Sex íslenskir keppendur á HM í ár Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. júní 2017 17:45 Helgi Sveinsson er á leið á HM í London. mynd/íf Í ár eru heimsmeistaramótin hvað fyrirferðamest í afreksstarfi ÍF, Íþróttafélags fatlaðra. Spjótkastarinn Helgi Sveinsson úr Ármanni ríður á vaðið í júlí en hann verður eini fulltrúi Íslands á HM í frjálsum íþróttum í London. Mótið fer fram á sama leikvangi og var notaður fyrir Ólympíuleikana og Paralympics árið 2012. HM í frjálsum er dagana 14.-23. júlí og von á gríðarlega spennandi keppni í spjótinu hjá Helga sem keppir í flokki F42-44. Bogfimimaðurinn Þorsteinn Halldórsson frá verður eini íslenski þátttakandinn á HM í bogfimi fatlaðra í september. Mótið fer fram í Kína en þetta verður stærsta mót Þorsteins síðan hann tók þátt í Paralympics í Ríó á síðasta ári. Þá varð hann fyrstur Íslendinga til að vinna sér inn þátttökurétt í bogfimi á Paralympics og hefur síðustu misseri verið að þoka sér ofar á heimslistanum. Alls sendir Ísland svo fjóra keppendur á HM í sundi sem fram fer í Mexíkóborg dagana 29. september–7. október. ÍFR-sundkonurnar Sonja Sigurðardóttir og Thelma Björg Björnsdóttir verða mættar aftur í baráttuna en þær kepptu einnig á Paralympics í Ríó í fyrra. Þá verður sundmaðurinn Már Gunnarsson frá Nes/ÍRB einnig á mótinu sem og Fjarðarmaðurinn Róbert Ísak Jónsson. Frjálsar íþróttir Sund Mest lesið Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Fótbolti „Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Fótbolti Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Fótbolti „Þvílík vika“ hjá Andreu Sport Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Enski boltinn Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Fótbolti Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Fótbolti Stelpurnar unnu Svía Fótbolti FH-ingar flytja Kaplakrika í Laugardalinn Fótbolti Fleiri fréttir Einhenta undrið ekki í NBA Leikur Chelsea og Benfica blásinn af Englendingar Evrópumeistarar eftir framlengdan leik Penninn á lofti í Keflavík FH-ingar flytja Kaplakrika í Laugardalinn Palmeiras fyrsta liðið í átta liða úrslit Pogba orðinn leikmaður AS Monaco Norris á ráspól á morgun með yfirburðum Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Mikael mættur til að vinna titla með Djurgården: „Ég er sigurvegari sjálfur“ „Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga „Þvílík vika“ hjá Andreu Jamaíkamaður í hóp þeirra fljótustu í sögunni Stelpurnar unnu Svía 54 prósent líkur á að stelpurnar okkar komist í átta liða úrslitin á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Brentford hafnaði tilboði Manchester United Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Dagskráin: Formúla 1, pílukast í Bandaríkjunum og tvö golfmót Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Sjá meira
Í ár eru heimsmeistaramótin hvað fyrirferðamest í afreksstarfi ÍF, Íþróttafélags fatlaðra. Spjótkastarinn Helgi Sveinsson úr Ármanni ríður á vaðið í júlí en hann verður eini fulltrúi Íslands á HM í frjálsum íþróttum í London. Mótið fer fram á sama leikvangi og var notaður fyrir Ólympíuleikana og Paralympics árið 2012. HM í frjálsum er dagana 14.-23. júlí og von á gríðarlega spennandi keppni í spjótinu hjá Helga sem keppir í flokki F42-44. Bogfimimaðurinn Þorsteinn Halldórsson frá verður eini íslenski þátttakandinn á HM í bogfimi fatlaðra í september. Mótið fer fram í Kína en þetta verður stærsta mót Þorsteins síðan hann tók þátt í Paralympics í Ríó á síðasta ári. Þá varð hann fyrstur Íslendinga til að vinna sér inn þátttökurétt í bogfimi á Paralympics og hefur síðustu misseri verið að þoka sér ofar á heimslistanum. Alls sendir Ísland svo fjóra keppendur á HM í sundi sem fram fer í Mexíkóborg dagana 29. september–7. október. ÍFR-sundkonurnar Sonja Sigurðardóttir og Thelma Björg Björnsdóttir verða mættar aftur í baráttuna en þær kepptu einnig á Paralympics í Ríó í fyrra. Þá verður sundmaðurinn Már Gunnarsson frá Nes/ÍRB einnig á mótinu sem og Fjarðarmaðurinn Róbert Ísak Jónsson.
Frjálsar íþróttir Sund Mest lesið Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Fótbolti „Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Fótbolti Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Fótbolti „Þvílík vika“ hjá Andreu Sport Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Enski boltinn Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Fótbolti Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Fótbolti Stelpurnar unnu Svía Fótbolti FH-ingar flytja Kaplakrika í Laugardalinn Fótbolti Fleiri fréttir Einhenta undrið ekki í NBA Leikur Chelsea og Benfica blásinn af Englendingar Evrópumeistarar eftir framlengdan leik Penninn á lofti í Keflavík FH-ingar flytja Kaplakrika í Laugardalinn Palmeiras fyrsta liðið í átta liða úrslit Pogba orðinn leikmaður AS Monaco Norris á ráspól á morgun með yfirburðum Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Mikael mættur til að vinna titla með Djurgården: „Ég er sigurvegari sjálfur“ „Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga „Þvílík vika“ hjá Andreu Jamaíkamaður í hóp þeirra fljótustu í sögunni Stelpurnar unnu Svía 54 prósent líkur á að stelpurnar okkar komist í átta liða úrslitin á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Brentford hafnaði tilboði Manchester United Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Dagskráin: Formúla 1, pílukast í Bandaríkjunum og tvö golfmót Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Sjá meira