Patrick Kluivert vildi ekki nýtt starf og er hættur hjá PSG Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júní 2017 15:30 Patrick Kluivert. Vísir/Getty Tími Patrick Kluivert hjá franska stórliðinu Paris Saint Germain var stuttur því þessi fyrrum leikmaður Barcelona og hollenska landsliðsins er nú hættur störfum hjá Parísarliðinu samkvæmt fréttum frá Frakklandi. Franska blaðið L’Equipe segir frá því að Patrick Kluivert hafi unnið sinn síðasta dag hjá Paris Saint-Germain. Patrick Kluivert tók við starfi yfirmanns knattspyrnumála hjá 14. júlí í fyrra en gekk út eftir að forráðamenn PSG ætluðu að færa hann til í starfi. PSG réði á dögunum Antero Henrique sem íþróttastjóra PSG og sú ráðning setti allt upp í háa loft á bak við tjöldin enda ljóst í augum flestra að hann var að fara taka völdin af Kluivert þegar kom að innkaupum á nýjum leikmönnum. Forráðamenn Paris Saint Germain ætluðu að reyna að færa Patrick Kluivert til í starfi en Hollendingurinn tók það ekki í mál. Paris Saint Germain missti af franska meistaratitlinum til Mónakó á nýloknu tímabili eftir að hafa unnið hann í fjögur ár í röð þar á undan. Liðið missti líka niður frábært forskot á ótrúlegan hátt á móti Barcelona sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Eftirmaður hans, Antero Henrique, fær nóg af fjármunum til að safna liði í sumar en búist er við að félagið sé tilbúið að eyða 24 milljörðum íslenskra króna, 229 milljónum evra, í nýja leikmenn. Efstur á innkaupalistanum er Pierre-Emerick Aubameyang, framherjinn öflugi hjá Borussia Dortmund. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Sport Fleiri fréttir „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Sjá meira
Tími Patrick Kluivert hjá franska stórliðinu Paris Saint Germain var stuttur því þessi fyrrum leikmaður Barcelona og hollenska landsliðsins er nú hættur störfum hjá Parísarliðinu samkvæmt fréttum frá Frakklandi. Franska blaðið L’Equipe segir frá því að Patrick Kluivert hafi unnið sinn síðasta dag hjá Paris Saint-Germain. Patrick Kluivert tók við starfi yfirmanns knattspyrnumála hjá 14. júlí í fyrra en gekk út eftir að forráðamenn PSG ætluðu að færa hann til í starfi. PSG réði á dögunum Antero Henrique sem íþróttastjóra PSG og sú ráðning setti allt upp í háa loft á bak við tjöldin enda ljóst í augum flestra að hann var að fara taka völdin af Kluivert þegar kom að innkaupum á nýjum leikmönnum. Forráðamenn Paris Saint Germain ætluðu að reyna að færa Patrick Kluivert til í starfi en Hollendingurinn tók það ekki í mál. Paris Saint Germain missti af franska meistaratitlinum til Mónakó á nýloknu tímabili eftir að hafa unnið hann í fjögur ár í röð þar á undan. Liðið missti líka niður frábært forskot á ótrúlegan hátt á móti Barcelona sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Eftirmaður hans, Antero Henrique, fær nóg af fjármunum til að safna liði í sumar en búist er við að félagið sé tilbúið að eyða 24 milljörðum íslenskra króna, 229 milljónum evra, í nýja leikmenn. Efstur á innkaupalistanum er Pierre-Emerick Aubameyang, framherjinn öflugi hjá Borussia Dortmund.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Sport Fleiri fréttir „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Sjá meira