Fórn – No Tomorrow valin sýning ársins Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. júní 2017 21:49 Margrét Bjarnadóttir og Ragnar Kjartansson eru höfundar sýningar ársins 2017. vísir/gva Dansverkið Fórn – No Tomorrow í sviðsetningu Íslenska dansflokksins og Borgarleikhússins var valin sýning ársins 2017 á Grímunni, íslensku sviðslistaverðlaununum, sem afhent voru í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Þá hlutu þau Margrét Bjarnadóttir og Ragnar Kjartansson verðlaun sem danshöfundar ársins fyrir Fórn – No Tomorrow. Garðar Cortes hlaut heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands. Leikrit ársins var valið Sóley Rós ræstitæknir eftir þær Maríu Reyndal og Sólveigu Guðmundsdóttur í sviðsetningu Kvenfélagsins Garps. Sólveig fór jafnframt með aðalhlutverkið í verkinu og hlaut hún Grímuna sem leikkona ársins í aðalhlutverki. Una Þorleifsdóttir hlaut verðlaun sem leikstjóri ársins fyrir sýninguna Gott fólk í sviðsetningu Þjóðleikhússins og Stefán Hallur Stefánsson hlaut verðlaun sem leikari ársins í aðalhlutverki fyrir leik sinn í Góðu fólki. Barnasýning ársins var valin Blái hnötturinn í sviðsetningu Borgarleikhússins en lista yfir alla þá sem unnu Grímuna í kvöld má sjá hér fyrir neðan. Sýning ársins 2017Fórn – No Tomorrow í sviðsetningu Íslenska dansflokksins og Borgarleikhússins Leikrit ársins 2017 Sóley Rós ræstitæknir eftir Maríu Reyndal og Sólveigu Guðmundsdóttur í sviðsetningu Kvenfélagsins GarpsLeikstjóri ársins 2017 Una Þorleifsdóttir fyrir Gott fólk í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsLeikari ársins 2017 í aðalhlutverki Stefán Hallur Stefánsson fyrir Gott fólk í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsLeikkona ársins 2017 í aðalhlutverki Sólveig Guðmundsdóttir fyrir Sóley Rós ræstitæknir í sviðsetningu Kvenfélagsins GarpsLeikari ársins 2017 í aukahlutverki Björn Hlynur Haraldsson fyrir Óþelló í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsLeikkona ársins 2017 í aukahlutverki Kristbjörg Kjeld fyrir Húsið í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsLeikmynd ársins 2017 Ilmur Stefánsdóttir fyrir Bláa hnöttinn í sviðsetningu BorgarleikhússinsBúningar ársins 2017 Stefanía Adolfsdóttir fyrir Elly í sviðsetningu Borgarleikhússins og VesturportsLýsing ársins 2017 Björn Bergsteinn Guðmundsson fyrir Fórn - Shrine í sviðsetningu Íslenska dansflokksins og BorgarleikhússinsTónlist ársins 2017 Kristjana Stefánsdóttir fyrir Bláa hnöttinn í sviðsetningu BorgarleikhússinsHljóðmynd ársins 2017 Sveinbjörn Thorarensen fyrir Da Da Dans í sviðsetningu Íslenska dansflokksins Söngvari ársins 2017 Katrín Halldóra Sigurðardóttir fyrir Elly í sviðsetningu Borgarleikhússins og VesturportsDans – og sviðshreyfingar ársins 2017 Chantelle Carey fyrir Bláa hnöttinn í sviðsetningu BorgarleikhússinsDansari ársins 2017 Katrín Gunnarsdóttir fyrir Shades of History Í sviðsetningu Katrínar Gunnarsdóttur, Tjarnarbíós og Reykjavík Dance FestivalDanshöfundur ársins 2017 Margrét Bjarnadóttir og Ragnar Kjartansson fyrir Fórn - No Tomorrow Í sviðsetningu Íslenska dansflokksins og BorgarleikhússinsÚtvarpsverk ársins 2017 Lifun eftir Jón Atli Jónasson Í sviðsetningu Útvarpsleikhússins - RÚV Sproti ársins 2017 Gréta Kristín ÓmarsdóttirBarnasýning ársins 2017Blái hnötturinn eftir Andra Snæ Magnason í leikgerð Bergs Þórs Ingólfssonar Sviðsetning – Borgarleikhúsið Heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands 2017 Garðar Cortes Gríman Mest