Hakkarar reyna að endurræsa WannaCry Samúel Karl Ólason skrifar 20. maí 2017 13:48 Hutchins segir að árásirnar hafi hafist nánast samstundis og þær hafi orðið sífellt umfangsmeiri og þyngri. Vísir/AFP Ítrekuðum og þungum netárásum hefur verið beint gegn vefsvæði sem átti stóran þátt í því að stöðva útbreiðslu WannaCry vírussins um síðustu helgi. Markmið þeirra hakkara sem standa að árásunum er í raun að endurræsa vírusinn. Hakkararnir notast við umfangsmikið net nettengdra heimilistækja, vefmyndavéla og jafnvel leikfanga, með vírus sem gengur undir nafninu Mirai. Atlögur sem þessar kallast Denial of Services Attack (DOS) eða Distributed Denial of Service Attack (DDOS) og eru gerðar með því að stýra umferð inn á vefsíður í því magni að þær taka ekki lengur við heimsóknum og liggi niðri. Þegar WannaCry vírusinn hóf að herja tölvukerfi út um allan heim tóku sérfræðingar eftir því að eitt það fyrsta sem vírusinn gerði við sýkingu var að reyna að tengjast við skrítið lén. Hinn 22 ára gamli Marcus Hutchins var meðal þeirra sem tók eftir þessu og skráði hann lénið sem fannst í kóða vírussins. Í ljós kom að WannaCry skoðar þetta lén til að kanna hvort hann sé undir eftirliti. Með því að virkja lénið tókst Hutchins að leggja vírusinn í nokkurs konar dvala.Samkvæmt frétt Wired reyna hakkarar nú að segja þá síðu á hliðina svo WannaCry vírusinn geti haldið áfram að smitast á milli tölva.Hutchins segir að árásirnar hafi hafist nánast samstundis og þær hafi orðið sífellt umfangsmeiri og þyngri. Hann starfar hjá netöryggisfyrirtæki og hafa þeir fengið aðstoð við að halda síðunni uppi. Hins vegar hafa sést nýjar útgáfur af WannaCry vírusnum sem notast við annað lén en það sem Hutchins skráði. Aðrir sérfræðingar hafa skráð þau lén, sem einnig hafa orðið fyrir DDOS árásum.Hutchins telur að hakkararnir sem eru að reyna að endurræsa WannaCry sé ekki þeir sömu og komu honum í dreifingu til að byrja með. Þessir séu eingöngu að reyna koma honum aftur af stað upp á gamanið. Tækni Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Fleiri fréttir Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Sjá meira
Ítrekuðum og þungum netárásum hefur verið beint gegn vefsvæði sem átti stóran þátt í því að stöðva útbreiðslu WannaCry vírussins um síðustu helgi. Markmið þeirra hakkara sem standa að árásunum er í raun að endurræsa vírusinn. Hakkararnir notast við umfangsmikið net nettengdra heimilistækja, vefmyndavéla og jafnvel leikfanga, með vírus sem gengur undir nafninu Mirai. Atlögur sem þessar kallast Denial of Services Attack (DOS) eða Distributed Denial of Service Attack (DDOS) og eru gerðar með því að stýra umferð inn á vefsíður í því magni að þær taka ekki lengur við heimsóknum og liggi niðri. Þegar WannaCry vírusinn hóf að herja tölvukerfi út um allan heim tóku sérfræðingar eftir því að eitt það fyrsta sem vírusinn gerði við sýkingu var að reyna að tengjast við skrítið lén. Hinn 22 ára gamli Marcus Hutchins var meðal þeirra sem tók eftir þessu og skráði hann lénið sem fannst í kóða vírussins. Í ljós kom að WannaCry skoðar þetta lén til að kanna hvort hann sé undir eftirliti. Með því að virkja lénið tókst Hutchins að leggja vírusinn í nokkurs konar dvala.Samkvæmt frétt Wired reyna hakkarar nú að segja þá síðu á hliðina svo WannaCry vírusinn geti haldið áfram að smitast á milli tölva.Hutchins segir að árásirnar hafi hafist nánast samstundis og þær hafi orðið sífellt umfangsmeiri og þyngri. Hann starfar hjá netöryggisfyrirtæki og hafa þeir fengið aðstoð við að halda síðunni uppi. Hins vegar hafa sést nýjar útgáfur af WannaCry vírusnum sem notast við annað lén en það sem Hutchins skráði. Aðrir sérfræðingar hafa skráð þau lén, sem einnig hafa orðið fyrir DDOS árásum.Hutchins telur að hakkararnir sem eru að reyna að endurræsa WannaCry sé ekki þeir sömu og komu honum í dreifingu til að byrja með. Þessir séu eingöngu að reyna koma honum aftur af stað upp á gamanið.
Tækni Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Fleiri fréttir Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Sjá meira