getty Bandaríska draumaliðið frá Ólympíuleikunum í Barcelona 1992 er af mörgum talið verið eitt öflugasta körfuboltalið sem hefur verið sett saman. Um þessar mundir eru liðin 25 ár síðan að liðið kom fyrsta saman í forkeppni Ólympíuleikanna en þetta var í fyrsta sinn sem NBA-leikmenn spiluðu á stórmóti á vegum FIBA. FIBA hélt upp á tímamótin með því að setja inn afar áhugaverðan tilþrifapakka frá fyrsta leik draumaliðsins 1992. Bandaríkjamenn mættu þá Kúbu í Ameríkubikarnum og það er óhætt að segja að það hafi verið mögnuð sjón að sjá þetta tólf manna lið hlaupa saman inn á völlinn. Allir leikmenn liðsins, fyrir utan háskólastrákinn Christian Laettner, eru í heiðurshöllinni. Bandaríska liðið vann leikinn með 79 stiga mun, 136–57. Larry Bird skoraði fyrstu körfu liðsins en svo fylgdu á eftir hver tilþrifin á fætur öðrum frá mönnum eins og Michael Jordan, Magic Johnson, Charles Barkley, Karl Malone, Clyde Drexler, Scottie Pippen, John Stockton, Chris Mullin, Patrick Ewing og David Robinson. Það er hægt að sjá þetta skemmtilega myndband hér fyrir neðan.RARE highlights of the Dream Team's first international game (feat. @MagicJohnson?, Larry Bird? & Michael Jordan?) #AmeriCup1992pic.twitter.com/n1IMM3aSeU — FIBA (@FIBA) July 26, 2017Bandaríska vann alla sex leiki sína í undankeppninni með 38 stigum eða meira og á Ólympíuleikunum sjálfum í Barcelona vann liðið átta leiki sína með 43,8 stigum að meðaltali þar af úrslitaleikinn á móti Króatíu með 32 stiga mun, 117-85. Charles Barkley var stigahæstur í bandaríska liðinu á Ólympíuleikunum 1992 með 16,3 stig í leik en Karl Malone skoraði 14,8 stig í leik, Chris Mullin var með 14,3 stig að meðaltali, Clyde Drexler skoraði 13,8 stig í leik og Michael Jordan var með 12,7 stig í leik. Magic Johnson lét sér nægja að skora 9,7 stig í leik en var langstoðsendingahæstur með 9 stoðsendingar í leik. Barkley var frákastahæstur með 6,7 fráköst í leik og stal líka flestum boltum (2,0 í leik). NBA Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Sjá meira
Bandaríska draumaliðið frá Ólympíuleikunum í Barcelona 1992 er af mörgum talið verið eitt öflugasta körfuboltalið sem hefur verið sett saman. Um þessar mundir eru liðin 25 ár síðan að liðið kom fyrsta saman í forkeppni Ólympíuleikanna en þetta var í fyrsta sinn sem NBA-leikmenn spiluðu á stórmóti á vegum FIBA. FIBA hélt upp á tímamótin með því að setja inn afar áhugaverðan tilþrifapakka frá fyrsta leik draumaliðsins 1992. Bandaríkjamenn mættu þá Kúbu í Ameríkubikarnum og það er óhætt að segja að það hafi verið mögnuð sjón að sjá þetta tólf manna lið hlaupa saman inn á völlinn. Allir leikmenn liðsins, fyrir utan háskólastrákinn Christian Laettner, eru í heiðurshöllinni. Bandaríska liðið vann leikinn með 79 stiga mun, 136–57. Larry Bird skoraði fyrstu körfu liðsins en svo fylgdu á eftir hver tilþrifin á fætur öðrum frá mönnum eins og Michael Jordan, Magic Johnson, Charles Barkley, Karl Malone, Clyde Drexler, Scottie Pippen, John Stockton, Chris Mullin, Patrick Ewing og David Robinson. Það er hægt að sjá þetta skemmtilega myndband hér fyrir neðan.RARE highlights of the Dream Team's first international game (feat. @MagicJohnson?, Larry Bird? & Michael Jordan?) #AmeriCup1992pic.twitter.com/n1IMM3aSeU — FIBA (@FIBA) July 26, 2017Bandaríska vann alla sex leiki sína í undankeppninni með 38 stigum eða meira og á Ólympíuleikunum sjálfum í Barcelona vann liðið átta leiki sína með 43,8 stigum að meðaltali þar af úrslitaleikinn á móti Króatíu með 32 stiga mun, 117-85. Charles Barkley var stigahæstur í bandaríska liðinu á Ólympíuleikunum 1992 með 16,3 stig í leik en Karl Malone skoraði 14,8 stig í leik, Chris Mullin var með 14,3 stig að meðaltali, Clyde Drexler skoraði 13,8 stig í leik og Michael Jordan var með 12,7 stig í leik. Magic Johnson lét sér nægja að skora 9,7 stig í leik en var langstoðsendingahæstur með 9 stoðsendingar í leik. Barkley var frákastahæstur með 6,7 fráköst í leik og stal líka flestum boltum (2,0 í leik).
NBA Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Sjá meira