lesið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Fleiri fréttir Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Dansverkið Fórn – No Tomorrow í sviðsetningu Íslenska dansflokksins og Borgarleikhússins var valin sýning ársins 2017 á Grímunni, íslensku sviðslistaverðlaununum, sem afhent voru í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Þá hlutu þau Margrét Bjarnadóttir og Ragnar Kjartansson verðlaun sem danshöfundar ársins fyrir Fórn – No Tomorrow. Garðar Cortes hlaut heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands. Leikrit ársins var valið Sóley Rós ræstitæknir eftir þær Maríu Reyndal og Sólveigu Guðmundsdóttur í sviðsetningu Kvenfélagsins Garps. Sólveig fór jafnframt með aðalhlutverkið í verkinu og hlaut hún Grímuna sem leikkona ársins í aðalhlutverki. Una Þorleifsdóttir hlaut verðlaun sem leikstjóri ársins fyrir sýninguna Gott fólk í sviðsetningu Þjóðleikhússins og Stefán Hallur Stefánsson hlaut verðlaun sem leikari ársins í aðalhlutverki fyrir leik sinn í Góðu fólki. Barnasýning ársins var valin Blái hnötturinn í sviðsetningu Borgarleikhússins en lista yfir alla þá sem unnu Grímuna í kvöld má sjá hér fyrir neðan. Sýning ársins 2017Fórn – No Tomorrow í sviðsetningu Íslenska dansflokksins og Borgarleikhússins Leikrit ársins 2017 Sóley Rós ræstitæknir eftir Maríu Reyndal og Sólveigu Guðmundsdóttur í sviðsetningu Kvenfélagsins GarpsLeikstjóri ársins 2017 Una Þorleifsdóttir fyrir Gott fólk í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsLeikari ársins 2017 í aðalhlutverki Stefán Hallur Stefánsson fyrir Gott fólk í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsLeikkona ársins 2017 í aðalhlutverki Sólveig Guðmundsdóttir fyrir Sóley Rós ræstitæknir í sviðsetningu Kvenfélagsins GarpsLeikari ársins 2017 í aukahlutverki Björn Hlynur Haraldsson fyrir Óþelló í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsLeikkona ársins 2017 í aukahlutverki Kristbjörg Kjeld fyrir Húsið í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsLeikmynd ársins 2017 Ilmur Stefánsdóttir fyrir Bláa hnöttinn í sviðsetningu BorgarleikhússinsBúningar ársins 2017 Stefanía Adolfsdóttir fyrir Elly í sviðsetningu Borgarleikhússins og VesturportsLýsing ársins 2017 Björn Bergsteinn Guðmundsson fyrir Fórn - Shrine í sviðsetningu Íslenska dansflokksins og BorgarleikhússinsTónlist ársins 2017 Kristjana Stefánsdóttir fyrir Bláa hnöttinn í sviðsetningu BorgarleikhússinsHljóðmynd ársins 2017 Sveinbjörn Thorarensen fyrir Da Da Dans í sviðsetningu Íslenska dansflokksins Söngvari ársins 2017 Katrín Halldóra Sigurðardóttir fyrir Elly í sviðsetningu Borgarleikhússins og VesturportsDans – og sviðshreyfingar ársins 2017 Chantelle Carey fyrir Bláa hnöttinn í sviðsetningu BorgarleikhússinsDansari ársins 2017 Katrín Gunnarsdóttir fyrir Shades of History Í sviðsetningu Katrínar Gunnarsdóttur, Tjarnarbíós og Reykjavík Dance FestivalDanshöfundur ársins 2017 Margrét Bjarnadóttir og Ragnar Kjartansson fyrir Fórn - No Tomorrow Í sviðsetningu Íslenska dansflokksins og BorgarleikhússinsÚtvarpsverk ársins 2017 Lifun eftir Jón Atli Jónasson Í sviðsetningu Útvarpsleikhússins - RÚV Sproti ársins 2017 Gréta Kristín ÓmarsdóttirBarnasýning ársins 2017Blái hnötturinn eftir Andra Snæ Magnason í leikgerð Bergs Þórs Ingólfssonar Sviðsetning – Borgarleikhúsið Heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands 2017 Garðar Cortes
Gríman Mest lesið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Fleiri fréttir Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira